Fleiri fréttir Vignir skoraði fjögur í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland sem tapaði naumlega 25-23 fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dag. 22.11.2014 17:46 Öruggt hjá strákunum hans Geirs Magdeburg vann öruggan sigur á Lu-Friesenheim 36-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Geir Sveinsson þjálfari lið Magdeburg. 22.11.2014 15:32 Þetta lýsir vonandi upp myrkrið fyrir íslensku þjóðina Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var ánægður með fréttir gærkvöldsins þegar Ísland fékk sæti á HM í Katar ásamt Sádí-Arabíu en þetta var niðurstaða fundar Framkvæmdastjórnar IHF. "Við gleðjumst svo sannarlega yfir þessu og teljum þetta vera mikið og stórt skref fyrir hreyfinguna,“ sagði Guðmundur. 22.11.2014 08:00 Umfjöllun og viðtöl. Stjarnan - Akureyri 24-24 | Stjarnan fyrst til að taka stig af Atla Stjarnan og Akureyri skildu jöfn, 24-24, í Olís-deild karla í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 22.11.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 25-23 | Stjarnan jafnaði ÍBV að stigum Stjarnan vann tveggja marka sigur, 25-23, á ÍBV í 10. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í TM-höllinni í dag. 22.11.2014 00:01 Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21.11.2014 22:07 Guðmundur B. Ólafsson: Ég þarf ekki að tala Aron Pálmarsson til Aron Pálmarsson verður með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Katar þrátt fyrir ummæli í vikunni um að hann nennti ekki að koma inn á HM sem einhver varaþjóð. Formaður HSÍ hefur engar áhyggjur af því að Aron verði ekki klár í verkefnið en Ísland fékk í dag sæti á HM í Katar í janúar. 21.11.2014 20:53 Formaður HSÍ: Ánægjuleg niðurstaða og gríðarlega mikilvægt fyrir okkur Ísland verður ein af þeim 24 þjóðum sem berjast um heimsmeistaratitilinn í handbolta í Katar í janúar en þetta varð endanlega ljóst eftir fund Framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins í kvöld. 21.11.2014 20:30 IHF staðfestir að Ísland verði á HM | Barein og SAF fengu stóra sekt Alþjóðahandboltasambandið hefur nú loksins staðfest þær fréttir á heimasíðu sinni að Framkvæmdastjórn IHF hafi ákveðið að gefa Íslandi og Sadí Arabíu lausu sætin á heimsmeistaramótinu í Katar í byrjun næsta árs. 21.11.2014 19:56 Varaforseti EHF staðfestir fréttirnar: Ísland í riðli með Frökkum og Svíum Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar en Arne Elovsson, varaforseti evrópska handboltasambandsins, EHF, staðfesti þetta í viðtali við Expressen í kvöld. 21.11.2014 19:27 Tandri Már bara tveimur mörkum frá þriðja sætinu á markalistanum Tandri Már Konráðsson hefur spilað vel með Ricoh HK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en þessi skytta úr Garðabænum fór fyrir sigri sinna manna í gær. 21.11.2014 18:30 Ísland verður með á HM í Katar | Ísland og Sádí-Arabía fá lausu sætin Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar eftir allt saman en þessi óvænta ákvörðun var tekin á fundi Framkvæmdastjórnar IHF í Þýskalandi í dag samkvæmt óstaðfestum heimildum íþróttadeildar 365 . Íslenska landsliðið fær sæti í C-riðli með Svíum og Frökkum. 21.11.2014 18:20 Lygilegt sigurmark hjá Róberti | Myndband Róbert Aron Hostert hefur lítið fengið að spila með Mors/Thy í danska handboltanum í vetur en hann minnti heldur betur á sig í gær. 21.11.2014 11:45 Formaður HSÍ um HM-sætið: Ég bara veit ekki hvað mun gerast Alþjóðahandknattleikssambandið tekur endanlega ákvörðun í dag um hvaða þjóðir spila á HM í handbolta. 21.11.2014 07:30 Haukaliðin drógust saman í bikarnum Það var dregið í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld en drátturinn fór fram í hálfleik á leik Hauka og FH í Olís-deild karla. 20.11.2014 20:50 Tandri Már með flottan leik í sigri í Lundi Tandri Már Konráðsson átti fínan leik með Ricoh í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og var markahæstur í góðum útisigri. 20.11.2014 19:45 Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15. 20.11.2014 19:35 Hafnarfjarðarliðin mætast í níunda sinn á árinu 2014 Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla er heimsókn FH-inga til Hauka í Schenker-höllina á Ásvöllum. Leikur Hafnarfjarðarliðanna hefst klukkan 20.00. Það er jafnan mikil hátíð í Hafnarfirði í kringum leiki liðanna enda erfitt að finna meiri ríg milli félaga á Íslandi. 20.11.2014 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 18-27 | Slátrun hjá Breiðhyltingum ÍR vann í kvöld þægilegan sigur á Fram í Olís-deild karla í handbolta. Breiðhyltingar voru ávallt sterkari aðilinn og unnu að lokum öruggan sigur. 20.11.2014 14:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-22 | Mögnuð endurkoma hjá FH FH-ingar neituðu að gefast upp þrátt fyrir mikið mótlæti gegn Haukum í kvöld og nældu í gott stig. 20.11.2014 14:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Mosfellingar með frábæran endasprett Afturelding sótti tvö stig út í Eyjar í kvöld í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta en Mosfellingar unnu þá eins marks endurkomusigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 24-23. 20.11.2014 14:02 Skotsýning Snorra Steins í Frakklandi | Myndband Þjálfari Sélestad segir liðið reiða sig of mikið á íslenska leikstjórnandann og vill dreifa álaginu. 20.11.2014 14:00 Fyrrum landsliðsmaður Ungverja í alvarlegu bílslysi Tamas Mocsai var þungt haldinn en er nú úr lífshættu. 20.11.2014 12:00 Aron Pálmarsson: Nenni ekki á HM sem þriðja eða fjórða varaþjóð Stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta segir liðið hafa skitið á sig í sumar og verði að taka afleiðingunum. 20.11.2014 07:30 Snorri Steinn og Arnór fögnuðu báðir sigri á útivelli Landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason unnu báðir góða útisigra með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson var aftur á móti í tapliði. Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu sigur á heimavelli. 19.11.2014 21:35 Ellefu sigrar í röð hjá Guðjóni Val og félögum Guðjón Valur Sigurðsson lét sér nægja að skora tvö mörk í kvöld þegar Barcelona vann fimm marka útisigur á BM. Villa de Aranda, 32-27, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 19.11.2014 21:28 Kiel ekki í miklum vandræðum með Frisch Auf! í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru á kostum í kvöld þegar liðið endurheimti toppsætið með fjögurra marka sigri á útivelli á móti Frisch Auf! Göppingen, 29-25, en þarna mættust tvö af þremur efstu liðum deildarinnar. 19.11.2014 20:49 Ljónin stungu af í seinni hálfleiknum Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Wetzlar, 27-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og náði efsta sæti deildarinnar í að minnsta kosti rúman klukkutíma. 19.11.2014 19:32 Ellefu sigrar í röð hjá strákunum hans Arons Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding lentu í hörkuleik á móti Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lönduðu að lokum fjögurra marka sigri, 30-26. 19.11.2014 19:15 Birna Berg markahæst í sigri Sävehof Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti flottan leik í kvöld þegar Sävehof vann 18 marka útisigur á Skånela IF, 37-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.11.2014 19:08 Heldur ævintýri Göppingen áfram gegn Kiel? Það er boðið upp á stórleik í þýska handboltanum í kvöld er Göppingen tekur á móti Kiel. 19.11.2014 17:45 Frænkur að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er ekki sú eina úr fjölskyldunni sem er í kvennalandsliðinu í handbolta að þessu sinni því þar er einnig frænka hennar, Karen Helga Díönudóttir. 