Fleiri fréttir

Sunna: Sigurinn það mikilvægasta

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta unnu það ítalska öðru sinni í undankeppni HM 2015 í Laugardalshöll í dag.

Ljónin gerðu góða ferð til Montpellier

Rhein-Neckar Löwen vann frábæran útisigur á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-33, Löwen í vil.

Bjarki fór illa með Emsdetten

Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Eisenach vann 11 marka sigur, 38-27, á Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Annar sigur Magdeburg í röð

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Bietigheim að velli, 23-30, í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Einstefna í Digranesinu

Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli.

Þórir setur pressuna yfir á dönsku stelpurnar

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með norsku stelpurnar á enn eitt stórmótið en framundan er Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir er kominn í smá sálfræðistríð við danska landsliðsþjálfaranna fyrir mótið.

Mesta mótlætið á ferlinum

Arnór Atlason hefur verið að spila vel fyrir eitt af toppliðum Frakklands, St. Raphael, í vetur. Tímabilið í fyrra reyndi mikið á hann. Hann segir Ísland eiga skilið að fara á HM í Katar eftir gott EM í Danmörku.

Lackovic missir af HM í Katar

Króatíska landsliðið hefur orðið fyrir höggi því stórskyttan Blazenko Lackovic mun ekki geta spilað með þeim á HM í Katar.

Alþjóðahandboltasambandið lofaði Áströlum sæti í forkeppni ÓL

Ástralska handboltalandsliðinu var sparkað út á HM í handbolta í Katar síðasta sumar til að búa til pláss fyrir Þýskaland en Alþjóðahandboltasambandið hefur lofað því að koma til móts við Ástrali þegar kemur að því að vinna sér sæti á ÓL í Ríó 2016.

Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar.

Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM

Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár.

Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu

Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna hópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun.

Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV

Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð.

Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni

Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni.

Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila

Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn.

Refirnir hans dags með fimm marka forystu

Þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar lagði franska liðið Nantes 23-18 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Þýskalandi í dag.

Fram aftur eitt á toppnum

Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

Kielce hafði betur gegn Álaborg

Ólafur Gústafsson lék í vörn Álaborgar sem tapaði 33-16 fyrir Kielce á útivelli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir