Fleiri fréttir

Fékk rautt spjald en endaði leikinn á trommunum upp í stúku

Þrándur Gíslason leikmaður Akureyrar, fékk rautt spjald í leik Akureyrar og ÍR í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld. Akureyrarliðið náði að vinna leikinn og enda fjögurra leikja taphrinu.

Strákarnir hans Erlings í Westwien á góðu skriði

Lærisveinar Erlings Birgis Richardssonar í SG Westwien unnu öruggan sjö marka sigur á SC Ferlach, 30-23, í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Westwien hefur aðeins tapað einu stigi í síðustu sjö deildarleikjum sínum.

Arnar og Svavar dæma í Meistaradeildinni

Það verður stór stund hjá dómaraparinu Arnari Sigurjónssyni og Svavari Péturssyni þann 30. nóvember. Þá dæma þeir í fyrsta skipti í Meistaradeildinni.

Ágúst Þór valdi tvo nýliða í hópinn

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleiks, valdi í dag nítján manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og vináttuleikjum um mánaðarmótin.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-25

FH-ingar unnu sterkan 25-23 sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla. Góður kafli í fyrri hálfleik gaf FH-ingum forystu sem þeir misstu aldrei það sem eftir lifði leiks.

Rúnar Kára: Ég skammast mín ekki fyrir eina sekúndu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur yfirgefið herbúðir Rhein-Neckar Löwen og mun spila með öðru úrvalsdeildarliði, Hannover-Burgdorf, út þessa leiktíð. Hann kveður Löwen sáttur þó svo hann hefði gjarna viljað fá að spila meira hjá Guðmundi Guðmundssyni.

Frábær útisigur hjá Snorra Stein og félögum

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar hans í GOG Håndbold unnu þriggja marka útisigur á Skjern, 33-30, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Skjern var á toppnum fyrir leikinn.

Ólafur og félagar áfram á toppnum þrátt fyrir tap

Það var misjafnt gengið hjá Íslendingaliðunum Guif og Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif halda áfram að skiptast á að vinna og tapa leikjum. Kristianstad er síðan áfram í efsta sætinu þrátt fyrir tap á móti Lugi sem er í fjórða sæti.

Guðmundur vann þjálfaraslaginn á móti Aðalsteini

Guðmundur Guðmundsson stýrði Rhein-Neckar Löwen til þriggja marka heimsigurs á lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í ThSV Eisenach, 30-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Eitt íslenskt mark í Meistaradeildarsigri Kiel

Kiel vann þriggja marka sigur á franska liðinu Dunkerque, 28-25, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þetta var fimmti sigur Kiel í sex leikjum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessu tímabili.

Tíu íslensk mörk í sigri Kiel

Kiel komst á topp B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta með öruggum sigri á franska liðinu Dunkerque í dag, 29-21.

Öruggt hjá toppliðunum

Stjarnan endurheimti toppsæti Olísdeildar kvenna nú síðdegis eftir að Valur hafði skotist í efsta sætið um stundarkorn.

Fram úr leik í Evrópukeppninni

Fram tapaði öðru sinni með fjórtán marka mun fyrir ungverska liðinu Köfem SC í annarri umferð EHF-bikarkeppninnar í dag, 36-22.

Wilbek: Fjórar þjóðir á EM með bestu leikmennina

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, telur að þrjár þjóðir muni aðallega keppa um danska landsliðið um Evrópumeistaratitilinn í handbolta þegar EM fer fram í Danmörku eftir áramót.

Sigfús seldi silfrið út af skuldum

Ráðgátan um hver af strákunum okkar hafi selt silfurverðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 er leyst. Það var línumaðurinn Sigfús Sigurðsson sem seldi medalíuna sína.

Öruggt hjá Ljónunum

Alexander Petersson skoraði tvö mörk og Stefán Rafn Sigurmannsson eitt í 34-26 sigri Rhein-Neckar Löwen gegn RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 27-27

Sigurbergur Sveinsson tryggði Haukum stig með síðasta skoti leiksins í 27-27 jafntefli gegn Valsmönnum í Olís-deild karla í kvöld. Haukar fengu vítakast þegar leiktíminn rann út og þar steig Sigurbergur ískaldur á línuna.

Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 29-24 | Enn tapar HK

FH vann fínan sigur á HK, 29-24, í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Ásbjörn Friðriksson var frábær í liði FH og skoraði 10 mörk. Daníel Freyr Andrésson var einnig magnaður í liði FH og varði 23 skot.

Gróttustelpur áfram í bikarnum

Grótta er komin í átta liða úrslit Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir 26-19 sigur á HK í Digranesi í kvöld.

Birna Berg skoraði fimm

Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fimm mörk í 41-24 sigri Sävehof á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Jacobsen mun taka við af Guðmundi

Danska blaðið Berlingske Tidende greinir frá því í dag að Daninn Nikolaj Jacobsen muni taka við þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen af Guðmundi Guðmundssyni.

Fullkomið kvöld hjá Hafnfirðingum | Myndir

Haukar unnu tveggja marka sigur á Selfyssingum og FH vann þægilegan sigur á Aftureldingu í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir