Fleiri fréttir

Strákarnir byrja gegn Noregi

EHF, evrópska handknattleikssambandið, hefur gefið út leikjaniðurröðun fyrir riðlakeppnina á EM 2016 í Póllandi.

Fannar búinn að finna sér lið

Handboltamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen.

Árni Steinn á leið til SönderjyskE

Árni Steinn Steinþórsson er á leið til SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þetta staðfesti Árni Steinn í samtali við vefsíðuna Sport.is í gærkvöldi.

Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda

Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi.

Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn

Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum.

Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili

Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu.

Aron: Ánægjuleg lending

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára.

Vilhjálmur Geir aftur á Nesið

Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu og mun leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili.

Ramune aftur til Hauka

Landsliðskonan Ramune Pekarskyte er gengin í raðir Hauka á ný eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku.

Ísland meðal fastagesta á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld.

Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll

Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær.

Aron: Vorum betri á öllum sviðum

"Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands.

Dagur og félagar lögðu Patrek og félaga

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta höfðu betur gegn Patreki Jóhannessyni og hans lærisveinum í austurríska landsliðinu, 31-29.

Stephen Nielsen samdi við ÍBV

ÍBV hefur fengið þrjá sterka leikmenn til liðs við sig fyrir næstu leiktíð og ætlar sér augljóslega stóra hluti.

Strákarnir vilja sópa upp eftir sig

Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna.

Garðar úr Digranesinu í Kaplakrikann

FH-ingar bættu við sig leikmanni í gær fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili þegar Garðar Svansson skrifaði undir þriggja ára samning við Fimleikafélagið.

Snorri valinn vonbrigðakaup ársins

Handboltasíðan Handball Planet hefur valið lista yfir þá leikmenn sem ollu mestum vonbrigðum síðasta vetur hjá nýju félagi.

Strákarnir okkar eru komnir með níu tær til Póllands

Það hafa borist misvísandi upplýsingar um það í fjölmiðlum síðustu klukkutíma um það hvort Ísland sé komið á EM eður ei. Staðreyndin er sú að Ísland er ekki enn komið með öruggt sæti á EM í Póllandi næsta janúar.

Sjá næstu 50 fréttir