Fleiri fréttir

Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi

Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik.

Þrjú mörk frá Aroni í stórsigri

Kiel átti í engum vandræðum með HC Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kiel vann að lokum 14 marka sigur, 36-22, og endurheimti þar með toppsætið.

Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum

Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum.

Akureyri í fimmta sætið

Akureyri er komið í fimmta sæti Olís-deildar karla með sigri á Haukum á Ásvöllum í dag, en lokatölur urðu 25-20. Akureyri var 13-10 yfir í hálfleik.

Grótta deildarmeistari

Grótta varð deildarmeistari í Olís-deild kvenna með sigri á KA/Þór norðan heiða í dag, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. Valsstúlkur unnu einnig góðan sigur á Haukum.

Aron og lærisveinar ekki í úrslit

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding töpuðu fyrir Skjern í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Lokatölur urðu 26-23, en Kolding var þó yfir í hálfleik.

Barcelona óstöðvandi

Barcelona vann sextán marka sigur 41-25, á Benidorm í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, skoraði þrjú mörk.

Aron hættir með Kolding

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er að hætta með danska meistaraliðið Kolding og verður tilkynnt um þessar breytingar hjá félaginu síðar í dag.

Patrekur hættir með Haukana

Haukar tilkynntu í kvöld að Patrekur Jóhannesson muni hætta að þjálfa karlalið félagsins eftir tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir