Fleiri fréttir Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. 2.4.2016 09:00 Jón Gunnlaugur tekur við HK-liðinu af Bjarka Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá HK til næstu tveggja ára. 1.4.2016 23:22 Aron og félagar unnu í vítakeppni og komust í úrslitaleikinn Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprém spila um meistaratitilinn í Seha-deildinni eftir sigur í undanúrslitum í kvöl. 1.4.2016 18:00 Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Nokkur hiti var á blaðamannafundi HSí í gær þar sem tilkynnt var um ráðningu Geirs Sveinssonar sem landsliðsþjálfara karla í handbolta. 1.4.2016 10:30 Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1.4.2016 06:00 Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. 31.3.2016 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 25-17 | Fram náði sjöunda sæti og mætir Val Framarar tryggðu sér sjöunda sætið í Olís-deild karla með öruggum átta marka sigri á Akureyri, 25-17, í Safamýri í lokaumferðinni í kvöld. 31.3.2016 21:00 Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta. 31.3.2016 20:27 Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. 31.3.2016 17:18 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31.3.2016 16:52 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31.3.2016 16:37 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31.3.2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31.3.2016 16:00 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31.3.2016 15:30 Alfreð missir enn einn lykilmann í meiðsli Ótrúleg óheppni hjá Kiel. Christian Dissinger spilar ekki meira með á tímabilinu. 31.3.2016 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 28-28 | Afturelding náði þriðja sætinu Afturelding og ÍBV gerðu jafntefli 28-28 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í kvöld. Afturelding endar því í þriðja sæti og ÍBV í því fjórða. 31.3.2016 14:43 Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. 31.3.2016 13:30 Tilkynnt um ráðningu Geirs í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar á Nordica Hotel klukkan 15.30. 31.3.2016 13:20 Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31.3.2016 12:30 HSÍ ætlaði að ráða þjálfara í síðasta lagi í dag Það er langur tími síðan Aron Kristjánsson hætti sem þjálfari A-landsliðs karla í handknattleik. Nánar tiltekið 69 dagar eða rúmlega 100.000 mínútur og um 6.000.000 sekúndur. 31.3.2016 11:00 Vranjes svarar Guðmundi fullum hálsi: „Snýst ekki bara um að taka heldur líka að gefa“ Danska handboltasambandið og þýska stórliðið Flensburg halda áfram að deila um leikmannamál. 31.3.2016 10:00 Van der Vaart á kvennahandboltaleik í Esbjerg Áhorfendur á kvennaleik Esbjerg og Ringköbing ráku upp stór augu þegar knattspyrnustjarnan Rafael van der Vaart var mættur í stúkuna með bjórglas. 30.3.2016 23:30 Guðjón Valur sá eini með hundrað prósent skotnýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 30.3.2016 20:08 Snorri Steinn fékk rautt spjald en ekki Ásgeir Örn Íslensku landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson fóru fyrir franska liðinu Nimes í 28-28 jafntefli á móti Ivry í frönsku handboltadeildinni í kvöld. 30.3.2016 19:49 Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30.3.2016 17:30 Landsliðskonur sviknar um fjölda marka í Grafarvogi í gærkvöldi Gróttukonur unnu flottan sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í handbolta í Dalhúsum í gær og fylgja Haukum eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 30.3.2016 15:30 Neyddust til að færa handboltalandsleikinn Það var búið að selja 13 þúsund miða á landsleik Þýskalands og Danmerkur í handbolta sem átti að fara fram á föstudag en nú hafa Þjóðverjar neyðst til þess að færa leikinn. 30.3.2016 14:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 32-31 | Haukar enduðu tímabilið á sigri Haukar tóku á móti deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir nauman 32-31 sigur á Val í DB-Schenker höllinni í kvöld en þetta var þriðji sigur Hauka í röð gegn Valsliðinu í Olís-deild karla. 29.3.2016 22:45 Stjörnukonur í stuði í seinni á Selfossi | Öll úrslitin í kvennahandboltanum í kvöld Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. 29.3.2016 22:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29.3.2016 13:30 Ekki búið að velja hópinn fimm dögum fyrir landsleik Norska landsliðið kemur saman í dag til þess að undirbúa sig fyrir landsleiki gegn Íslandi enda aðeins fimm dagar í fyrri leikinn. 