Fleiri fréttir

Sveinn farinn í Fram

Íslandsmeistarar Fram fengu liðsstyrk í dag en þá gekk skyttan Sveinn Þorgeirsson í raðir Fram frá Haukum.

Rúmensk skytta í kvennalið Vals

Valsmenn eru búnir að semja við rúmenska skyttu og mun hún spila með félaginu í N1 deild kvenna á komandi tímabil.

„Nú vaska ég kannski einu sinni upp“

Róbert Aron Hostert mun leika með karlaliði ÍBV í efstu deildinni í handboltanum á næstu leiktíð. Róbert Aron staðfestir þetta í samtali við Vísi í dag.

Anett Köbli aftur komin í Gróttubúninginn

Anett Köbli hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í N1 deild kvenna í vetur. Hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður fyrir utan.

Ivano Balic nálgast Wetzlar

Króatíski leikstjórnandinn Ivano Balic á í viðræðum við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar um að leika með liðinu á næstu leiktíð.

Hvar mun Balic spila?

Ivano Balic verður ekki leikmaður Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi. Hann neitaði tilboði félagsins sem sneri sér að öðrum leikstjórnanda.

"Ekki risastór fjárhagslegur pakki”

"Þetta er að okkur sýnist sterkur leikmaður. Hann er fyrst og fremst frábær í vörn en líka flottur línumaður. Hann kemur til með að verða Guðna (Ingvarssyni) innan handar á línunni,"

111 landsleikja maður til Eyja

ÍBV hefur samið við slóvenska varnartröllið og línumanninn Matjaz Mlakar. Þetta staðfesti Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, í samtali við Vísi í dag.

Sveinn á leiðinni í Safamýrina

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Þorgeirsson er að öllum líkindum á leiðinni til Íslandsmeistara Fram en hann hefur verið á mála hjá Haukum.

Sunna samdi við sænskt úrvalsdeildarlið

Sunna Jónsdóttir verður ekki í herbúðum Íslandsmeistaraliðs Fram í handknattleik á næsta ári en hún hefur gert tveggja ára samning við sænska liðið BK Heid sem leikur í úrvalsdeildinni þar í landi.

Jóhann Reynir í HK

HK-ingar hafa fengið til liðs við sig rétthentu skyttuna Jóhann Reyni Gunnlaugsson.

Reyna að fylla í skarð Bjarka

Benedikt Reynir Kristinson á í viðræðum við sína gömlu félaga í FH um endurkomu í Hafnarfjörðinn. Fyrir þessu hefur Fréttablaðið öruggar heimildir.

Nýtt handboltalið á Akureyri

Íþróttafélagið Hamrarnir á Akureyri hafa boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem stofnun handknattleiksdeildar verður kynnt.

Haukar mæta hollensku liði

Haukar frá Hafnarfirði munu mæta hollenska liðinu OCI Lions í fyrstu umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í morgun.

Fram fer til Lundúna

Dregið var í aðra umferð EHF-bikarkeppni kvenna nú í morgun en Íslandsmeistarar Fram eru á meðal þátttökuliða í keppninni.

Þetta er bara fyrsta skrefið

Bjarki Már Elísson hefur bæst í þann hóp íslenskra handboltamanna sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni, sterkustu deild heims, á næsta tímabili. Hann segir draum vera að rætast og að hann ætli sér langt.

Bjarki Már til Eisenach

Ekkert verður af því að Bjarki Már Elísson muni spila með FH í N1-deild karla á næstu leiktíð þar sem hann hefur samið við Eisenach í Þýskalandi.

Zeitz óánægður með framkomu Kiel

Christian Zeitz, sem nýverið gekk í raðir ungverska liðsins Veszprem, segir tilboð sem hann hafi fengið frá forráðamönnum Kiel hafa verið hlægilegt.

Aron Heiðar í Gróttu

Aron Heiðar Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu.

Enn einn þjálfarinn til Noregs

Arnar Gunnarsson, fyrrum þjálfari karlaliðs Selfoss, hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs Sotra SK sem leikur í C-deildinni þar í landi.

Hafnaði tilboði frá Ítalíu

Leikstjórnandinn Kristinn Björgúlfsson er á leiðinni heim eftir átta ára útlegð sem atvinnumaður í Evrópu.

Akureyri að semja við Serba

Akureyri er að styrkja sig fyrir átök vetrarins í N1 deild karla í handbolta og er búið að komast að munnlega samkomulagi við hávaxna serbneska skyttu sem þykir ekki síst öflugur varnarmaður.

Evrópuævintýri geta knésett íslensk félög

Karlalið Hauka og kvennalið Fram verða fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum þennan veturinn. Karlalið Fram og ÍR auk kvennaliðs Vals ákváðu að vera ekki með af fjárhagslegum ástæðum.

Leikmenn Hauka sjá um helming kostnaðar

Karlalið Hauka í handbolta mun taka þátt í Evrópu keppni á næsta tímabili en eins og svo oft áður er erfitt fyrir lið að ná endum saman þegar kemur að þátttöku í Evrópukeppni.

Landsliðsfólk mætir á ströndina

Ólafur Bjarki Ragnarsson og Stella Sigurðardóttir verða á meðal þeirra sem mæta á Íslandsmótið í strandhandbolta sem fram fer í Nauthólsvík á laugardaginn.

Dolli mættur á ströndina

"Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins.

Skytturnar þrjár saman á ný

"Þetta er algjör draumur. Bæði Jóna og Lísa eru ekki bara bestu vinkonur mínar heldur líka frábærir samherjar," segir Rakel Dögg Bragadóttir.

Stórvinkonur í Stjörnunni

Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir mun í dag skrifa undir samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. Þetta hefur Fréttablaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Elísabet varð Íslandsmeistari með Fram í vetur en heldur nú á heimaslóðir.

Atletico Madrid að leysast upp?

Svo virðist sem að Atletico Madrid muni ekki tefla fram handboltaliði á næstu leiktíð en samningum allra leikmanna hefur verið sagt upp.

Kvennalandsliðið er í lægð

"Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson.

Mikið púsluspil

Parið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs. Einar Ingi mun leika með ØIF Arendal sem hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar í fyrra en komst alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Elverum. Arendal keppir því í EHF-bikarnum á næstu leiktíð.

Einar Ingi og Þórey Rósa til Noregs

Handboltaparið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs en þau hafa undirritað samninga við úrvalsdeildarfélög þar í landi.

Ísland togaði í okkur

Gunnar Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV á næstu leiktíð og mun hann stýra liðinu ásamt Arnari Péturssyni. ÍBV komst upp í N1-deildina í vor en Eyjamenn eru stórhuga og ætla að festa sig í sessi sem úrvalsdeildarlið.

Jónatan tekur við Kristiansund

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Gunnar Magnússon hættur að þjálfa norska liðið Kristiansund og tekinn við liði ÍBV. Hann mun þjálfa það með Arnari Péturssyni.

Gunnar Magnússon tekur við ÍBV

Eyjamenn hafa gengið frá samningi við þjálfarann Gunnar Magnússon og mun hann taka við meistaraflokki ÍBV sem og 2. flokki.

Sjá næstu 50 fréttir