Fleiri fréttir

Frakkarnir sýndu styrk sinn í stórsigri á Argentínu

Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en Frakkar unnu þrettán marka sigur á Argentínu, 33-20, í sextán liða úrslitunum í kvöld.

Botnliðið fær til sín landsliðsmarkvörð

Dröfn Haraldsdóttir var ekki lengi án félags en þessi 23 ára markvörður hefur skrifað undir samning við Olís-deildar lið ÍR og mun klára tímabilið með Breiðholtsliðinu.

Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna

Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra.

Dagur: Héldum stemningunni niðri

Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld.

Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið

Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta.

Patrekur og félagar úr leik

Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir