Fleiri fréttir

Eisenach upp í efstu deild

Eisenach, lið Bjarka Más Elíssonar og Hannesar Jóns Jónssonar, tryggði sér sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Níu mörk Arons dugðu ekki til

Kiel beið lægri hlut fyrir Veszprem, 31-27, í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þar sem Aron skoraði 9 mörk fyrir Kiel.

Steinunn inn fyrir Ástu

Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd.

Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor

Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16.

Fyrirliðinn áfram á Nesinu

Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.

Giedrius áfram á Ásvöllum

Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær.

Hildur aftur til Fram

Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni.

Dagur hafði betur gegn Geir

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag.

Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima

"Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar.

Aron með Kolding í úrslit

KIF Kolding tryggði sér sæti í úrslitaleik dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tap gegn Álaborg í síðari undanúrslitaviðureign liðanna, 28-25.

Adam Haukur gleymdist í gær

Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir