Fleiri fréttir Kiel tapaði óvænt stigi Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. 20.4.2016 22:02 Ágúst hættur með Víking Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu. 20.4.2016 19:48 Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. 20.4.2016 11:06 Akureyri samdi við tvo litháíska landsliðsmenn Forráðamenn handboltaliðs Akureyrar sitja ekki auðum höndum þó svo liðið sé farið í sumarfrí. 20.4.2016 10:00 Ómar Ingi búinn að semja við Århus Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Val því hann er á leiðinni til Danmerkur. 20.4.2016 07:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 32-21 | Meistararnir í undanúrslit með stæl Haukar eru komnir í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Akureyri, 32-21, í oddaleik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Sigur Hauka var aldrei í hættu. 19.4.2016 21:15 Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. 19.4.2016 18:53 Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. 19.4.2016 15:53 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 31-19 | Valur vandræðalaust í undanúrslit Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Fram í oddaleik á heimavelli 31-19. Valur vann einvígið 2-1. 19.4.2016 13:28 Þjálfara Arons hrint í bikarúrslitaleiknum | Myndband Það sauð upp úr í lok venjulegs leiktíma í bikarúrslitaleik Veszprém og Pick Szeged um síðustu helgi. 19.4.2016 11:00 Svona lokasekúndur sérðu ekki á hverjum degi Dramatíkin var hreint ótrúleg í leik Nordsjælland og Tönder um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.4.2016 10:00 „Fékk örugglega heilahristing og með því“ Díana Dögg Magnúsdóttir borin af velli í leik Fram og ÍBV í kvöld. 18.4.2016 23:02 Helena man ekki eftir sigurmarkinu Tryggði Stjörnunni dramatískan sigur á Val í oddaleik í kvöld. 18.4.2016 22:57 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 19-18 | Helena Rut skaut Stjörnunni í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í kvöld, en lokatölur urðu 19-18. Lokamínútúrnar voru rosalegar. 18.4.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-21 | Framkonur sterkari á lokakaflanum Fram er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 25-21, á ÍBV í oddaleik í Safamýrinni í kvöld. 18.4.2016 20:00 Ekkert mark hjá Ólafi en Kristianstad vann Kristianstad þarf einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslitin. 18.4.2016 19:32 Aron lét uppeldisfélagið heyra það Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær. 18.4.2016 08:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 24-26 | Mosfellingar sendu FH í sumarfrí Afturelding bókaði sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins og sendi um leið FH-inga í sumarfrí með 26-24 sigri í Kaplakrika í kvöld. 17.4.2016 22:15 Geir og Guðmundur: Verða hópferðir til Frakklands Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason, frændurnir og bestu vinirnir í liði Vals, eru spenntir fyrir að ganga í raðir Cesson Rennes í Frakklandi eftir tímabilið. 17.4.2016 21:45 Þórir skoraði þrjú og Selfoss og Fjölnir spila um úrvalsdeildarsæti Það verða Fjölnir eða Selfoss sem munu leika í Olís-deildinni á næsta tímabili, en liðin unnu bæði einvígi sín 2-0 í umspili um laust sæti í efstu deild. 17.4.2016 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-25 | Fram nældi í oddaleik eftir framlengingu Fram lagði Val 26-25 í framlengdum öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta og tryggði sér oddaleik með að jafna einvígið 1-1. 17.4.2016 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-29 | Eyjamenn komnir í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sex marka sigur, 23-29, á Gróttu á Nesinu í dag. 17.4.2016 18:15 Aron skoraði sex í úrslitaleiknum og Veszprém bikarmeistari Aron Pálmarsson varð í dag bikarmeistari í Ungverjalandi, en eftir vítakastkeppni vann Veszprém Pick Szeged, 29-28. 17.4.2016 17:44 Bjarki skoraði tvö og Refirnir unnu mikilvægan sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlín sem vann þriggja marka sigur á Wetzler, 23-20, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2016 14:42 Guðjón Valur skoraði fimm í 21. sigri Barcelona Barcelona heldur áfram að vinna handboltaleiki á Spáni, en þeir unnu sinn 21. sigur í 21 leikjum í kvöld þegar liðið vann 40-20 sigur á Fertiberia Puerto Sagunto í kvöld. 16.4.2016 20:43 Kiel nartar í hælana á Ljónunum Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag. 16.4.2016 18:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 19-23 | Ekkert sumarfrí hjá Fram Fram og ÍBV þurfa að mætast í oddaleik í Safamýrinni á mánudag, en Fram vann 23-19 sigur í leik liðanna í Eyjum í dag. 16.4.2016 18:30 Grótta í undanúrslit Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21. 16.4.2016 17:42 Akureyri knúði fram oddaleik Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21. 16.4.2016 17:35 Hér er myndbandið sem á að sanna sakleysi Einars Andra Einar Andri Einarsson, þjálfari Afturelding, var í gær dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína eftir leik Aftureldingar og FH, eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. 