Fleiri fréttir FH vill ekki staðfesta neitt Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar. 9.4.2015 13:15 Halldór Harri tekur við Stjörnunni Tekur við liðinu af Ragnari Hermannssyni eftir tímabilið. 9.4.2015 12:45 Leikmaður FH sagður hafa fallið á lyfjaprófi Á yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann vegna steranotkunar. 9.4.2015 09:15 Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld? Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum. 9.4.2015 06:00 Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni. 8.4.2015 22:29 Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0. 8.4.2015 21:41 Aron ekki með þegar Alfreð hafði betur gegn Geir Aron Pálmarsson var ekki með Kiel í kvöld en það kom ekki á sök þegar liðið vann sex marka útisigur á SC Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta. 8.4.2015 20:49 Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. 8.4.2015 19:24 Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld. 8.4.2015 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8.4.2015 19:00 Tandri Már og félagar byrja umspilið vel Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld. 8.4.2015 18:44 Refirnir hans Dags fengu á sig svekkjandi mark í lokin Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í þýsku deildinni í handbolta í kvöld en liðið gerði þá 30-30 jafntefli við TuS N-Lübbecke. 8.4.2015 18:39 Leggur Geir stein í götu Alfreðs? | Endaspretturinn í Þýskalandi hefst í kvöld Leikur Magdeburg og Kiel verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.10 í kvöld. 8.4.2015 14:30 Tiger: Æfði frá sólarupprás til sólseturs til að vera klár fyrir Masters Tiger Woods verður með á Masters en hann hefur ekki unnið risamót í sjö ár. 8.4.2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 27-25 | Jóhann Gunnar dró Mosfellinga að landi Afturelding tók forystuna í einvíginu við ÍBV með sigri í fyrsta leik liðanna í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 27-25, eftir framlengdan leik. 8.4.2015 09:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 24-20 | Loks sigur hjá ÍR ÍR er komið í 1-0 forystu gegn Akureyri eftir baráttusigur í Breiðholtinu. 8.4.2015 09:21 Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson. 7.4.2015 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-16 | Krafturinn Valsmegin í síðari hálfleik Valsmenn unnu grannaslaginn gegn Fram í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 22-16. Valsmenn eru því komnir í kjörstöðu í einvíginu, en með sigri í Safamýrinni á fimmtudag tryggja þeir sér sæti í undanúrslitunum. 7.4.2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar | Haukar í bílstjórasætið Haukar unnu í kvöld frábæran sigur á FH, 32-29, í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 7.4.2015 18:45 Ljónin komust upp að hlið Kiel á toppnum Rhein-Neckar Löwen endaði fjögurra leikja sigurgöngu MT Melsungen í kvöld með sex marka heimasigri, 32-26. 7.4.2015 18:36 Veðrið hefur mikil áhrif á úrslitakeppni handboltans Úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta fer ekki öll af stað í kvöld eins og áætlað var og ástæðan er slæmt veður. 7.4.2015 14:48 Grótta og Fram byrjuðu á sigrum Efstu tvö lið Olísdeildarinnar á góðri leið með að fara í undanúrslitin. 6.4.2015 21:40 Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag. 6.4.2015 13:42 Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. 6.4.2015 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6.4.2015 00:01 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6.4.2015 00:01 Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5.4.2015 21:29 Jafntefli í risaslagnum | Kiel enn með tveggja stiga forystu á toppnum Kiel og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 23-23, í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.4.2015 11:59 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5.4.2015 11:30 Hrafnhildur Hanna markadrottning Olís-deildarinnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, var markadrottning Olís-deildar kvenna í handbolta í vetur. 5.4.2015 06:00 Kári framlengir við deildar- og bikarmeistarana Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 4.4.2015 23:15 Auðvelt hjá Barcelona í toppslagnum á Spáni Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Naturhouse La Rioja í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 38-28, Börsungum í vil. 4.4.2015 19:56 Annar sigur Berlínarrefanna í röð | Oddur markahæstur hjá Emsdetten Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu fimm marka sigur, 26-31, á Friesenheim á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 4.4.2015 19:28 Kolding hefndi fyrir bikartapið Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. 4.4.2015 17:24 Úrslitaleikur í Kiel Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi. 4.4.2015 08:00 Lindberg útskrifaður af gjörgæslu Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn. 3.4.2015 09:00 "Hann hefur ekki mætt á æfingu hjá okkur" | Kári og Jóhann fara á kostum Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Vals og Jóhann Gunnar Einarsson, stórskytta Aftureldingar, voru ekki með liðum sínum í dag þegar þau mættust í lokaumferð Olís-deildar karla. 2.4.2015 23:15 Hans Óttar slasaðist illa | Myndband Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi. 2.4.2015 22:30 Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitunum | Sjáðu hverjir mæta hverjum Lokaumferðin í Olís-deild karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni, en úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn. 2.4.2015 21:07 Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. 2.4.2015 19:11 Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. 2.4.2015 18:54 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-23 | Haukar enda í 5. sæti og mæta FH Haukar unnu öruggan sigur á HK í síðustu umferð deildarinnar. 2.4.2015 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 27-30 | Liðin mætast í 8-liða úrslitum Akureyri vann fínan sigur á ÍR, 30-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Austurberginu. 2.4.2015 18:45 Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. 2.4.2015 17:01 Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin. 2.4.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
FH vill ekki staðfesta neitt Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar. 9.4.2015 13:15
Halldór Harri tekur við Stjörnunni Tekur við liðinu af Ragnari Hermannssyni eftir tímabilið. 9.4.2015 12:45
Leikmaður FH sagður hafa fallið á lyfjaprófi Á yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann vegna steranotkunar. 9.4.2015 09:15
Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld? Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum. 9.4.2015 06:00
Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni. 8.4.2015 22:29
Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0. 8.4.2015 21:41
Aron ekki með þegar Alfreð hafði betur gegn Geir Aron Pálmarsson var ekki með Kiel í kvöld en það kom ekki á sök þegar liðið vann sex marka útisigur á SC Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta. 8.4.2015 20:49
Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. 8.4.2015 19:24
Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld. 8.4.2015 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8.4.2015 19:00
Tandri Már og félagar byrja umspilið vel Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld. 8.4.2015 18:44
Refirnir hans Dags fengu á sig svekkjandi mark í lokin Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í þýsku deildinni í handbolta í kvöld en liðið gerði þá 30-30 jafntefli við TuS N-Lübbecke. 8.4.2015 18:39
Leggur Geir stein í götu Alfreðs? | Endaspretturinn í Þýskalandi hefst í kvöld Leikur Magdeburg og Kiel verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.10 í kvöld. 8.4.2015 14:30
Tiger: Æfði frá sólarupprás til sólseturs til að vera klár fyrir Masters Tiger Woods verður með á Masters en hann hefur ekki unnið risamót í sjö ár. 8.4.2015 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 27-25 | Jóhann Gunnar dró Mosfellinga að landi Afturelding tók forystuna í einvíginu við ÍBV með sigri í fyrsta leik liðanna í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 27-25, eftir framlengdan leik. 8.4.2015 09:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 24-20 | Loks sigur hjá ÍR ÍR er komið í 1-0 forystu gegn Akureyri eftir baráttusigur í Breiðholtinu. 8.4.2015 09:21
Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson. 7.4.2015 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-16 | Krafturinn Valsmegin í síðari hálfleik Valsmenn unnu grannaslaginn gegn Fram í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 22-16. Valsmenn eru því komnir í kjörstöðu í einvíginu, en með sigri í Safamýrinni á fimmtudag tryggja þeir sér sæti í undanúrslitunum. 7.4.2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar | Haukar í bílstjórasætið Haukar unnu í kvöld frábæran sigur á FH, 32-29, í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 7.4.2015 18:45
Ljónin komust upp að hlið Kiel á toppnum Rhein-Neckar Löwen endaði fjögurra leikja sigurgöngu MT Melsungen í kvöld með sex marka heimasigri, 32-26. 7.4.2015 18:36
Veðrið hefur mikil áhrif á úrslitakeppni handboltans Úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta fer ekki öll af stað í kvöld eins og áætlað var og ástæðan er slæmt veður. 7.4.2015 14:48
Grótta og Fram byrjuðu á sigrum Efstu tvö lið Olísdeildarinnar á góðri leið með að fara í undanúrslitin. 6.4.2015 21:40
Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag. 6.4.2015 13:42
Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. 6.4.2015 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6.4.2015 00:01
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6.4.2015 00:01
Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5.4.2015 21:29
Jafntefli í risaslagnum | Kiel enn með tveggja stiga forystu á toppnum Kiel og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 23-23, í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.4.2015 11:59
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5.4.2015 11:30
Hrafnhildur Hanna markadrottning Olís-deildarinnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, var markadrottning Olís-deildar kvenna í handbolta í vetur. 5.4.2015 06:00
Kári framlengir við deildar- og bikarmeistarana Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 4.4.2015 23:15
Auðvelt hjá Barcelona í toppslagnum á Spáni Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Naturhouse La Rioja í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 38-28, Börsungum í vil. 4.4.2015 19:56
Annar sigur Berlínarrefanna í röð | Oddur markahæstur hjá Emsdetten Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu fimm marka sigur, 26-31, á Friesenheim á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 4.4.2015 19:28
Kolding hefndi fyrir bikartapið Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. 4.4.2015 17:24
Úrslitaleikur í Kiel Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi. 4.4.2015 08:00
Lindberg útskrifaður af gjörgæslu Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn. 3.4.2015 09:00
"Hann hefur ekki mætt á æfingu hjá okkur" | Kári og Jóhann fara á kostum Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Vals og Jóhann Gunnar Einarsson, stórskytta Aftureldingar, voru ekki með liðum sínum í dag þegar þau mættust í lokaumferð Olís-deildar karla. 2.4.2015 23:15
Hans Óttar slasaðist illa | Myndband Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi. 2.4.2015 22:30
Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitunum | Sjáðu hverjir mæta hverjum Lokaumferðin í Olís-deild karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni, en úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn. 2.4.2015 21:07
Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. 2.4.2015 19:11
Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. 2.4.2015 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-23 | Haukar enda í 5. sæti og mæta FH Haukar unnu öruggan sigur á HK í síðustu umferð deildarinnar. 2.4.2015 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 27-30 | Liðin mætast í 8-liða úrslitum Akureyri vann fínan sigur á ÍR, 30-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Austurberginu. 2.4.2015 18:45
Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. 2.4.2015 17:01
Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin. 2.4.2015 06:00