Fleiri fréttir Enn óvissa um meiðsli Steinunnar Enn er óvíst hversu lengi Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, verður frá keppni en óttast er að hún spili ekki aftur fyrr en eftir áramót. 31.10.2013 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 19-24 | Valur á toppinn Valur komst á topp Olísdeild kvenna með góðum sigri á Íslandsmeisturum Fram í kvöld. Valskonur eru enn taplausar á tímabilinu. 31.10.2013 09:37 Elti kærustuna sína til Íslands Litháinn Giedrius Morkunas hefur verið í ham í marki Hauka í Olís-deild karla í handbolta vetur og öðrum fremur séð til þess að Hafnarfjarðarliðið saknar ekki landsliðsmarkvarðarins Arons Rafns Eðvarðssonar sem fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar. 30.10.2013 08:00 „Hvaða fífl labbar út af HSÍ hófinu þegar hann er ekki valinn markmaður ársins?“ "Við þessa göngu heim af HSÍ hófinu (í rigningu) rann ansi mikið uppfyrir mér og fór aðeins að sjá hlutina í öðru ljósi,“ skrifar landsliðsmarkvörðurnin Björgvin Páll Gústavsson. 29.10.2013 13:30 Steinunn meidd | Rétt eftir að Ásta Birna sleit krossbönd Íslandsmeistarar Fram hafa orðið fyrir annarri blóðtöku en Steinunn Björnsdóttir, leikmaður liðsins, meiddist í landsleik Íslands og Slóvakíu um helgina og verður líklega frá keppni í einhvern tíma. 29.10.2013 13:15 Sagan á bak við derhúfurnar hjá ÍR-ingum Nokkrir leikmenn ÍR-inga hita upp með skemmtilegar derhúfur fyrir leiki. 29.10.2013 06:00 Alfreð og Guðmundur mætast í bikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 16-liða úrslitum þýska handboltans en dregið var í gær. 28.10.2013 12:30 Sagði dóttur sína látna til að fá nýtt starf Hegðun slóvenska þjálfarans Ivan Cop hefur vakið hneykslan í grískum handbolta og víðar eftir atburði liðinna daga. 28.10.2013 11:51 Danir og Þjóðverjar halda HM Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins ákvað á fundi sínum í morgun að heimsmeistaramótið árið 2019 færi fram í Danmörku og Þýskalandi. 28.10.2013 10:03 Svekkjandi tap hjá Degi Sigurðssyni Hans Lindberg tryggði Hamburg 33-32 sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin með marki úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik liðanna í þýska handboltanum í dag. 27.10.2013 18:10 Guðjón Valur öflugur í sigri Kiel Kiel er aftur komið með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan sigur á Göppingen 35-31 á útivelli í dag. Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í leiknum en Aron Pálmarsson var ekki með vegna meiðsla. 27.10.2013 15:38 Heimir skiptir aftur yfir í Akureyri 1. deildarlið Hamranna varð fyrir áfalli í dag er reynsluboltinn Heimir Örn Árnason ákvað að skipta aftur yfir í úrvalsdeildarlið Akureyrar. 27.10.2013 12:03 Grátlegt tap hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var grátlega nálægt því að næla í mikilvægt stig gegn Slóvakíu ytra í dag. Fínn leikur en stelpurnar fara tómhentar heim eftir 19-18 tap. 27.10.2013 00:01 Stórsigur hjá Löwen | Níu mörk Bjarka Más dugðu ekki til Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar eru í þriðja sæti í þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Emsdetten, 39-24, í kvöld. 26.10.2013 18:45 Moustafa endurkjörinn forseti IHF Hinn umdeildi forseti alþjóða handknattleikssambandsins, Dr. Hassan Moustafa, hefur verið endurkjörinn. 26.10.2013 17:28 Ólafur markahæstur í tapleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir tap í dag. 26.10.2013 16:45 Það er alltaf frábært veður hérna eins og á Akureyri Arnór Atlason er kominn á fulla ferð með sínu nýja félagi, St. Raphael, eftir mikla meiðslahrinu. Fyrst sleit hann hásin í Þýskalandi og svo puttabrotnaði hann fljótlega eftir að hann kom til Frakklands. Hann er heill heilsu í dag. 26.10.2013 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 30-25 | Eyjamenn á toppinn ÍBV komst í dag í toppsæti Olís-deildar karla er liðið vann sannfærandi sigur á Fram í Vestmannaeyjum. 26.10.2013 00:01 Mosfellingar unnu toppslaginn í Mýrinni Afturelding er nú eina liðið með fullt hús í 1. deild karla í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Stjörnunni í kvöld, 28-26, í toppslag deildarinnar í Mýrinni. 25.10.2013 21:41 Gunnar Steinn og félagar unnu öruggan sigur Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes enduðu tveggja leikja taphrinu í kvöld þegar liðið vann sannfærandi níu marka heimasigur á Tremblay, 34-25, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2013 20:39 Róbert vann Arnór í Íslendingaslag í Frakklandi Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu fimm marka útisigur á Saint Raphaël, 36-31, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. 25.10.2013 20:14 Snorri Steinn markahæstur í jafntefli GOG Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold gerðu í kvöld 27-27 jafntefli á móti Team Tvis Holstebro á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en GOG hafði einmitt betur í bikarleik liðanna fyrr í vikunni. 25.10.2013 20:11 Kiel hefur áhuga á Landin Það gekk ekki hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, að fá Uwe Gensheimer frá Rhein-Neckar Löwen en hann er ekki hættur að reyna að kroppa í lið Löwen. 25.10.2013 18:30 Gensheimer framlengdi við Löwen Einn besti hornamaður heims, Uwe Gensheimer, hefur tekið ákvörðun um framtíð sína og hún kom ansi mörgum á óvart. 25.10.2013 15:15 Ásta Birna með slitið krossband Hornamaðurinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er með slitið krossband og verður að öllum líkindum frá keppni út leiktíðina. 25.10.2013 14:22 Silfurdrengur með nýja heimasíðu Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur opnað nýja heimasíðu til að leyfa fólki að fylgjast betur með gengi sínu. 24.10.2013 23:15 Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. 24.10.2013 18:30 Danir og Þjóðverjar vilja halda saman HM í handbolta 2019 Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta og verðandi íþróttastjóri danska handboltasambandsins, hefur mikla trú á því að HM í handbolta eftir rúm fimm ár geti orðið flottasta keppni sögunnar fari svo að Danir og Þjóðverjar fái að halda keppnina saman. 24.10.2013 18:00 Pistill: Úr klefanum hjá konunum í ÍR „Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög.“ 24.10.2013 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FH 24-23 | Baráttusigur hjá ÍR Hann var ekki burðugur handboltinn hjá ÍR og FH í kvöld. Baráttan þeim mun meiri og ÍR-ingar höfðu betur í miklum baráttuleik. Arnór Freyr fór á kostum í marki ÍR. 24.10.2013 11:44 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-28 | Annar sigur Vals í röð Ólafur Stefánsson stýrði Valsmönnum til sigurs á útivelli í fyrsta sinn á tímabilinu. Valur hafði betur gegn botnliði HK í Digranesinu en Kópavogsliðið er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. 24.10.2013 11:38 Þetta var risastór dagur fyrir mig Íslenska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði undankeppni EM með stæl í gær. Stelpurnar völtuðu yfir Finnland, 34-18. Mikill styrkleikamunur var á liðunum. 24.10.2013 06:15 Þrjú lið eiga möguleika á toppsætinu eftir leiki kvöldsins 24.10.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 24.10.2013 19:15 Ólafur skoraði markið sem kom Kristianstad á toppinn Íslendingaliðin unnu og töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu sinn leik en lærisveinar Kristjáns Andréssonar urðu að sætta sig við tap á heimavelli. 23.10.2013 19:56 Stelpurnar hans Þóris fögnuðu sigri í Rúmeníu Norska kvennalandsliðið byrjaði undankeppni EM á því að vinna tveggja marka útisigur á Rúmeníu í dag, 25-23. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari norska liðsins, var ánægður eftir leikinn og þá sérstaklega með varnarleikinn. 23.10.2013 18:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Finnland 34-18 | Finnar engin fyrirstaða Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni EM vel í kvöld er liðið rúllaði yfir slakt lið Finna. Sextán marka sigur var síst of stór. 23.10.2013 11:02 Við höfum tekið vel til eftir Tékkaleikinn Stelpurnar okkar hefja leik í undankeppni EM í kvöld gegn Finnum. Stella Sigurðardóttir er nýr fyrirliði liðsins en fjölmarga reynslubolta vantar í hópinn. 23.10.2013 07:00 Björgvin kom við sögu þegar Bergischer féll úr bikarnum Björgvin Páll Gústavsson kom lítillega við sögu með Bergischer HC í kvöld þegar liðið tapaði 28-22 á móti Wetzlar í 2. umferð þýska bikarsins. 22.10.2013 18:50 Snorri Steinn góður þegar GOG komst inn á bikarúrslitahelgina Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG tryggðu sér í kvöld farseðilinn á úrslitahelgi danska bikarsins eftir sannfærandi 35-29 sigur á Team Tvis Holstebro. 22.10.2013 18:32 Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. 22.10.2013 16:54 Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. 22.10.2013 12:03 Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. 22.10.2013 10:15 Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. 21.10.2013 14:15 Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. 21.10.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enn óvissa um meiðsli Steinunnar Enn er óvíst hversu lengi Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, verður frá keppni en óttast er að hún spili ekki aftur fyrr en eftir áramót. 31.10.2013 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 19-24 | Valur á toppinn Valur komst á topp Olísdeild kvenna með góðum sigri á Íslandsmeisturum Fram í kvöld. Valskonur eru enn taplausar á tímabilinu. 31.10.2013 09:37
