Fleiri fréttir

Nice steinlá í seinni leiknum

Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli.

Arnór og félagar úr leik

Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Bergischer tapaði í framlengingu

Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag.

Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna

Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag.

Aron og félagar komnir til Kölnar

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag.

Haraldur tekur við Fylki

Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins.

Fjölnir nálgast Olís-deildina

Fjölnismenn færast nær sæti í Olís-deild karla eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Selfossi á útivelli í öðrum leik liðanna um sæti í efstu deild að ári.

Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro

Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld.

Sävehof tryggði sér oddaleik | Guif úr leik

Sävehof jafnaði metin í einvíginu við Lugi í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta með þriggja marka sigri, 27-24, í fjórða leik liðanna í kvöld.

Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona

Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn.

PSG í góðri stöðu fyrir seinni leikinn

Paris Saint-Germain gerði góða ferð til Króatíu í dag og vann átta marka sigur, 20-28, á Zagreb í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Aron með sjö í Makedóníu

Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Óli Stef verður með Val í kvöld

Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi Vals gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld.

Haukar eða ÍBV fara alla leið

Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu.

Sjá næstu 50 fréttir