Fleiri fréttir Rhein-Neckar Löwen lagði Bergischer HC | Kiel áfram á sigurbraut Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Rúnar Kárason og félagar í Rhein-Neckar Löwen höfðu betur gegn Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Bergischer HC í þýsku deildinni í handbolta í dag. Alexander skoraði fjögur mörk, Stefán eitt en Rúnar komst ekki á blað í leiknum. 10.11.2013 15:56 Tvis Holstebro komst í 16-liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa Tvis Holstebro komst áfram í 16-liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa í handbolta í dag þrátt fyrir að hafa tapað 29-26 gegn Hvít-rússneska liðinu BNTU BelAZ Minsk Region. 10.11.2013 14:33 Góður útisigur hjá strákunum hans Geirs Lærisveinar Geirs Sveinssonar í HC Bregenz unnu níu marka útisigur á SC Ferlach, 37-28, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.11.2013 20:04 Refirnir hans Dags ekki í vandræðum með Emsdetten Füchse Berlin vann sannfærandi fimmtán marka sigur á TV Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-19. Emsdetten tapaði þarna sínum níunda leik í röð. 9.11.2013 19:52 Sunna María með tíu mörk í sigri Gróttu Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. 9.11.2013 18:44 Stórleikur Atla Ævars dugði ekki Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg höfðu betur í Íslendingaslag á móti Nordsjælland Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og á sama tíma unnu Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold sigur á Mors-Thy Håndbold. 9.11.2013 17:47 Framkonur sluppu með skrekkinn á Selfossi Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. 9.11.2013 15:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 24-24 | Sólveig tryggði Stjörnunni stig Valur og Stjarnan gerðu 24-24 jafntefli í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í dag en bæði lið hafa því enn ekki tapað leik í deildinni í vetur. Leikurinn var virkilega skemmtilegur en Stjarnan heldur toppsætinu með jafnteflinu. 9.11.2013 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32-26 | Þriðji sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson og lærisveinar hans í Val eru komnir á beinu brautina með þriðja sigur sinn í röð er þeir unnu ÍBV, 32-26, á heimavelli í 7. umferð Olís-deildarinnar í dag. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum en Valsmenn náðu fljótlega yfirhöndinni og héldu henni þar til leik lauk. 9.11.2013 13:00 Allt undir á Hlíðarenda Það er risaleikur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar topplið Stjörnunnar heimsækir Val í Vodafone-höllina að Hlíðarenda í einvígi tveggja efstu liða deildarinnar. 9.11.2013 06:00 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7.11.2013 11:22 Valsmenn fara á kostum í tónlistarmyndbandi Handknattleikslið Vals gerði á dögunum skemmtilegt tónlistarmyndband þar sem þeir taka lagið La dolce vita með Páli Óskari Hjálmtýssyni. 7.11.2013 23:15 Bjarki: Það má líka refsa dómurunum Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR-inga, var hundóánægður með frammistöðu dómaranna í tapleik sinna manna gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. 7.11.2013 22:36 Joachim Boldsen hættir í vor Handknattleiksmaðurinn Joachim Boldsen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í vor en hann leikur í dag með KIF Kolding. 7.11.2013 18:00 Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. 7.11.2013 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 26-23 | Seiglusigur Framara Fram heldur í við topplið Olísdeildar karla eftir góðan þriggja marka sigur á ÍR á heimavelli í kvöld. ÍR-ingar voru þó nálægt því að koma til baka í lokin. 7.11.2013 10:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-21 | HK sá ekki til sólar Frábær byrjun síðari hálfleiks var lykillinn að sigri Hauka gegn HK í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 29-21 fyrir heimamenn í Haukum. Staðan í hálfleik var 12-7. 7.11.2013 09:59 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Akureyri 23-17 | Auðvelt hjá FH FH vann öruggan sigur á Akureyri 23-17 í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimavelli sínum. FH var þremur mörkum yfir í hálfleik 9-6. 7.11.2013 09:50 Kannski fulllangt gengið hjá Gunnari Steini Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður franska liðsins Nantes, hefur ekki enn fengið tækifæri með landsliðinu þó svo hann hafi staðið sig vel með félagsliði sínu. Miðjumaðurinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í sumar að hann ætti skilið að fá tækifæri. 7.11.2013 06:30 Ólafur í banastuði Ólafur Andrés Guðmundsson fór á kostum með toppliði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 6.11.2013 19:59 Langþráður sigur hjá Eisenach Hannes Jón Jónsson skoraði sex mörk og Bjarki Már Elísson fjögur er Eisenach lagði Balingen, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 6.11.2013 19:47 Aron fór á kostum í glæsilegum sigri Kiel á Löwen Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu toppslaginn gegn Guðmundi Guðmundssyni og sveinum hans í Rhein-Neckar Löwen. Lokatölur 31-28 í leik sem var taumlaus skemmtun. 6.11.2013 16:50 Stórleikurinn í Kiel sýndur beint á Vísi Leikirnir verða ekki mikið stærri en viðureign Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.11.2013 16:30 Rándýrt að skipta um útlending "Þetta hefur ekki gengið nægilega vel hjá okkur og það er margt sem við þurfum að skoða í okkar eigin leik,“ segir Heimir Örn Árnason, þjálfari Akureyrar, en liðið er í næst neðsta sæti Olís-deildar karla með fjögur stig eftir sex umferðir. 6.11.2013 06:00 Stórleikur Heklu dugði ekki til | Myndir Stelpurnar í Aftureldingu stóðu lengi vel í Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en urðu að lokum að játa sig sigraða. 5.11.2013 21:59 Þarf að hvíla í fimm vikur í viðbót Arnór Þór Gunnarsson mun ekki geta spilað aftur með liði sínu, Bergischer, fyrr en um miðjan næsta mánuð. 4.11.2013 21:46 Guðjón Valur yfir hundrað mörkin í áttunda sinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, skoraði 18 mörk í vináttuleikjunum tveimur í Austurríki um helgina og komst með því yfir hundrað marka múrinn í ár. 4.11.2013 08:00 Aron æfði með FH í síðustu viku Aron Pálmarsson gat ekki tekið þátt í landsleikjunum á móti Austurríki um helgina þar sem hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Guðjón Guðmundsson hitti á Aron þar sem hann var að æfa heima á Íslandi í síðustu viku og tók saman innslag sem var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.11.2013 19:10 Norðmenn skelltu Dönum sem unnu samt mótið Noregur vann Danmörku 32-26 þegar liðin mættust í síðustu umferð Bring Cup æfingamótsins í handbolta sem leikið var í Noregi um helgina. Danmörk vann engu að síður mótið. 3.11.2013 18:26 Alfreð og Wilbek missa mikilvægan mann Danska landsliðið varð fyrir öðru áfalli á stuttum tíma þegar leikstjórnandinn Rasmus Lauge Schmidt meiddist á hné í æfingaleik á móti Krótíu í Noregi í gær. Áður hafði 212 sm skyttan Nikolaj Markussen slitið hásin. 3.11.2013 10:00 Strákarnir hentu frá sér fimm marka forskoti í lokin Ísland tapaði 32-33 í seinni æfingaleiknum á móti Austurríki í Linz í kvöld en íslenska liðið hafði unnið eins marks sigur í leiknum í gærkvöldi. Þórir Ólafsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Austurríkismenn skoruðu sigurmarkið úr víti á lokasekúndu leiksins. 2.11.2013 21:06 Sjö sigrar í sjö leikjum hjá Stjörnukonum - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna þegar þær unnu 18 marka sigur á KA/Þór í Mýrinni, 37-19. 2.11.2013 18:27 Gróttustelpur unnu endurkomusigur á ÍBV Grótta heldur áfram að gera góða hluti í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann tveggja marka sigur á ÍBV í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Þetta var þriðji sigur Gróttu í röð og liðið fylgir toppliðunum eftir. 2.11.2013 18:00 Guðrún Erla með tólf mörk í eins marks sigri Guðrún Erla Bjarnadóttir, 22 ára skytta HK, átti frábæran leik í dag þegar HK vann nauman heimasigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handbolta. 2.11.2013 16:39 Ágúst og stelpurnar enn stigalausar í dönsku deildinni Stelpurnar hans Ágústs Jóhannssonar í SönderjyskE eru enn án stiga í dönsku kvennadeildinni í handbolta eftir sex marka tap á móti FC Kaupmannahöfn í dag. 2.11.2013 16:11 Mikkel Hansen tryggði Dönum sigur á Króatíu Danmörk vann eins marks sigur á Króatíu, 29-28, á Bring Cup æfingamótinu í handbolta karla í dag en mótið fer fram í Noregi um helgina. 2.11.2013 15:45 Arnór Atlason líklega ekki með í kvöld Arnór Atlason verður líklega ekki með í seinni æfingaleik Íslands og Austurríkis sem fer fram í kvöld en Arnór meiddist á hné í fyrri leiknum í gær sem Ísland vann 29-28. Ísland og Austurríki mætast aftur í Linz klukkan 19.15. 2.11.2013 14:02 Hefði viljað vita af síðasta landsleiknum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir leggur skóna á hilluna í vor eftir handboltaiðkun í aldarfjórðung. Fékk ekki að kveðja landsliðið eftir sautján ára landsliðsferil. 2.11.2013 09:00 FH með góðan sigur á Selfyssingum FH vann Selfoss, 23-18, í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 1.11.2013 21:23 Guðjón Valur fór hamförum í sigri Íslands á Austuríkismönnum Íslenska landsliðið í handbolta vann góðan sigur á því austurríska, 29-28, í vináttulandsleik í Linz í Austurríki í kvöld. 1.11.2013 21:07 Coca Cola-bikarinn í vetur - bæði Framliðin sitja hjá Engin lið í Olís-deild karla í handbolta lentu saman þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í dag en það var einnig dregið í 16 liða úrslitin í bikarkeppni kvenna. 1.11.2013 13:26 Dæma í asísku Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson handknattleiksdómarar hafa fengið það verkefni að dæma í Asian Club League Championship. 1.11.2013 09:00 Aron er áhyggjufullur af litlum spiltíma Ásgeirs Arnar Íslenska landsliðið í handknattleik mætir því austurríska í tveimur æfingaleikjum í kvöld og á morgun. 1.11.2013 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rhein-Neckar Löwen lagði Bergischer HC | Kiel áfram á sigurbraut Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Rúnar Kárason og félagar í Rhein-Neckar Löwen höfðu betur gegn Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Bergischer HC í þýsku deildinni í handbolta í dag. Alexander skoraði fjögur mörk, Stefán eitt en Rúnar komst ekki á blað í leiknum. 10.11.2013 15:56
Tvis Holstebro komst í 16-liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa Tvis Holstebro komst áfram í 16-liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa í handbolta í dag þrátt fyrir að hafa tapað 29-26 gegn Hvít-rússneska liðinu BNTU BelAZ Minsk Region. 10.11.2013 14:33
Góður útisigur hjá strákunum hans Geirs Lærisveinar Geirs Sveinssonar í HC Bregenz unnu níu marka útisigur á SC Ferlach, 37-28, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.11.2013 20:04
Refirnir hans Dags ekki í vandræðum með Emsdetten Füchse Berlin vann sannfærandi fimmtán marka sigur á TV Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-19. Emsdetten tapaði þarna sínum níunda leik í röð. 9.11.2013 19:52
Sunna María með tíu mörk í sigri Gróttu Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. 9.11.2013 18:44
Stórleikur Atla Ævars dugði ekki Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg höfðu betur í Íslendingaslag á móti Nordsjælland Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og á sama tíma unnu Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold sigur á Mors-Thy Håndbold. 9.11.2013 17:47
Framkonur sluppu með skrekkinn á Selfossi Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. 9.11.2013 15:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 24-24 | Sólveig tryggði Stjörnunni stig Valur og Stjarnan gerðu 24-24 jafntefli í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í dag en bæði lið hafa því enn ekki tapað leik í deildinni í vetur. Leikurinn var virkilega skemmtilegur en Stjarnan heldur toppsætinu með jafnteflinu. 9.11.2013 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32-26 | Þriðji sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson og lærisveinar hans í Val eru komnir á beinu brautina með þriðja sigur sinn í röð er þeir unnu ÍBV, 32-26, á heimavelli í 7. umferð Olís-deildarinnar í dag. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum en Valsmenn náðu fljótlega yfirhöndinni og héldu henni þar til leik lauk. 9.11.2013 13:00
Allt undir á Hlíðarenda Það er risaleikur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar topplið Stjörnunnar heimsækir Val í Vodafone-höllina að Hlíðarenda í einvígi tveggja efstu liða deildarinnar. 9.11.2013 06:00
Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7.11.2013 11:22
Valsmenn fara á kostum í tónlistarmyndbandi Handknattleikslið Vals gerði á dögunum skemmtilegt tónlistarmyndband þar sem þeir taka lagið La dolce vita með Páli Óskari Hjálmtýssyni. 7.11.2013 23:15
Bjarki: Það má líka refsa dómurunum Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR-inga, var hundóánægður með frammistöðu dómaranna í tapleik sinna manna gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. 7.11.2013 22:36
Joachim Boldsen hættir í vor Handknattleiksmaðurinn Joachim Boldsen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í vor en hann leikur í dag með KIF Kolding. 7.11.2013 18:00
Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. 7.11.2013 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 26-23 | Seiglusigur Framara Fram heldur í við topplið Olísdeildar karla eftir góðan þriggja marka sigur á ÍR á heimavelli í kvöld. ÍR-ingar voru þó nálægt því að koma til baka í lokin. 7.11.2013 10:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-21 | HK sá ekki til sólar Frábær byrjun síðari hálfleiks var lykillinn að sigri Hauka gegn HK í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 29-21 fyrir heimamenn í Haukum. Staðan í hálfleik var 12-7. 7.11.2013 09:59
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Akureyri 23-17 | Auðvelt hjá FH FH vann öruggan sigur á Akureyri 23-17 í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimavelli sínum. FH var þremur mörkum yfir í hálfleik 9-6. 7.11.2013 09:50
Kannski fulllangt gengið hjá Gunnari Steini Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður franska liðsins Nantes, hefur ekki enn fengið tækifæri með landsliðinu þó svo hann hafi staðið sig vel með félagsliði sínu. Miðjumaðurinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í sumar að hann ætti skilið að fá tækifæri. 7.11.2013 06:30
Ólafur í banastuði Ólafur Andrés Guðmundsson fór á kostum með toppliði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 6.11.2013 19:59
Langþráður sigur hjá Eisenach Hannes Jón Jónsson skoraði sex mörk og Bjarki Már Elísson fjögur er Eisenach lagði Balingen, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 6.11.2013 19:47
Aron fór á kostum í glæsilegum sigri Kiel á Löwen Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu toppslaginn gegn Guðmundi Guðmundssyni og sveinum hans í Rhein-Neckar Löwen. Lokatölur 31-28 í leik sem var taumlaus skemmtun. 6.11.2013 16:50
Stórleikurinn í Kiel sýndur beint á Vísi Leikirnir verða ekki mikið stærri en viðureign Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.11.2013 16:30
Rándýrt að skipta um útlending "Þetta hefur ekki gengið nægilega vel hjá okkur og það er margt sem við þurfum að skoða í okkar eigin leik,“ segir Heimir Örn Árnason, þjálfari Akureyrar, en liðið er í næst neðsta sæti Olís-deildar karla með fjögur stig eftir sex umferðir. 6.11.2013 06:00
Stórleikur Heklu dugði ekki til | Myndir Stelpurnar í Aftureldingu stóðu lengi vel í Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en urðu að lokum að játa sig sigraða. 5.11.2013 21:59
Þarf að hvíla í fimm vikur í viðbót Arnór Þór Gunnarsson mun ekki geta spilað aftur með liði sínu, Bergischer, fyrr en um miðjan næsta mánuð. 4.11.2013 21:46
Guðjón Valur yfir hundrað mörkin í áttunda sinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, skoraði 18 mörk í vináttuleikjunum tveimur í Austurríki um helgina og komst með því yfir hundrað marka múrinn í ár. 4.11.2013 08:00
Aron æfði með FH í síðustu viku Aron Pálmarsson gat ekki tekið þátt í landsleikjunum á móti Austurríki um helgina þar sem hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Guðjón Guðmundsson hitti á Aron þar sem hann var að æfa heima á Íslandi í síðustu viku og tók saman innslag sem var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.11.2013 19:10
Norðmenn skelltu Dönum sem unnu samt mótið Noregur vann Danmörku 32-26 þegar liðin mættust í síðustu umferð Bring Cup æfingamótsins í handbolta sem leikið var í Noregi um helgina. Danmörk vann engu að síður mótið. 3.11.2013 18:26
Alfreð og Wilbek missa mikilvægan mann Danska landsliðið varð fyrir öðru áfalli á stuttum tíma þegar leikstjórnandinn Rasmus Lauge Schmidt meiddist á hné í æfingaleik á móti Krótíu í Noregi í gær. Áður hafði 212 sm skyttan Nikolaj Markussen slitið hásin. 3.11.2013 10:00
Strákarnir hentu frá sér fimm marka forskoti í lokin Ísland tapaði 32-33 í seinni æfingaleiknum á móti Austurríki í Linz í kvöld en íslenska liðið hafði unnið eins marks sigur í leiknum í gærkvöldi. Þórir Ólafsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Austurríkismenn skoruðu sigurmarkið úr víti á lokasekúndu leiksins. 2.11.2013 21:06
Sjö sigrar í sjö leikjum hjá Stjörnukonum - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna þegar þær unnu 18 marka sigur á KA/Þór í Mýrinni, 37-19. 2.11.2013 18:27
Gróttustelpur unnu endurkomusigur á ÍBV Grótta heldur áfram að gera góða hluti í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann tveggja marka sigur á ÍBV í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Þetta var þriðji sigur Gróttu í röð og liðið fylgir toppliðunum eftir. 2.11.2013 18:00
Guðrún Erla með tólf mörk í eins marks sigri Guðrún Erla Bjarnadóttir, 22 ára skytta HK, átti frábæran leik í dag þegar HK vann nauman heimasigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handbolta. 2.11.2013 16:39
Ágúst og stelpurnar enn stigalausar í dönsku deildinni Stelpurnar hans Ágústs Jóhannssonar í SönderjyskE eru enn án stiga í dönsku kvennadeildinni í handbolta eftir sex marka tap á móti FC Kaupmannahöfn í dag. 2.11.2013 16:11
Mikkel Hansen tryggði Dönum sigur á Króatíu Danmörk vann eins marks sigur á Króatíu, 29-28, á Bring Cup æfingamótinu í handbolta karla í dag en mótið fer fram í Noregi um helgina. 2.11.2013 15:45
Arnór Atlason líklega ekki með í kvöld Arnór Atlason verður líklega ekki með í seinni æfingaleik Íslands og Austurríkis sem fer fram í kvöld en Arnór meiddist á hné í fyrri leiknum í gær sem Ísland vann 29-28. Ísland og Austurríki mætast aftur í Linz klukkan 19.15. 2.11.2013 14:02
Hefði viljað vita af síðasta landsleiknum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir leggur skóna á hilluna í vor eftir handboltaiðkun í aldarfjórðung. Fékk ekki að kveðja landsliðið eftir sautján ára landsliðsferil. 2.11.2013 09:00
FH með góðan sigur á Selfyssingum FH vann Selfoss, 23-18, í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 1.11.2013 21:23
Guðjón Valur fór hamförum í sigri Íslands á Austuríkismönnum Íslenska landsliðið í handbolta vann góðan sigur á því austurríska, 29-28, í vináttulandsleik í Linz í Austurríki í kvöld. 1.11.2013 21:07
Coca Cola-bikarinn í vetur - bæði Framliðin sitja hjá Engin lið í Olís-deild karla í handbolta lentu saman þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í dag en það var einnig dregið í 16 liða úrslitin í bikarkeppni kvenna. 1.11.2013 13:26
Dæma í asísku Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson handknattleiksdómarar hafa fengið það verkefni að dæma í Asian Club League Championship. 1.11.2013 09:00
Aron er áhyggjufullur af litlum spiltíma Ásgeirs Arnar Íslenska landsliðið í handknattleik mætir því austurríska í tveimur æfingaleikjum í kvöld og á morgun. 1.11.2013 07:30