Fleiri fréttir Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. 20.10.2013 18:41 15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. 20.10.2013 18:11 Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 20.10.2013 16:28 Ólafur skoraði fimm í jafntefli hjá Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg gerðu jafntefli, 32-32, við Naturhouse La Rioja í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin leika í D-riðli. 19.10.2013 20:53 Bergischer með magnaðan sigur á Magdeburg | Ljónin töpuðu óvænt Bergischer heldur áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Magdeburg, 31-27, í dag en Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika báðir með Bergischer. 19.10.2013 18:58 Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Bregenz úr leik í EHF-bikarnum Maribor vann öruggan sigur á Branik Bregenz, 37-24, í annarri umferð EHF-bikarsins í handknattleik og eru lærisveinar Geirs Sveinssonar því úr leik í keppninni. 19.10.2013 18:44 Magnaður sigur hjá Þóri og félögum í Kielce gegn Kiel Þórir Ólafsson og félagar í Kielce unnu magnaðan sigur á Kiel, 34-29, í Meistaradeild Evrópu í dag en liðin leika bæði í B-riðlinum. 19.10.2013 18:24 Stjarnan enn með fullt hús stiga eftir 14 marka sigur á Fylki Stjarnan vann öruggan sigur, 34-20, á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Árbænum. 19.10.2013 18:06 Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik "Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12. 19.10.2013 16:19 Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn. 19.10.2013 15:52 Umfjöllun: HK - ÍBV 28-37 Eyjamenn slátruðu HK ÍBV slátraði HK-mönnum í Digranesinu, 28-37, rétt í þessu. Heimamenn áttu skelfilegan fyrri hálfleik og leikurinn tapaðist þar. 19.10.2013 12:45 SönderjyskE enn án stiga í deildinni SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð. 19.10.2013 10:15 Ætlaði fyrst að hætta í handbolta Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram. 19.10.2013 09:00 Valur með fimmtán marka sigur á FH Valur vann í kvöld sannfærandi sigur, 33-18, á FH í Olís-deild kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. 18.10.2013 22:12 Ekkert gengur hjá Íslendingaliðinu Eisenach Þýska handknattleiksliðið Eisenach tapaði fyrir Wetzlar, 28-23, í úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Wetzlar. 18.10.2013 20:15 Húsvörðurinn til vandræða | Myndir Skrautleg uppákoma varð á leik Hauka og ÍR í Olís-deildinni í gær. Þá varð eftirlitsdómari leiksins, Ólafur Örn Haraldsson, að gera hlé á leiknum til þess að róa húsvörðinn á Ásvöllum. 18.10.2013 14:11 Andersson vongóður um að geta spilað á EM Sænski landsliðsmaðurinn Kim Andersson heldur enn í þá von að geta spilað með sænska landsliðinu á EM í janúar. 18.10.2013 13:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 26-21 | Frábær endasprettur bjargaði Val Ótrúlegur endasprettur tryggði Val 26-21 sigur á Akureyri í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimvelli Vals. Akureyri var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. 18.10.2013 12:38 Stefán Darri handarbrotnaði Hinn ungi og efnilegi leikmaður Fram, Stefán Darri Þórsson, varð fyrir því óláni að meiðast illa í tapleiknum gegn FH í gær. 18.10.2013 11:04 Sigurbergur líklega ekki með gegn Benfica Sigurbergur Sveinsson, leikmaður Hauka, lék ekki með Haukum í gærkvöldi gegn ÍR en hann mun vera meiddur á ökkla. 18.10.2013 07:30 Annaðhvort er maður til í slaginn eða ekki Guðmundur Guðmundsson tekur við danska landsliðinu næsta sumar en liðið er með betri handknattleiksliðum í heiminum. Þjálfarinn hræðist ekki þær kröfur sem danska þjóðin mun gera til hans. 18.10.2013 07:00 Ljónin hans Guðmundar völtuðu yfir Petersburg Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á rússneska liðinu St. Petersburg , 31-17, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en leikurinn fór fram í Þýskalandi. 17.10.2013 20:49 Af hverju selur fólk Ólympíu-verðlaunin sín? Það hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið hver af Silfurdrengjunum okkar hafi reynt að selja medalíuna sína frá Ólympíuleikunum í Peking. 17.10.2013 15:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 34-18 | Auðvelt í Kaplakrika Framarar lentu á múrvegg í heimsókn sinni í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Sóknarleikur Framara gekk illa frá fyrstu mínútu og völtuðu FH-ingar einfaldlega yfir þá í seinni hálfleik. 17.10.2013 14:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR : 30-28| Haukar sigra í Háspennuleik Haukar unnu ÍR, 30-28, á heimavelli í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en Haukar skoruðu þrjú mörk í röð í stöðunni, 26-26, þegar um fimm mínútur voru eftir og kláruðu leikinn í kjölfarið. 17.10.2013 14:29 Arnór framlengdi | Styttist í endurkomuna Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Bergischer HC. 17.10.2013 10:00 Kiel á toppinn í Þýskalandi | Guðjón Valur með fjögur mörk Þýska handknattleiksliðið Kiel valtaði yfir Balingen, 35-24, úrvalsdeildinni í kvöld en staðan var 20-12 í hálfleik. 16.10.2013 20:36 Þórir fór á kostum með Kielce | Skoraði 11 mörk Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti magnaðan leik með liði sínu Kielce í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikmaðurinn gerði ellefu mörk í sigri liðsins á Mielec. 16.10.2013 20:13 Ólafur gerði sjö mörk í sigurleik Kristianstad Ólafur Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad unnu flottan sigur á Ystad, 30-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 16.10.2013 20:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-24 Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir 24-21 sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld. 15.10.2013 14:30 Guðmundur kallaður Gullmundur Danski miðillinn Ekstrabladet heldur því fram í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi "sprengt" bankann þar sem hann verði á hærri launum sem landsliðsþjálfari Danmerkur en Ulrik Wilbek. 15.10.2013 15:30 Wilbek kemur Guðmundi til varnar Það eru ekki allir Danir ánægðir með það að Íslendingur hafi verið ráðinn þjálfari danska landsliðsins í handbolta. Ljóst er að Guðmundur mun ekki fá neinn afslátt hjá einhverjum fjölmiðlamönnum sem eflaust verða fljótir á bakið á honum ef illa árar. 15.10.2013 11:00 Íslendingarnir í Guif töpuðu fyrir Sävehof IK Sävehof vann í kvöld góða heimasigur IF Guif 33-26 í sænsku úrvaldeildinni í handknattleik. 14.10.2013 20:04 Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur. 14.10.2013 14:32 Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið. 14.10.2013 13:42 Ágúst velur landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn muni spila í næstu tveimur leikjum í undankeppni EM. 14.10.2013 10:47 Sigur hjá Ólafi í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt Flensburg-Handewitt í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Flensburg-Handewitt vann RK Gorenje Velenje á heimavelli 35-31. 13.10.2013 17:49 Sigur hjá lærisveinum Dags Füchse Berlin undir stjórn Dags Sigurðssonar vann góðan útisigur á Hannover-Burgdorf í efstu deild þýska handboltans í dag. Jafnræði var með liðunum en Refirnir frá Berlínarborg voru skrefi á undan nánast allan leikinn og uppskáru tveggja marka sigur, 33-35. 13.10.2013 17:36 Stórsigrar hjá Ólafi og Guðmundi Árna Ólafur Guðmundsson og Guðmundur Árni Ólafsson voru báðir í eldlínunni í sigrum sinna liða í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Leikirnir voru fyrri leikur af tveimur um sæti í þriðju umferð keppninnar. 13.10.2013 16:31 Tap gegn gömlu félögunum Anton Rúnarsson og Atli Ævar Ingólfsson, leikmenn Nordsjælland í danska handboltanum, þurftu að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í Sönderjyske 31-26. 13.10.2013 15:54 Afturelding fór illa með vítin í tapi á móti ÍBV Eyjakonur sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í dag í lokaleik 5. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta en ÍBV vann þá þriggja marka sigur á botnliði Aftureldingar, 27-24. 13.10.2013 15:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 23-24 | FH-ingar sóttu tvö stig út í Eyjar FH-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í dag en lokatölur urðu 23-24. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en úrslitin réðust á seinustu sekúndunum þegar að Sigurður Ágústsson fór inn af línunni og skoraði framhjá Hauki Jónssyni. 13.10.2013 14:30 Guðjon Valur skoraði sex mörk í sigri Kiel í Portúgal Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel eru áfram með fullt hús í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka útisigur á portúgölsku meisturunum í F.C. Porto, 31-27, í kvöld. 12.10.2013 21:22 Björgvin Páll varði vel í þriðja 29-29 jafntefli Bergischer í röð Bergischer gerði 29-29 jafntefli á móti FRISCH AUF! Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Austurríkismaðurinn Viktor Szilagyi skoraði jöfnunarmark Bergischer 40 sekúndum fyrir leikslok. 12.10.2013 19:58 Naumur sigur hjá strákunum hans Geir í EHF-bikarnum Íslenski þjálfarinn Geir Sveinsson, stýrði austurríska liðinu Bregenz Handball til eins marks sigur á slóvenska liðinu RK Maribor Branik, 26-25, í kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 12.10.2013 19:40 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. 20.10.2013 18:41
