Fleiri fréttir Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 4.3.2016 07:30 Óskar Bjarni er tilbúinn að þjálfa landsliðið en ekki Gunnar Það hafa ýmsir menn verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara A-liðs karla í handbolta síðustu vikur. Nöfn manna sem hafa tengst liðinu á síðustu árum. Menn eins og Óskar Bjarni Óskarsson og Gunnar Magnússon. 4.3.2016 06:30 Ætla að finna nýjan landsliðsþjálfara í þessum mánuði Formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, hefur engar áhyggjur þó svo ekki sé búið að finna arftaka Arons Kristjánssonar sem hætti í janúar. Ekki virðist vera búið að ræða við neinn þjálfara um að taka að sér starfið. 4.3.2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 17-28 | Haukarnir komnir með sex stiga forystu á toppnum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Akureyri í kvöld, 28-17. 3.3.2016 21:30 Bikarblús hjá bæði Val og Gróttu | FH vann á Hlíðarenda FH vann óvæntan en sannfærandi sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Valshöllinni á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2016 21:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 31-27 | Eyjamenn upp í fjórða sætið Eyjamenn unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Fram, 31-27, í Eyjum í kvöld í 22. umferð Olís deild karla í handbolta. 3.3.2016 21:00 Duvnjak reyndist Alfreð afar vel í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel enda riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta á þriggja leikja sigurgöngu eftir tveggja marka heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb. 3.3.2016 20:08 Rúnar og félagar með magnaðan endasprett á móti Flensburg Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover Burgdorf gerði jafntefli við eitt besta lið deildarinnar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.3.2016 19:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Afturelding 26-28 | Víkingur fallinn í fyrstu deild Víkingur féll úr Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Aftureldingu á heimavelli 28-26 í 22. umferð deildarinnar. 3.3.2016 16:08 Bláa spjaldið og sex sendingar | Nýjar reglur í handbolta Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í gær fimm breytingar á reglum í handbolta sem taka gildi strax í sumar. 3.3.2016 12:13 Lykilmenn framlengja við ÍBV Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert nýjan samning við tvo af sterkustu leikmönnum liðsins. 3.3.2016 09:09 Níu íslensk mörk í franska handboltanum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael. 2.3.2016 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 29-23 | Florentina skellti í lás undir lokin Stjarnan bar sigurorð af Fram, 29-23, í 21. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. 2.3.2016 21:30 Tuttugasti sigur Barcelona Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni. 2.3.2016 21:22 Íris Ásta fór á kostum í Valshöllinni í kvöld | Úrslit úr kvennahandboltanum Íris Ásta Pétursdóttir Viborg átti stórleik í kvöld þegar Valskonur unnu sex marka sigur á Selfoss á Hlíðarenda en sigurinn skilaði Valsliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. 2.3.2016 21:21 Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 2.3.2016 21:11 Dramatísk endurkoma hjá Sigurbergi og félögum í lokin Sigurbergur Sveinsson og félagar í Tvis Holstebro unnu dramatískan eins marks heimasigur á Bjerringbro SV, 26-25, í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.3.2016 19:56 Ólafur fagnaði eftir Íslendingaslaginn við Tandra og Magnús Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu fimm marka heimasigur á Ricoh í slag tveggja Íslendingaliða í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.3.2016 19:37 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-21 | Grótta styrkti stöðu sína á toppnum Grótta lagði ÍBV 27-21 á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍBV var 12-8 yfir í hálfleik. 2.3.2016 13:29 Stelpurnar sem mæta Sviss tvisvar á fjórum dögum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annarri umferð undankeppni Evrópukeppninnar. 1.3.2016 15:23 Þessi skot Gensheimers eru engu lík | Myndbönd Hornamaður Rhein-Neckar Löwen gerir reglulega grín að markvörðum liðsins á æfingum. 1.3.2016 15:00 Stefán Rafn: Gaui siðar mig til Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig. 1.3.2016 06:00 Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27. 29.2.2016 17:54 Skoraði 21 mark í bikarúrslitaleik | Allir bikarmeistarar krakkanna frá helginni Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. 29.2.2016 16:00 Stefán Rafn tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Hornamaður íslenska landsliðsins fór hamförum fyrir þýsku Ljónin á móti KIF Kolding. 29.2.2016 10:00 Sjáðu töfrasendingu Arons á móti Flensburg Aron Pálmarsson átti eina geggjaða línsendingu í frábærum útsigri Veszprém í Meistaradeildinni. 29.2.2016 09:30 Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29.2.2016 06:30 Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29.2.2016 06:00 Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag. 28.2.2016 20:09 Fimm íslensk mörk í sigri Holstebro Tvis Holstebro komst upp að hlið Göppingen og Nantes í toppsæti B-riðilsins í EHF-bikarnum með öruggum sigri á Limburg Lions í dag. 28.2.2016 13:29 St. Raphael klúðraði málunum í seinni hálfleik Arnór Atlason komst á blað með þrjú mörk en St. Raphael þurfti að sætta sig við eitt stig eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik. 27.2.2016 21:04 Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni. 27.2.2016 20:00 Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27.2.2016 18:56 Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27.2.2016 18:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27.2.2016 18:45 Aron og félagar sóttu tvö stig til Þýskalands | Róbert komst ekki á blað Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém sóttu tvö stig til Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag en með sigrinum skaust ungverska liðið upp í 2. sæti A-riðilsins. 27.2.2016 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27.2.2016 17:00 Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27.2.2016 16:50 Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27.2.2016 15:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. 26.2.2016 22:00 Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. 26.2.2016 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 26.2.2016 19:45 Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. 26.2.2016 14:30 Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. 26.2.2016 11:15 Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. 26.2.2016 07:43 Sjá næstu 50 fréttir
Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 4.3.2016 07:30
Óskar Bjarni er tilbúinn að þjálfa landsliðið en ekki Gunnar Það hafa ýmsir menn verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara A-liðs karla í handbolta síðustu vikur. Nöfn manna sem hafa tengst liðinu á síðustu árum. Menn eins og Óskar Bjarni Óskarsson og Gunnar Magnússon. 4.3.2016 06:30
Ætla að finna nýjan landsliðsþjálfara í þessum mánuði Formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, hefur engar áhyggjur þó svo ekki sé búið að finna arftaka Arons Kristjánssonar sem hætti í janúar. Ekki virðist vera búið að ræða við neinn þjálfara um að taka að sér starfið. 4.3.2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 17-28 | Haukarnir komnir með sex stiga forystu á toppnum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Akureyri í kvöld, 28-17. 3.3.2016 21:30
Bikarblús hjá bæði Val og Gróttu | FH vann á Hlíðarenda FH vann óvæntan en sannfærandi sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Valshöllinni á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2016 21:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 31-27 | Eyjamenn upp í fjórða sætið Eyjamenn unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Fram, 31-27, í Eyjum í kvöld í 22. umferð Olís deild karla í handbolta. 3.3.2016 21:00
Duvnjak reyndist Alfreð afar vel í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel enda riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta á þriggja leikja sigurgöngu eftir tveggja marka heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb. 3.3.2016 20:08
Rúnar og félagar með magnaðan endasprett á móti Flensburg Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover Burgdorf gerði jafntefli við eitt besta lið deildarinnar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.3.2016 19:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Afturelding 26-28 | Víkingur fallinn í fyrstu deild Víkingur féll úr Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Aftureldingu á heimavelli 28-26 í 22. umferð deildarinnar. 3.3.2016 16:08
Bláa spjaldið og sex sendingar | Nýjar reglur í handbolta Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í gær fimm breytingar á reglum í handbolta sem taka gildi strax í sumar. 3.3.2016 12:13
Lykilmenn framlengja við ÍBV Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert nýjan samning við tvo af sterkustu leikmönnum liðsins. 3.3.2016 09:09
Níu íslensk mörk í franska handboltanum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael. 2.3.2016 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 29-23 | Florentina skellti í lás undir lokin Stjarnan bar sigurorð af Fram, 29-23, í 21. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. 2.3.2016 21:30
Tuttugasti sigur Barcelona Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni. 2.3.2016 21:22
Íris Ásta fór á kostum í Valshöllinni í kvöld | Úrslit úr kvennahandboltanum Íris Ásta Pétursdóttir Viborg átti stórleik í kvöld þegar Valskonur unnu sex marka sigur á Selfoss á Hlíðarenda en sigurinn skilaði Valsliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. 2.3.2016 21:21
Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 2.3.2016 21:11
Dramatísk endurkoma hjá Sigurbergi og félögum í lokin Sigurbergur Sveinsson og félagar í Tvis Holstebro unnu dramatískan eins marks heimasigur á Bjerringbro SV, 26-25, í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.3.2016 19:56
Ólafur fagnaði eftir Íslendingaslaginn við Tandra og Magnús Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu fimm marka heimasigur á Ricoh í slag tveggja Íslendingaliða í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.3.2016 19:37
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-21 | Grótta styrkti stöðu sína á toppnum Grótta lagði ÍBV 27-21 á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍBV var 12-8 yfir í hálfleik. 2.3.2016 13:29
Stelpurnar sem mæta Sviss tvisvar á fjórum dögum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annarri umferð undankeppni Evrópukeppninnar. 1.3.2016 15:23
Þessi skot Gensheimers eru engu lík | Myndbönd Hornamaður Rhein-Neckar Löwen gerir reglulega grín að markvörðum liðsins á æfingum. 1.3.2016 15:00
Stefán Rafn: Gaui siðar mig til Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig. 1.3.2016 06:00
Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27. 29.2.2016 17:54
Skoraði 21 mark í bikarúrslitaleik | Allir bikarmeistarar krakkanna frá helginni Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. 29.2.2016 16:00
Stefán Rafn tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Hornamaður íslenska landsliðsins fór hamförum fyrir þýsku Ljónin á móti KIF Kolding. 29.2.2016 10:00
Sjáðu töfrasendingu Arons á móti Flensburg Aron Pálmarsson átti eina geggjaða línsendingu í frábærum útsigri Veszprém í Meistaradeildinni. 29.2.2016 09:30
Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29.2.2016 06:30
Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29.2.2016 06:00
Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag. 28.2.2016 20:09
Fimm íslensk mörk í sigri Holstebro Tvis Holstebro komst upp að hlið Göppingen og Nantes í toppsæti B-riðilsins í EHF-bikarnum með öruggum sigri á Limburg Lions í dag. 28.2.2016 13:29
St. Raphael klúðraði málunum í seinni hálfleik Arnór Atlason komst á blað með þrjú mörk en St. Raphael þurfti að sætta sig við eitt stig eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik. 27.2.2016 21:04
Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni. 27.2.2016 20:00
Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27.2.2016 18:56
Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27.2.2016 18:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27.2.2016 18:45
Aron og félagar sóttu tvö stig til Þýskalands | Róbert komst ekki á blað Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém sóttu tvö stig til Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag en með sigrinum skaust ungverska liðið upp í 2. sæti A-riðilsins. 27.2.2016 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27.2.2016 17:00
Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27.2.2016 16:50
Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27.2.2016 15:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. 26.2.2016 22:00
Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. 26.2.2016 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 26.2.2016 19:45
Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. 26.2.2016 14:30
Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. 26.2.2016 11:15
Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. 26.2.2016 07:43