Fleiri fréttir

FH vill ekki staðfesta neitt

Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar.

Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld?

Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum.

Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni.

Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum

KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína.

Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði

Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld.

Tandri Már og félagar byrja umspilið vel

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld.

Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks

Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson.

Vignir markahæstur í tapi

Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag.

Kolding hefndi fyrir bikartapið

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Úrslitaleikur í Kiel

Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi.

Lindberg útskrifaður af gjörgæslu

Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn.

Hans Óttar slasaðist illa | Myndband

Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi.

Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli

Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað.

Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri

Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina.

Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV

Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin.

Sjá næstu 50 fréttir