Fleiri fréttir

Passar í Hagaskóla-buxurnar

Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum.

Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum

Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu.

Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta.

Neyddust til að færa handboltalandsleikinn

Það var búið að selja 13 þúsund miða á landsleik Þýskalands og Danmerkur í handbolta sem átti að fara fram á föstudag en nú hafa Þjóðverjar neyðst til þess að færa leikinn.

Aron með eitt mark í öruggum sigri Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu öruggan 9 marka sigur á Balatonfüredi KSE í úrslitakeppni ungversku deildarinnar á útivelli í dag.

Fjögur mörk Karenar dugðu ekki til í úrslitaleiknum

Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, tókst ekki að vinna franska deildabikarinn í handbolta. Nice tapaði með fimm marka mun, 25-20, fyrir Fleury í úrslitaleik í dag.

Skotsýning í boði Egils

Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir