Fleiri fréttir

Ætla að finna nýjan landsliðsþjálfara í þessum mánuði

Formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, hefur engar áhyggjur þó svo ekki sé búið að finna arftaka Arons Kristjánssonar sem hætti í janúar. Ekki virðist vera búið að ræða við neinn þjálfara um að taka að sér starfið.

Duvnjak reyndist Alfreð afar vel í kvöld

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel enda riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta á þriggja leikja sigurgöngu eftir tveggja marka heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb.

Níu íslensk mörk í franska handboltanum

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael.

Tuttugasti sigur Barcelona

Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni.

Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Stefán Rafn: Gaui siðar mig til

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig.

Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27.

Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar

Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor.

Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding

Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag.

Fimm íslensk mörk í sigri Holstebro

Tvis Holstebro komst upp að hlið Göppingen og Nantes í toppsæti B-riðilsins í EHF-bikarnum með öruggum sigri á Limburg Lions í dag.

Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel

Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir