Fleiri fréttir

Geir hafði betur gegn Degi

Lið íslensku þjálfaranna Geirs Sveinssonar og Dags Sigurðssonar mættust í hörkuleik í þýska handboltanum í kvöld.

Arnór með stórleik gegn Ásgeiri Erni

Lið Arnórs Atlasonar, St. Raphael, er komið í annað sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir fínan sigur í kvöld.

Tíu marka sigur hjá Löwen

Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

HM-hópur U-21 árs liðsins valinn

Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM.

Sverre hafnaði Lemgo

Landsliðsmaðurinn ætlar ekki aftur í atvinnumennsku því hann er bundinn Akureyri handboltafélagi.

Stelpurnar mega tapa með ellefu marka mun

Sú staða gæti komið upp í riðli Íslands í forkeppni HM 2015 að öll þrjú liðin verði jöfn að stigum að henni lokinni. Til þess þarf Makedónía að vinna Ísland tvívegis, fyrst í Laugardalshöllinni í kvöld og svo ytra á laugardaginn.

Ætlum að klára dæmið á heimavelli

Ísland mætir Makedóníu í forkeppni HM 2015 í kvöld. Stelpurnar okkar eru í góðri stöðu og þurfa aðeins eitt stig til að gulltryggja sæti sitt í umspilskeppninni í vor. Íslenska liðið er þó við öllu búið og reiknar með öflugum andstæðingi.

Arna Sif: Við eigum skilið að fara alla leið á HM

Guðjón Guðmundsson kíkti á æfingu kvennalandsliðsins í handbolta í dag og ræddi við þær Karen Knútsdóttur, fyrirliða liðsins og Örnu Sif Pálsdóttur línumann. Íslenska landsliðið mætir Makedóníu í Laugardalshöll annað kvöld og tryggir sér með sigri sæti í umspili um laust sæti á HM 2015.

Hlegið að mér er ég reyni að tala frönsku

Karen Knútsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins og atvinnumaður í handbolta hjá Nice í Frakklandi. Hún er líka í 100 prósent fjarnámi frá háskóla í Bretlandi og sér ekki fyrir sér að spila handbolta í hæsta gæðaflokki næst áratuginn.

Sjá næstu 50 fréttir