Elti kærustuna sína til Íslands Litháinn Giedrius Morkunas hefur verið í ham í marki Hauka í Olís-deild karla í handbolta vetur og öðrum fremur séð til þess að Hafnarfjarðarliðið saknar ekki landsliðsmarkvarðarins Arons Rafns Eðvarðssonar sem fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar. 30.10.2013 08:00
„Hvaða fífl labbar út af HSÍ hófinu þegar hann er ekki valinn markmaður ársins?“ "Við þessa göngu heim af HSÍ hófinu (í rigningu) rann ansi mikið uppfyrir mér og fór aðeins að sjá hlutina í öðru ljósi,“ skrifar landsliðsmarkvörðurnin Björgvin Páll Gústavsson. 29.10.2013 13:30
Steinunn meidd | Rétt eftir að Ásta Birna sleit krossbönd Íslandsmeistarar Fram hafa orðið fyrir annarri blóðtöku en Steinunn Björnsdóttir, leikmaður liðsins, meiddist í landsleik Íslands og Slóvakíu um helgina og verður líklega frá keppni í einhvern tíma. 29.10.2013 13:15
Sagan á bak við derhúfurnar hjá ÍR-ingum Nokkrir leikmenn ÍR-inga hita upp með skemmtilegar derhúfur fyrir leiki. 29.10.2013 06:00
Alfreð og Guðmundur mætast í bikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 16-liða úrslitum þýska handboltans en dregið var í gær. 28.10.2013 12:30
Sagði dóttur sína látna til að fá nýtt starf Hegðun slóvenska þjálfarans Ivan Cop hefur vakið hneykslan í grískum handbolta og víðar eftir atburði liðinna daga. 28.10.2013 11:51
Danir og Þjóðverjar halda HM Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins ákvað á fundi sínum í morgun að heimsmeistaramótið árið 2019 færi fram í Danmörku og Þýskalandi. 28.10.2013 10:03
Svekkjandi tap hjá Degi Sigurðssyni Hans Lindberg tryggði Hamburg 33-32 sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin með marki úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik liðanna í þýska handboltanum í dag. 27.10.2013 18:10
Guðjón Valur öflugur í sigri Kiel Kiel er aftur komið með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan sigur á Göppingen 35-31 á útivelli í dag. Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í leiknum en Aron Pálmarsson var ekki með vegna meiðsla. 27.10.2013 15:38
Heimir skiptir aftur yfir í Akureyri 1. deildarlið Hamranna varð fyrir áfalli í dag er reynsluboltinn Heimir Örn Árnason ákvað að skipta aftur yfir í úrvalsdeildarlið Akureyrar. 27.10.2013 12:03
Grátlegt tap hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var grátlega nálægt því að næla í mikilvægt stig gegn Slóvakíu ytra í dag. Fínn leikur en stelpurnar fara tómhentar heim eftir 19-18 tap. 27.10.2013 00:01
Stórsigur hjá Löwen | Níu mörk Bjarka Más dugðu ekki til Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar eru í þriðja sæti í þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Emsdetten, 39-24, í kvöld. 26.10.2013 18:45
Moustafa endurkjörinn forseti IHF Hinn umdeildi forseti alþjóða handknattleikssambandsins, Dr. Hassan Moustafa, hefur verið endurkjörinn. 26.10.2013 17:28
Ólafur markahæstur í tapleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir tap í dag. 26.10.2013 16:45
Það er alltaf frábært veður hérna eins og á Akureyri Arnór Atlason er kominn á fulla ferð með sínu nýja félagi, St. Raphael, eftir mikla meiðslahrinu. Fyrst sleit hann hásin í Þýskalandi og svo puttabrotnaði hann fljótlega eftir að hann kom til Frakklands. Hann er heill heilsu í dag. 26.10.2013 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 30-25 | Eyjamenn á toppinn ÍBV komst í dag í toppsæti Olís-deildar karla er liðið vann sannfærandi sigur á Fram í Vestmannaeyjum. 26.10.2013 00:01
Mosfellingar unnu toppslaginn í Mýrinni Afturelding er nú eina liðið með fullt hús í 1. deild karla í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Stjörnunni í kvöld, 28-26, í toppslag deildarinnar í Mýrinni. 25.10.2013 21:41
Gunnar Steinn og félagar unnu öruggan sigur Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes enduðu tveggja leikja taphrinu í kvöld þegar liðið vann sannfærandi níu marka heimasigur á Tremblay, 34-25, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2013 20:39
Róbert vann Arnór í Íslendingaslag í Frakklandi Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu fimm marka útisigur á Saint Raphaël, 36-31, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. 25.10.2013 20:14
Snorri Steinn markahæstur í jafntefli GOG Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold gerðu í kvöld 27-27 jafntefli á móti Team Tvis Holstebro á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en GOG hafði einmitt betur í bikarleik liðanna fyrr í vikunni. 25.10.2013 20:11
Kiel hefur áhuga á Landin Það gekk ekki hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, að fá Uwe Gensheimer frá Rhein-Neckar Löwen en hann er ekki hættur að reyna að kroppa í lið Löwen. 25.10.2013 18:30
Gensheimer framlengdi við Löwen Einn besti hornamaður heims, Uwe Gensheimer, hefur tekið ákvörðun um framtíð sína og hún kom ansi mörgum á óvart. 25.10.2013 15:15
Ásta Birna með slitið krossband Hornamaðurinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er með slitið krossband og verður að öllum líkindum frá keppni út leiktíðina. 25.10.2013 14:22
Silfurdrengur með nýja heimasíðu Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur opnað nýja heimasíðu til að leyfa fólki að fylgjast betur með gengi sínu. 24.10.2013 23:15
Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. 24.10.2013 18:30
Danir og Þjóðverjar vilja halda saman HM í handbolta 2019 Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta og verðandi íþróttastjóri danska handboltasambandsins, hefur mikla trú á því að HM í handbolta eftir rúm fimm ár geti orðið flottasta keppni sögunnar fari svo að Danir og Þjóðverjar fái að halda keppnina saman. 24.10.2013 18:00
Pistill: Úr klefanum hjá konunum í ÍR „Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög.“ 24.10.2013 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FH 24-23 | Baráttusigur hjá ÍR Hann var ekki burðugur handboltinn hjá ÍR og FH í kvöld. Baráttan þeim mun meiri og ÍR-ingar höfðu betur í miklum baráttuleik. Arnór Freyr fór á kostum í marki ÍR. 24.10.2013 11:44
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-28 | Annar sigur Vals í röð Ólafur Stefánsson stýrði Valsmönnum til sigurs á útivelli í fyrsta sinn á tímabilinu. Valur hafði betur gegn botnliði HK í Digranesinu en Kópavogsliðið er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. 24.10.2013 11:38
Þetta var risastór dagur fyrir mig Íslenska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði undankeppni EM með stæl í gær. Stelpurnar völtuðu yfir Finnland, 34-18. Mikill styrkleikamunur var á liðunum. 24.10.2013 06:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 24.10.2013 19:15
Ólafur skoraði markið sem kom Kristianstad á toppinn Íslendingaliðin unnu og töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu sinn leik en lærisveinar Kristjáns Andréssonar urðu að sætta sig við tap á heimavelli. 23.10.2013 19:56
Stelpurnar hans Þóris fögnuðu sigri í Rúmeníu Norska kvennalandsliðið byrjaði undankeppni EM á því að vinna tveggja marka útisigur á Rúmeníu í dag, 25-23. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari norska liðsins, var ánægður eftir leikinn og þá sérstaklega með varnarleikinn. 23.10.2013 18:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Finnland 34-18 | Finnar engin fyrirstaða Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni EM vel í kvöld er liðið rúllaði yfir slakt lið Finna. Sextán marka sigur var síst of stór. 23.10.2013 11:02
Við höfum tekið vel til eftir Tékkaleikinn Stelpurnar okkar hefja leik í undankeppni EM í kvöld gegn Finnum. Stella Sigurðardóttir er nýr fyrirliði liðsins en fjölmarga reynslubolta vantar í hópinn. 23.10.2013 07:00
Björgvin kom við sögu þegar Bergischer féll úr bikarnum Björgvin Páll Gústavsson kom lítillega við sögu með Bergischer HC í kvöld þegar liðið tapaði 28-22 á móti Wetzlar í 2. umferð þýska bikarsins. 22.10.2013 18:50
Snorri Steinn góður þegar GOG komst inn á bikarúrslitahelgina Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG tryggðu sér í kvöld farseðilinn á úrslitahelgi danska bikarsins eftir sannfærandi 35-29 sigur á Team Tvis Holstebro. 22.10.2013 18:32
Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. 22.10.2013 16:54
Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. 22.10.2013 12:03
Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. 22.10.2013 10:15
Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. 21.10.2013 14:15
Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. 21.10.2013 10:30