29.3.2016 10:44 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29.3.2016 10:00 Fimm dagar í næsta leik og enn enginn landsliðsþjálfari Formaður HSÍ vonast samt til þess að ráða þjálfara í vikunni og að hann fari með til Noregs. 29.3.2016 06:00 Stjarnan meistari í 1. deild karla Tryggði sér titilinn og sæti í Olís-deild karla með sigri á ÍH í kvöld. 28.3.2016 22:28 Aron með eitt mark í öruggum sigri Veszprém Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu öruggan 9 marka sigur á Balatonfüredi KSE í úrslitakeppni ungversku deildarinnar á útivelli í dag. 28.3.2016 18:00 Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28.3.2016 17:15 Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28.3.2016 16:30 Þjálfari Veszprém: Aron spilaði sinn besta leik í vetur Aron Pálmarsson fór mikinn þegar Veszprém rúllaði yfir Motor Zaporozhye, 41-28, í seinni leik liðanna í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 27.3.2016 23:00 Löwen úr leik eftir tap á heimavelli Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka tap fyrir Zagreb, 29-31, á heimavelli í kvöld. 27.3.2016 19:19 Arnór og félagar gerðu góða ferð til Hvíta-Rússlands Arnór Atlason skoraði fjögur mörk þegar Saint-Raphael tryggði sér sæti 8-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með tveggja marka sigri á SKA Minsk, 31-33, á útivelli í dag. 27.3.2016 18:53 Fjögur mörk Karenar dugðu ekki til í úrslitaleiknum Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, tókst ekki að vinna franska deildabikarinn í handbolta. Nice tapaði með fimm marka mun, 25-20, fyrir Fleury í úrslitaleik í dag. 27.3.2016 18:08 Magnús Óli og Tandri héldu upp á páskana með stórsigri Íslendingaliðið Ricoh hélt upp á páskana með því að rúlla yfir Drott, 41-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.3.2016 16:44 Skotsýning í boði Egils Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag. 27.3.2016 15:48 Rúnar og félagar bundu endi á 13 leikja sigurgöngu Kiel Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk þegar Hannover Burgdorf gerði 30-30 jafntefli við Þýskalandsmeistara Kiel á heimavelli í dag. 27.3.2016 15:20 Guðmundur ekki sáttur: Flensburg vill ekki að leikmenn þess spili með landsliðum Guðmundur Guðmundsson þarf að aflýsa tveimur æfingum vegna þess að Flensburg neitar að sleppa fimm dönskum landsliðsmönnum. 27.3.2016 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. 2.4.2016 09:00
Jón Gunnlaugur tekur við HK-liðinu af Bjarka Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá HK til næstu tveggja ára. 1.4.2016 23:22
Aron og félagar unnu í vítakeppni og komust í úrslitaleikinn Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprém spila um meistaratitilinn í Seha-deildinni eftir sigur í undanúrslitum í kvöl. 1.4.2016 18:00
Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Nokkur hiti var á blaðamannafundi HSí í gær þar sem tilkynnt var um ráðningu Geirs Sveinssonar sem landsliðsþjálfara karla í handbolta. 1.4.2016 10:30
Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1.4.2016 06:00
Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. 31.3.2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 25-17 | Fram náði sjöunda sæti og mætir Val Framarar tryggðu sér sjöunda sætið í Olís-deild karla með öruggum átta marka sigri á Akureyri, 25-17, í Safamýri í lokaumferðinni í kvöld. 31.3.2016 21:00
Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta. 31.3.2016 20:27
Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. 31.3.2016 17:18
Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31.3.2016 16:52
Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31.3.2016 16:37
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31.3.2016 16:26
Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31.3.2016 16:00
Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31.3.2016 15:30
Alfreð missir enn einn lykilmann í meiðsli Ótrúleg óheppni hjá Kiel. Christian Dissinger spilar ekki meira með á tímabilinu. 31.3.2016 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 28-28 | Afturelding náði þriðja sætinu Afturelding og ÍBV gerðu jafntefli 28-28 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í kvöld. Afturelding endar því í þriðja sæti og ÍBV í því fjórða. 31.3.2016 14:43
Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. 31.3.2016 13:30
Tilkynnt um ráðningu Geirs í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar á Nordica Hotel klukkan 15.30. 31.3.2016 13:20
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31.3.2016 12:30
HSÍ ætlaði að ráða þjálfara í síðasta lagi í dag Það er langur tími síðan Aron Kristjánsson hætti sem þjálfari A-landsliðs karla í handknattleik. Nánar tiltekið 69 dagar eða rúmlega 100.000 mínútur og um 6.000.000 sekúndur. 31.3.2016 11:00
Vranjes svarar Guðmundi fullum hálsi: „Snýst ekki bara um að taka heldur líka að gefa“ Danska handboltasambandið og þýska stórliðið Flensburg halda áfram að deila um leikmannamál. 31.3.2016 10:00
Van der Vaart á kvennahandboltaleik í Esbjerg Áhorfendur á kvennaleik Esbjerg og Ringköbing ráku upp stór augu þegar knattspyrnustjarnan Rafael van der Vaart var mættur í stúkuna með bjórglas. 30.3.2016 23:30
Guðjón Valur sá eini með hundrað prósent skotnýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 30.3.2016 20:08
Snorri Steinn fékk rautt spjald en ekki Ásgeir Örn Íslensku landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson fóru fyrir franska liðinu Nimes í 28-28 jafntefli á móti Ivry í frönsku handboltadeildinni í kvöld. 30.3.2016 19:49
Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30.3.2016 17:30
Landsliðskonur sviknar um fjölda marka í Grafarvogi í gærkvöldi Gróttukonur unnu flottan sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í handbolta í Dalhúsum í gær og fylgja Haukum eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 30.3.2016 15:30
Neyddust til að færa handboltalandsleikinn Það var búið að selja 13 þúsund miða á landsleik Þýskalands og Danmerkur í handbolta sem átti að fara fram á föstudag en nú hafa Þjóðverjar neyðst til þess að færa leikinn. 30.3.2016 14:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 32-31 | Haukar enduðu tímabilið á sigri Haukar tóku á móti deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir nauman 32-31 sigur á Val í DB-Schenker höllinni í kvöld en þetta var þriðji sigur Hauka í röð gegn Valsliðinu í Olís-deild karla. 29.3.2016 22:45
Stjörnukonur í stuði í seinni á Selfossi | Öll úrslitin í kvennahandboltanum í kvöld Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. 29.3.2016 22:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29.3.2016 13:30
Ekki búið að velja hópinn fimm dögum fyrir landsleik Norska landsliðið kemur saman í dag til þess að undirbúa sig fyrir landsleiki gegn Íslandi enda aðeins fimm dagar í fyrri leikinn. 29.3.2016 10:44
Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29.3.2016 10:00
Fimm dagar í næsta leik og enn enginn landsliðsþjálfari Formaður HSÍ vonast samt til þess að ráða þjálfara í vikunni og að hann fari með til Noregs. 29.3.2016 06:00
Stjarnan meistari í 1. deild karla Tryggði sér titilinn og sæti í Olís-deild karla með sigri á ÍH í kvöld. 28.3.2016 22:28
Aron með eitt mark í öruggum sigri Veszprém Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu öruggan 9 marka sigur á Balatonfüredi KSE í úrslitakeppni ungversku deildarinnar á útivelli í dag. 28.3.2016 18:00
Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28.3.2016 17:15
Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28.3.2016 16:30
Þjálfari Veszprém: Aron spilaði sinn besta leik í vetur Aron Pálmarsson fór mikinn þegar Veszprém rúllaði yfir Motor Zaporozhye, 41-28, í seinni leik liðanna í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 27.3.2016 23:00
Löwen úr leik eftir tap á heimavelli Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka tap fyrir Zagreb, 29-31, á heimavelli í kvöld. 27.3.2016 19:19
Arnór og félagar gerðu góða ferð til Hvíta-Rússlands Arnór Atlason skoraði fjögur mörk þegar Saint-Raphael tryggði sér sæti 8-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með tveggja marka sigri á SKA Minsk, 31-33, á útivelli í dag. 27.3.2016 18:53
Fjögur mörk Karenar dugðu ekki til í úrslitaleiknum Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, tókst ekki að vinna franska deildabikarinn í handbolta. Nice tapaði með fimm marka mun, 25-20, fyrir Fleury í úrslitaleik í dag. 27.3.2016 18:08
Magnús Óli og Tandri héldu upp á páskana með stórsigri Íslendingaliðið Ricoh hélt upp á páskana með því að rúlla yfir Drott, 41-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.3.2016 16:44
Skotsýning í boði Egils Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag. 27.3.2016 15:48
Rúnar og félagar bundu endi á 13 leikja sigurgöngu Kiel Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk þegar Hannover Burgdorf gerði 30-30 jafntefli við Þýskalandsmeistara Kiel á heimavelli í dag. 27.3.2016 15:20
Guðmundur ekki sáttur: Flensburg vill ekki að leikmenn þess spili með landsliðum Guðmundur Guðmundsson þarf að aflýsa tveimur æfingum vegna þess að Flensburg neitar að sleppa fimm dönskum landsliðsmönnum. 27.3.2016 15:15