16.4.2016 15:26 Einar Andri: Eru til myndbandsupptökur sem sanna mál mitt Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að sér hafi verulega brugðið við að hafa verið dæmdur í bann af aganefnd HSÍ í gær. 16.4.2016 13:04 Aðalþjálfararnir báðir í bann Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær. 16.4.2016 11:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-17 | Valur nældi í oddaleik Valur tryggði sér oddaleik í rimmu sinni gegn Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta með öruggum 25-17 sigri á heimavelli. Valur var 13-10 yfir í hálfleik. 16.4.2016 00:07 Haukar fyrstir í undanúrslitin Deildarmeistararnir unnu Fylki öðru sinni og eru komnir í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. 15.4.2016 21:11 Vignir og félagar í vondum málum Midtjylland töpuðu fyrri leiknum einvígi sínu gegn Odder í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2016 18:37 Aron búinn að semja við Álaborg Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari, skrifaði í hádeginu undir samning við danska liðið Aalborg. 15.4.2016 12:37 Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson. 15.4.2016 09:56 Aron kynntur sem nýr þjálfari Álaborgarliðsins í dag Aron Kristjánsson, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki lengi í burtu frá handboltanum eftir að hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM í Póllandi. 15.4.2016 08:30 Sveinbjörn í Garðabæinn Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. 14.4.2016 23:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 30-28 | Tvíframlengt á Hlíðarenda Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir tveggja marka sigur, 30-28, í tvíframlengdum leik í Valshöllinni í kvöld. 14.4.2016 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-22 | Mosfellingar vörðu heimavöllinn Afturelding lagði FH 23-22 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld á heimavelli. Afturelding var 12-11 yfir í hálfleik. 14.4.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 33-24 | Engin vandræði hjá Haukum Haukar eru komnir yfir í einvíginu gegn Akureyri í Olís-deild karla. Þeir burstuðu fyrsta leik liðanna, en leikurinn er liður í átta liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur urðu 33-24 og meistararnir frá því í fyrra eru komnir í kjörstöðu. 14.4.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum eftir slaka byrjun ÍBV er komið í 1-0 í einvíginu við Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir fimm marka sigur, 32-27, í fyrsta leik liðanna í Eyjum í kvöld. 14.4.2016 21:15 Júlíus: Árangurinn kom okkur ekki á óvart Nýliðar Gróttu þurfa að vinna ÍBV til að komast í undanúrslitin í úrslitakeppni Olísdeildar karla. 14.4.2016 15:00 Janus Daði: Viljum bæta fyrir bikarklúðrið Reiknar með óvæntum í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem hefst í kvöld. 14.4.2016 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kiel tapaði óvænt stigi Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. 20.4.2016 22:02
Ágúst hættur með Víking Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu. 20.4.2016 19:48
Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. 20.4.2016 11:06
Akureyri samdi við tvo litháíska landsliðsmenn Forráðamenn handboltaliðs Akureyrar sitja ekki auðum höndum þó svo liðið sé farið í sumarfrí. 20.4.2016 10:00
Ómar Ingi búinn að semja við Århus Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Val því hann er á leiðinni til Danmerkur. 20.4.2016 07:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 32-21 | Meistararnir í undanúrslit með stæl Haukar eru komnir í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Akureyri, 32-21, í oddaleik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Sigur Hauka var aldrei í hættu. 19.4.2016 21:15
Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. 19.4.2016 18:53
Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. 19.4.2016 15:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 31-19 | Valur vandræðalaust í undanúrslit Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Fram í oddaleik á heimavelli 31-19. Valur vann einvígið 2-1. 19.4.2016 13:28
Þjálfara Arons hrint í bikarúrslitaleiknum | Myndband Það sauð upp úr í lok venjulegs leiktíma í bikarúrslitaleik Veszprém og Pick Szeged um síðustu helgi. 19.4.2016 11:00
Svona lokasekúndur sérðu ekki á hverjum degi Dramatíkin var hreint ótrúleg í leik Nordsjælland og Tönder um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.4.2016 10:00
„Fékk örugglega heilahristing og með því“ Díana Dögg Magnúsdóttir borin af velli í leik Fram og ÍBV í kvöld. 18.4.2016 23:02
Helena man ekki eftir sigurmarkinu Tryggði Stjörnunni dramatískan sigur á Val í oddaleik í kvöld. 18.4.2016 22:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 19-18 | Helena Rut skaut Stjörnunni í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í kvöld, en lokatölur urðu 19-18. Lokamínútúrnar voru rosalegar. 18.4.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-21 | Framkonur sterkari á lokakaflanum Fram er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 25-21, á ÍBV í oddaleik í Safamýrinni í kvöld. 18.4.2016 20:00
Ekkert mark hjá Ólafi en Kristianstad vann Kristianstad þarf einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslitin. 18.4.2016 19:32
Aron lét uppeldisfélagið heyra það Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær. 18.4.2016 08:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 24-26 | Mosfellingar sendu FH í sumarfrí Afturelding bókaði sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins og sendi um leið FH-inga í sumarfrí með 26-24 sigri í Kaplakrika í kvöld. 17.4.2016 22:15
Geir og Guðmundur: Verða hópferðir til Frakklands Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason, frændurnir og bestu vinirnir í liði Vals, eru spenntir fyrir að ganga í raðir Cesson Rennes í Frakklandi eftir tímabilið. 17.4.2016 21:45
Þórir skoraði þrjú og Selfoss og Fjölnir spila um úrvalsdeildarsæti Það verða Fjölnir eða Selfoss sem munu leika í Olís-deildinni á næsta tímabili, en liðin unnu bæði einvígi sín 2-0 í umspili um laust sæti í efstu deild. 17.4.2016 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-25 | Fram nældi í oddaleik eftir framlengingu Fram lagði Val 26-25 í framlengdum öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta og tryggði sér oddaleik með að jafna einvígið 1-1. 17.4.2016 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-29 | Eyjamenn komnir í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sex marka sigur, 23-29, á Gróttu á Nesinu í dag. 17.4.2016 18:15
Aron skoraði sex í úrslitaleiknum og Veszprém bikarmeistari Aron Pálmarsson varð í dag bikarmeistari í Ungverjalandi, en eftir vítakastkeppni vann Veszprém Pick Szeged, 29-28. 17.4.2016 17:44
Bjarki skoraði tvö og Refirnir unnu mikilvægan sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlín sem vann þriggja marka sigur á Wetzler, 23-20, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2016 14:42
Guðjón Valur skoraði fimm í 21. sigri Barcelona Barcelona heldur áfram að vinna handboltaleiki á Spáni, en þeir unnu sinn 21. sigur í 21 leikjum í kvöld þegar liðið vann 40-20 sigur á Fertiberia Puerto Sagunto í kvöld. 16.4.2016 20:43
Kiel nartar í hælana á Ljónunum Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag. 16.4.2016 18:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 19-23 | Ekkert sumarfrí hjá Fram Fram og ÍBV þurfa að mætast í oddaleik í Safamýrinni á mánudag, en Fram vann 23-19 sigur í leik liðanna í Eyjum í dag. 16.4.2016 18:30
Grótta í undanúrslit Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21. 16.4.2016 17:42
Akureyri knúði fram oddaleik Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21. 16.4.2016 17:35
Hér er myndbandið sem á að sanna sakleysi Einars Andra Einar Andri Einarsson, þjálfari Afturelding, var í gær dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína eftir leik Aftureldingar og FH, eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. 16.4.2016 15:26
Einar Andri: Eru til myndbandsupptökur sem sanna mál mitt Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að sér hafi verulega brugðið við að hafa verið dæmdur í bann af aganefnd HSÍ í gær. 16.4.2016 13:04
Aðalþjálfararnir báðir í bann Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær. 16.4.2016 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-17 | Valur nældi í oddaleik Valur tryggði sér oddaleik í rimmu sinni gegn Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta með öruggum 25-17 sigri á heimavelli. Valur var 13-10 yfir í hálfleik. 16.4.2016 00:07
Haukar fyrstir í undanúrslitin Deildarmeistararnir unnu Fylki öðru sinni og eru komnir í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. 15.4.2016 21:11
Vignir og félagar í vondum málum Midtjylland töpuðu fyrri leiknum einvígi sínu gegn Odder í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2016 18:37
Aron búinn að semja við Álaborg Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari, skrifaði í hádeginu undir samning við danska liðið Aalborg. 15.4.2016 12:37
Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson. 15.4.2016 09:56
Aron kynntur sem nýr þjálfari Álaborgarliðsins í dag Aron Kristjánsson, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki lengi í burtu frá handboltanum eftir að hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM í Póllandi. 15.4.2016 08:30
Sveinbjörn í Garðabæinn Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. 14.4.2016 23:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 30-28 | Tvíframlengt á Hlíðarenda Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir tveggja marka sigur, 30-28, í tvíframlengdum leik í Valshöllinni í kvöld. 14.4.2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-22 | Mosfellingar vörðu heimavöllinn Afturelding lagði FH 23-22 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld á heimavelli. Afturelding var 12-11 yfir í hálfleik. 14.4.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 33-24 | Engin vandræði hjá Haukum Haukar eru komnir yfir í einvíginu gegn Akureyri í Olís-deild karla. Þeir burstuðu fyrsta leik liðanna, en leikurinn er liður í átta liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur urðu 33-24 og meistararnir frá því í fyrra eru komnir í kjörstöðu. 14.4.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum eftir slaka byrjun ÍBV er komið í 1-0 í einvíginu við Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir fimm marka sigur, 32-27, í fyrsta leik liðanna í Eyjum í kvöld. 14.4.2016 21:15
Júlíus: Árangurinn kom okkur ekki á óvart Nýliðar Gróttu þurfa að vinna ÍBV til að komast í undanúrslitin í úrslitakeppni Olísdeildar karla. 14.4.2016 15:00
Janus Daði: Viljum bæta fyrir bikarklúðrið Reiknar með óvæntum í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem hefst í kvöld. 14.4.2016 14:30