Fleiri fréttir

Vignir með þrjú í stórsigri Midtjylland

Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk þegar Midtjylland vann öruggan tíu marka sigur, 20-30, á SonderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Birna skoraði tvö í stórsigri

Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk þegar IK Sävehof vann öruggan sigur á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Þórir: Ég átti aldrei von á þessu

Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, segir ungu stelpurnar í norska kvennalandsliðinu hafa þroskast mikið á meðan Evrópumótinu stóð en Þórir gerði norska liðið að Evrópumeisturum í annað skiptið í gær.

Íslenskir þjálfarar slást um starf Erlings

Konrad Wilczynski, framkvæmdastjóri austurríska félagsins West Wien, ætlar að leita fyrst til Íslands í leit sinni að eftirmanni þjálfarans Erlings Richardssonar. Hann dáist að viðhorfi og metnaði íslenskra þjálfara.

Svíþjóð tók bronsið

Svíþjóð vann Svartfjallaland í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Ungverjalandi og Króatíu, 25-23.

Snorri Steinn í sigurliði í franska stjörnuleiknum

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði eitt mark í stjörnuleik franska handboltans í gær, en þar mættust tvö stjörnuprýdd lið. Leikið var fyrir framan rúmlega ellefu þúsund manns í Montpellier.

Stjörnuleikurinn í Eyjum í gær | Myndband

Eyjamenn stóðu heldur betur fyrir skemmtilegum leik í gærkvöldi þegar Handboltastjörnurnar, sem Grétar Þór Eyþórsson leikmaður ÍBV þjálfar, léku sinn annan leik.

KIF Kolding styrkti stöðu sína á toppnum

Aron Kristjánsson og félagar í KIF Kolding Köbenhavn styrku stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með fjögurra marka sigri á Bjerringbro-Silkeborg.

HK-hjartað slær enn

HK er á botni Olís-deildar karla, en liðið er aðeins búið að vinna tvo leiki af 16 í deildinni. Í heildina er liðið aðeins búið að vinna tvo deildarleiki af 24 á árinu.

Elías Már aftur í Hauka

Elías Már Halldórsson hefur gert eins og hálfs árs samning við Hauka og mun byrja að spila með liðinu þegar keppni hefst á ný í Olís-deild karla eftir HM í Katar.

Fyrsti úrslitaleikur þeirra spænsku í sex ár

Spænska landsliðið er komið í úrslit á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir eins marka sigur í undanúrslitaleik á móti ríkjandi Evrópumeisturum Svartfjallalands í kvöld.

Kapphlaup um Katarmiðana

Tuttugu handboltamenn munu á næstu vikum berjast um farseðla á HM í Katar. Landsliðsþjálfarinn mun taka sextán eða sautján leikmenn með sér út. Hann mun láta liðið æfa nýtt varnarafbrigði fyrir mótið.

Róbert markahæstur þegar PSG vann eftir mikinn spennuleik

Íslenski landsliðslínumaðurinn Róbert Gunnarsson nýtti öll skotin sín og var markahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann eins marks útisigur á HBC Nantes, 27-26, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan

FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí.

Sjá næstu 50 fréttir