15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. 20.10.2013 18:11
Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 20.10.2013 16:28
Ólafur skoraði fimm í jafntefli hjá Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg gerðu jafntefli, 32-32, við Naturhouse La Rioja í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin leika í D-riðli. 19.10.2013 20:53
Bergischer með magnaðan sigur á Magdeburg | Ljónin töpuðu óvænt Bergischer heldur áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Magdeburg, 31-27, í dag en Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika báðir með Bergischer. 19.10.2013 18:58
Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Bregenz úr leik í EHF-bikarnum Maribor vann öruggan sigur á Branik Bregenz, 37-24, í annarri umferð EHF-bikarsins í handknattleik og eru lærisveinar Geirs Sveinssonar því úr leik í keppninni. 19.10.2013 18:44
Magnaður sigur hjá Þóri og félögum í Kielce gegn Kiel Þórir Ólafsson og félagar í Kielce unnu magnaðan sigur á Kiel, 34-29, í Meistaradeild Evrópu í dag en liðin leika bæði í B-riðlinum. 19.10.2013 18:24
Stjarnan enn með fullt hús stiga eftir 14 marka sigur á Fylki Stjarnan vann öruggan sigur, 34-20, á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Árbænum. 19.10.2013 18:06
Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik "Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12. 19.10.2013 16:19
Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn. 19.10.2013 15:52
Umfjöllun: HK - ÍBV 28-37 Eyjamenn slátruðu HK ÍBV slátraði HK-mönnum í Digranesinu, 28-37, rétt í þessu. Heimamenn áttu skelfilegan fyrri hálfleik og leikurinn tapaðist þar. 19.10.2013 12:45
SönderjyskE enn án stiga í deildinni SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð. 19.10.2013 10:15
Ætlaði fyrst að hætta í handbolta Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram. 19.10.2013 09:00
Valur með fimmtán marka sigur á FH Valur vann í kvöld sannfærandi sigur, 33-18, á FH í Olís-deild kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. 18.10.2013 22:12
Ekkert gengur hjá Íslendingaliðinu Eisenach Þýska handknattleiksliðið Eisenach tapaði fyrir Wetzlar, 28-23, í úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Wetzlar. 18.10.2013 20:15
Húsvörðurinn til vandræða | Myndir Skrautleg uppákoma varð á leik Hauka og ÍR í Olís-deildinni í gær. Þá varð eftirlitsdómari leiksins, Ólafur Örn Haraldsson, að gera hlé á leiknum til þess að róa húsvörðinn á Ásvöllum. 18.10.2013 14:11
Andersson vongóður um að geta spilað á EM Sænski landsliðsmaðurinn Kim Andersson heldur enn í þá von að geta spilað með sænska landsliðinu á EM í janúar. 18.10.2013 13:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 26-21 | Frábær endasprettur bjargaði Val Ótrúlegur endasprettur tryggði Val 26-21 sigur á Akureyri í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimvelli Vals. Akureyri var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. 18.10.2013 12:38
Stefán Darri handarbrotnaði Hinn ungi og efnilegi leikmaður Fram, Stefán Darri Þórsson, varð fyrir því óláni að meiðast illa í tapleiknum gegn FH í gær. 18.10.2013 11:04
Sigurbergur líklega ekki með gegn Benfica Sigurbergur Sveinsson, leikmaður Hauka, lék ekki með Haukum í gærkvöldi gegn ÍR en hann mun vera meiddur á ökkla. 18.10.2013 07:30
Annaðhvort er maður til í slaginn eða ekki Guðmundur Guðmundsson tekur við danska landsliðinu næsta sumar en liðið er með betri handknattleiksliðum í heiminum. Þjálfarinn hræðist ekki þær kröfur sem danska þjóðin mun gera til hans. 18.10.2013 07:00
Ljónin hans Guðmundar völtuðu yfir Petersburg Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á rússneska liðinu St. Petersburg , 31-17, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en leikurinn fór fram í Þýskalandi. 17.10.2013 20:49
Af hverju selur fólk Ólympíu-verðlaunin sín? Það hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið hver af Silfurdrengjunum okkar hafi reynt að selja medalíuna sína frá Ólympíuleikunum í Peking. 17.10.2013 15:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 34-18 | Auðvelt í Kaplakrika Framarar lentu á múrvegg í heimsókn sinni í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Sóknarleikur Framara gekk illa frá fyrstu mínútu og völtuðu FH-ingar einfaldlega yfir þá í seinni hálfleik. 17.10.2013 14:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR : 30-28| Haukar sigra í Háspennuleik Haukar unnu ÍR, 30-28, á heimavelli í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en Haukar skoruðu þrjú mörk í röð í stöðunni, 26-26, þegar um fimm mínútur voru eftir og kláruðu leikinn í kjölfarið. 17.10.2013 14:29
