Fleiri fréttir

Kiel tapaði óvænt stigi

Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar.

Ágúst hættur með Víking

Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu.

Aron lét uppeldisfélagið heyra það

Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær.

Kiel nartar í hælana á Ljónunum

Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag.

Grótta í undanúrslit

Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21.

Akureyri knúði fram oddaleik

Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21.

Aðalþjálfararnir báðir í bann

Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær.

Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar

Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson.

Sveinbjörn í Garðabæinn

Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

Sjá næstu 50 fréttir