19.11.2014 06:30 Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19.11.2014 06:00 Aron Rafn varði vel í góðum útisigri Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif unnu tveggja marka útisigur á Hammarby, 29-27, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.11.2014 19:40 Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18.11.2014 16:14 Olason búinn að læsa markinu eftir komu Atla til Akureyrar Daninn ver allt hvað af tekur í marki Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta þessa dagana, en munurinn á tölfræði hans á heimavelli nú og í byrjun tímabils er gríðarlegur. 18.11.2014 13:15 Ágúst valdi þrjá nýliða í hópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hvaða 22 manna landsliðshóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. 18.11.2014 12:41 Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18.11.2014 09:00 Patrekur: Þarf að finna menn sem eru ekki farþegar Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna á Akureyri þegar liðið tapaði með sjö marka mun fyrir liði Akureyrar í 11. umferð Olís-deildar karla. 17.11.2014 21:32 Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. 17.11.2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-28 | Sanngjörn niðurstaða í toppslagnum Afturelding og Valur skildu jöfn, 28-28, í uppgjöri efstu liðanna í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17.11.2014 14:12 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 28-21 | Akureyringar fóru illa með Hauka Akureyrarliðið fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann sjö marka stórsigur á Haukum, 28-21, í Höllinni á Akureyri. 17.11.2014 14:07 Björgvin prófar nýjar og áhugaverðar greiðslur Hárið á Björgvini Páli Gústavssyni hefur oft vakið athygli en þó aldrei meira en núna. 17.11.2014 11:30 Þrír íslenskir leikmenn og einn þjálfari tilnefndir í stjörnuliðið Kosning á leikmönnum í stjörnulið þýsku 1. deildarinnar í handbolta hefst í dag en þar koma fjórir Íslendingar til greina. 17.11.2014 10:45 Þórey Rósa næstmarkahæst í tapi Tíu íslensk mörk í norsku úrvalsdeildinni í dag. 16.11.2014 19:27 Sjá næstu 50 fréttir
Vignir skoraði fjögur í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland sem tapaði naumlega 25-23 fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dag. 22.11.2014 17:46
Öruggt hjá strákunum hans Geirs Magdeburg vann öruggan sigur á Lu-Friesenheim 36-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Geir Sveinsson þjálfari lið Magdeburg. 22.11.2014 15:32
Þetta lýsir vonandi upp myrkrið fyrir íslensku þjóðina Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var ánægður með fréttir gærkvöldsins þegar Ísland fékk sæti á HM í Katar ásamt Sádí-Arabíu en þetta var niðurstaða fundar Framkvæmdastjórnar IHF. "Við gleðjumst svo sannarlega yfir þessu og teljum þetta vera mikið og stórt skref fyrir hreyfinguna,“ sagði Guðmundur. 22.11.2014 08:00
Umfjöllun og viðtöl. Stjarnan - Akureyri 24-24 | Stjarnan fyrst til að taka stig af Atla Stjarnan og Akureyri skildu jöfn, 24-24, í Olís-deild karla í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 22.11.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 25-23 | Stjarnan jafnaði ÍBV að stigum Stjarnan vann tveggja marka sigur, 25-23, á ÍBV í 10. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í TM-höllinni í dag. 22.11.2014 00:01
Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21.11.2014 22:07
Guðmundur B. Ólafsson: Ég þarf ekki að tala Aron Pálmarsson til Aron Pálmarsson verður með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Katar þrátt fyrir ummæli í vikunni um að hann nennti ekki að koma inn á HM sem einhver varaþjóð. Formaður HSÍ hefur engar áhyggjur af því að Aron verði ekki klár í verkefnið en Ísland fékk í dag sæti á HM í Katar í janúar. 21.11.2014 20:53
Formaður HSÍ: Ánægjuleg niðurstaða og gríðarlega mikilvægt fyrir okkur Ísland verður ein af þeim 24 þjóðum sem berjast um heimsmeistaratitilinn í handbolta í Katar í janúar en þetta varð endanlega ljóst eftir fund Framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins í kvöld. 21.11.2014 20:30
IHF staðfestir að Ísland verði á HM | Barein og SAF fengu stóra sekt Alþjóðahandboltasambandið hefur nú loksins staðfest þær fréttir á heimasíðu sinni að Framkvæmdastjórn IHF hafi ákveðið að gefa Íslandi og Sadí Arabíu lausu sætin á heimsmeistaramótinu í Katar í byrjun næsta árs. 21.11.2014 19:56
Varaforseti EHF staðfestir fréttirnar: Ísland í riðli með Frökkum og Svíum Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar en Arne Elovsson, varaforseti evrópska handboltasambandsins, EHF, staðfesti þetta í viðtali við Expressen í kvöld. 21.11.2014 19:27
Tandri Már bara tveimur mörkum frá þriðja sætinu á markalistanum Tandri Már Konráðsson hefur spilað vel með Ricoh HK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en þessi skytta úr Garðabænum fór fyrir sigri sinna manna í gær. 21.11.2014 18:30
Ísland verður með á HM í Katar | Ísland og Sádí-Arabía fá lausu sætin Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar eftir allt saman en þessi óvænta ákvörðun var tekin á fundi Framkvæmdastjórnar IHF í Þýskalandi í dag samkvæmt óstaðfestum heimildum íþróttadeildar 365 . Íslenska landsliðið fær sæti í C-riðli með Svíum og Frökkum. 21.11.2014 18:20
Lygilegt sigurmark hjá Róberti | Myndband Róbert Aron Hostert hefur lítið fengið að spila með Mors/Thy í danska handboltanum í vetur en hann minnti heldur betur á sig í gær. 21.11.2014 11:45
Formaður HSÍ um HM-sætið: Ég bara veit ekki hvað mun gerast Alþjóðahandknattleikssambandið tekur endanlega ákvörðun í dag um hvaða þjóðir spila á HM í handbolta. 21.11.2014 07:30
Haukaliðin drógust saman í bikarnum Það var dregið í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld en drátturinn fór fram í hálfleik á leik Hauka og FH í Olís-deild karla. 20.11.2014 20:50
Tandri Már með flottan leik í sigri í Lundi Tandri Már Konráðsson átti fínan leik með Ricoh í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og var markahæstur í góðum útisigri. 20.11.2014 19:45
Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15. 20.11.2014 19:35
Hafnarfjarðarliðin mætast í níunda sinn á árinu 2014 Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla er heimsókn FH-inga til Hauka í Schenker-höllina á Ásvöllum. Leikur Hafnarfjarðarliðanna hefst klukkan 20.00. Það er jafnan mikil hátíð í Hafnarfirði í kringum leiki liðanna enda erfitt að finna meiri ríg milli félaga á Íslandi. 20.11.2014 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 18-27 | Slátrun hjá Breiðhyltingum ÍR vann í kvöld þægilegan sigur á Fram í Olís-deild karla í handbolta. Breiðhyltingar voru ávallt sterkari aðilinn og unnu að lokum öruggan sigur. 20.11.2014 14:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-22 | Mögnuð endurkoma hjá FH FH-ingar neituðu að gefast upp þrátt fyrir mikið mótlæti gegn Haukum í kvöld og nældu í gott stig. 20.11.2014 14:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Mosfellingar með frábæran endasprett Afturelding sótti tvö stig út í Eyjar í kvöld í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta en Mosfellingar unnu þá eins marks endurkomusigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 24-23. 20.11.2014 14:02
Skotsýning Snorra Steins í Frakklandi | Myndband Þjálfari Sélestad segir liðið reiða sig of mikið á íslenska leikstjórnandann og vill dreifa álaginu. 20.11.2014 14:00
Fyrrum landsliðsmaður Ungverja í alvarlegu bílslysi Tamas Mocsai var þungt haldinn en er nú úr lífshættu. 20.11.2014 12:00
Aron Pálmarsson: Nenni ekki á HM sem þriðja eða fjórða varaþjóð Stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta segir liðið hafa skitið á sig í sumar og verði að taka afleiðingunum. 20.11.2014 07:30
Snorri Steinn og Arnór fögnuðu báðir sigri á útivelli Landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason unnu báðir góða útisigra með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson var aftur á móti í tapliði. Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu sigur á heimavelli. 19.11.2014 21:35
Ellefu sigrar í röð hjá Guðjóni Val og félögum Guðjón Valur Sigurðsson lét sér nægja að skora tvö mörk í kvöld þegar Barcelona vann fimm marka útisigur á BM. Villa de Aranda, 32-27, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 19.11.2014 21:28
Kiel ekki í miklum vandræðum með Frisch Auf! í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru á kostum í kvöld þegar liðið endurheimti toppsætið með fjögurra marka sigri á útivelli á móti Frisch Auf! Göppingen, 29-25, en þarna mættust tvö af þremur efstu liðum deildarinnar. 19.11.2014 20:49
Ljónin stungu af í seinni hálfleiknum Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Wetzlar, 27-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og náði efsta sæti deildarinnar í að minnsta kosti rúman klukkutíma. 19.11.2014 19:32
Ellefu sigrar í röð hjá strákunum hans Arons Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding lentu í hörkuleik á móti Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lönduðu að lokum fjögurra marka sigri, 30-26. 19.11.2014 19:15
Birna Berg markahæst í sigri Sävehof Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti flottan leik í kvöld þegar Sävehof vann 18 marka útisigur á Skånela IF, 37-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.11.2014 19:08
Heldur ævintýri Göppingen áfram gegn Kiel? Það er boðið upp á stórleik í þýska handboltanum í kvöld er Göppingen tekur á móti Kiel. 19.11.2014 17:45
Frænkur að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er ekki sú eina úr fjölskyldunni sem er í kvennalandsliðinu í handbolta að þessu sinni því þar er einnig frænka hennar, Karen Helga Díönudóttir. 19.11.2014 06:30
Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19.11.2014 06:00
Aron Rafn varði vel í góðum útisigri Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif unnu tveggja marka útisigur á Hammarby, 29-27, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.11.2014 19:40
Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18.11.2014 16:14
Olason búinn að læsa markinu eftir komu Atla til Akureyrar Daninn ver allt hvað af tekur í marki Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta þessa dagana, en munurinn á tölfræði hans á heimavelli nú og í byrjun tímabils er gríðarlegur. 18.11.2014 13:15
Ágúst valdi þrjá nýliða í hópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hvaða 22 manna landsliðshóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. 18.11.2014 12:41
Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18.11.2014 09:00
Patrekur: Þarf að finna menn sem eru ekki farþegar Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna á Akureyri þegar liðið tapaði með sjö marka mun fyrir liði Akureyrar í 11. umferð Olís-deildar karla. 17.11.2014 21:32
Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. 17.11.2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-28 | Sanngjörn niðurstaða í toppslagnum Afturelding og Valur skildu jöfn, 28-28, í uppgjöri efstu liðanna í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17.11.2014 14:12
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 28-21 | Akureyringar fóru illa með Hauka Akureyrarliðið fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann sjö marka stórsigur á Haukum, 28-21, í Höllinni á Akureyri. 17.11.2014 14:07
Björgvin prófar nýjar og áhugaverðar greiðslur Hárið á Björgvini Páli Gústavssyni hefur oft vakið athygli en þó aldrei meira en núna. 17.11.2014 11:30
Þrír íslenskir leikmenn og einn þjálfari tilnefndir í stjörnuliðið Kosning á leikmönnum í stjörnulið þýsku 1. deildarinnar í handbolta hefst í dag en þar koma fjórir Íslendingar til greina. 17.11.2014 10:45