Arnór framlengdi | Styttist í endurkomuna Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Bergischer HC. 17.10.2013 10:00
Kiel á toppinn í Þýskalandi | Guðjón Valur með fjögur mörk Þýska handknattleiksliðið Kiel valtaði yfir Balingen, 35-24, úrvalsdeildinni í kvöld en staðan var 20-12 í hálfleik. 16.10.2013 20:36
Þórir fór á kostum með Kielce | Skoraði 11 mörk Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti magnaðan leik með liði sínu Kielce í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikmaðurinn gerði ellefu mörk í sigri liðsins á Mielec. 16.10.2013 20:13
Ólafur gerði sjö mörk í sigurleik Kristianstad Ólafur Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad unnu flottan sigur á Ystad, 30-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 16.10.2013 20:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-24 Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir 24-21 sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld. 15.10.2013 14:30
Guðmundur kallaður Gullmundur Danski miðillinn Ekstrabladet heldur því fram í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi "sprengt" bankann þar sem hann verði á hærri launum sem landsliðsþjálfari Danmerkur en Ulrik Wilbek. 15.10.2013 15:30
Wilbek kemur Guðmundi til varnar Það eru ekki allir Danir ánægðir með það að Íslendingur hafi verið ráðinn þjálfari danska landsliðsins í handbolta. Ljóst er að Guðmundur mun ekki fá neinn afslátt hjá einhverjum fjölmiðlamönnum sem eflaust verða fljótir á bakið á honum ef illa árar. 15.10.2013 11:00
Íslendingarnir í Guif töpuðu fyrir Sävehof IK Sävehof vann í kvöld góða heimasigur IF Guif 33-26 í sænsku úrvaldeildinni í handknattleik. 14.10.2013 20:04
Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur. 14.10.2013 14:32
Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið. 14.10.2013 13:42
Ágúst velur landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn muni spila í næstu tveimur leikjum í undankeppni EM. 14.10.2013 10:47
Sigur hjá Ólafi í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt Flensburg-Handewitt í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Flensburg-Handewitt vann RK Gorenje Velenje á heimavelli 35-31. 13.10.2013 17:49
Sigur hjá lærisveinum Dags Füchse Berlin undir stjórn Dags Sigurðssonar vann góðan útisigur á Hannover-Burgdorf í efstu deild þýska handboltans í dag. Jafnræði var með liðunum en Refirnir frá Berlínarborg voru skrefi á undan nánast allan leikinn og uppskáru tveggja marka sigur, 33-35. 13.10.2013 17:36
Stórsigrar hjá Ólafi og Guðmundi Árna Ólafur Guðmundsson og Guðmundur Árni Ólafsson voru báðir í eldlínunni í sigrum sinna liða í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Leikirnir voru fyrri leikur af tveimur um sæti í þriðju umferð keppninnar. 13.10.2013 16:31
Tap gegn gömlu félögunum Anton Rúnarsson og Atli Ævar Ingólfsson, leikmenn Nordsjælland í danska handboltanum, þurftu að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í Sönderjyske 31-26. 13.10.2013 15:54
Afturelding fór illa með vítin í tapi á móti ÍBV Eyjakonur sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í dag í lokaleik 5. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta en ÍBV vann þá þriggja marka sigur á botnliði Aftureldingar, 27-24. 13.10.2013 15:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 23-24 | FH-ingar sóttu tvö stig út í Eyjar FH-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í dag en lokatölur urðu 23-24. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en úrslitin réðust á seinustu sekúndunum þegar að Sigurður Ágústsson fór inn af línunni og skoraði framhjá Hauki Jónssyni. 13.10.2013 14:30
Guðjon Valur skoraði sex mörk í sigri Kiel í Portúgal Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel eru áfram með fullt hús í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka útisigur á portúgölsku meisturunum í F.C. Porto, 31-27, í kvöld. 12.10.2013 21:22
Björgvin Páll varði vel í þriðja 29-29 jafntefli Bergischer í röð Bergischer gerði 29-29 jafntefli á móti FRISCH AUF! Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Austurríkismaðurinn Viktor Szilagyi skoraði jöfnunarmark Bergischer 40 sekúndum fyrir leikslok. 12.10.2013 19:58
Naumur sigur hjá strákunum hans Geir í EHF-bikarnum Íslenski þjálfarinn Geir Sveinsson, stýrði austurríska liðinu Bregenz Handball til eins marks sigur á slóvenska liðinu RK Maribor Branik, 26-25, í kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 12.10.2013 19:40