Fleiri fréttir

Auðvelt hjá Dönum

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar halda áfram að valta yfir andstæðinga sína í undankeppni EM.

Þorgrímur Smári til Fram

Þorgrímur Smári Ólafsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram.

Dagur kveður Füchse Berlin | Myndband

Dagur Sigurðsson stýrði Fücshe Berlin í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir Flensburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á föstudaginn.

Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi

Sem kunnugt er varð Kiel þýskur meistari í kvöld, í 20. sinn í sögu félagsins, eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar.

Aron kvaddi Kiel með meistaratitli | Myndir

Aron Pálmarsson lék sinn síðasta leik með Kiel þegar liðið vann öruggan fjögurra marka sigur, 33-29, á Lemgo á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu

Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil.

Róbert meistari með PSG

Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í kvöld franskir meistarar.

Schmid bestur annað árið í röð

Leikstjórnandi Rhein-Neckar Löwen, Andy Schmid, hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.

Kiel komið með níu fingur á bikarinn

Kiel fór langt með að tryggja sér þýska meistaratitilinn í handbolta með tveggja marka sigri á Hannover-Burgdorf, 26-28, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Malovic aftur til Eyja

Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur.

Aron stoltur: Spes að vinna Skjern

Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum.

Sjá næstu 50 fréttir