Fleiri fréttir

Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri

Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans.

Pólverjar skelltu Króötum

Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum.

Vélmennið er fyrirmyndar tengdasonur og frábær pabbi

Alexander Petersson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð tvö í gær en það eru liðin tíu ár síðan að Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland.

Brand og Baur lofa Dag í hástert

"Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins fær allstaðar mikið hrós.

Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum

Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason.

Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik

Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum.

Kristín skoraði sextán mörk | Myndir

Kristín Guðmundsdóttir Valskona var í vígahug í kvöld og skoraði heil sextán mörk í óvæntum sigri Vals á Fram sem var í toppsæti deildarinnar fyrir kvöldið.

Tékkar unnu í vítakeppni

Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi.

Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður

Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi.

Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir

Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar.

Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum

"Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi.

Guðjón Valur: Mættum sterkara liði

Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk úr ellefu skotum gegn Dönum og var sá eini í liðinu sem lék allan leikinn. Var það áfall að komast ekki lengra í keppninni en í 16 liða úrslit?

Aron Kristjáns: Erfitt þegar Landin er í stuði

Aron Kristjánsson segir að sigur Dana á Íslendingum hafi verið sanngjarn. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi velja sömu leikmenn ef hann stæði frammi fyrir því að velja liðið núna.

Snorri: Mótið er vonbrigði

Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari.

Sjá næstu 50 fréttir