Fleiri fréttir

Christian Zeitz til Veszprem

Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Zeitz hefur samið við ungverska stórliðið Veszprem til þriggja ára. Zeitz mun því yfirgefa þýska stórliðið Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar þegar samningur hans rennur út að loknu næsta tímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu Veszprem.

Hansen í fríi á Íslandi

Handboltakempurnar Mikkel Hansen og Marko Kopljar eru staddir hér á landi í fríi og voru úti á lífinu i gær með góðvinum sínum úr íslenska landsliðinu.

Kristín áfram hjá Val

Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi hjá Val, framlengdi í dag samning sinn við félagið um eitt ár.

Bjarki Már gerir tveggja ára samning við Aue

Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, gerir tveggja ára samning við þýska B-deildar liðið Aue, en leikmaðurinn mun skrifa undir samning við liðið á næstu dögum. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun.

Róbert Aron með tilboð frá Ademar León

Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, mun líklega ekki leika hér á landi á næsta tímabili en leikmaðurinn hefur verið í skoðun hjá nokkrum erlendum liðum.

Ég á erindi í landsliðið

Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Nantes, hefur verið atvinnumaður í handknattleik í fjögur ár en aldrei fengið tækifærið með íslenska landsliðinu. Leikmaðurinn færði sig frá Svíþjóð til Frakklands til að eiga meiri möguleika á því að komast í eitt besta h

Duvnjak bestur

Handknattleiksmaðurinn Domagoj Duvnjak, leikmaður Hamburg, hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar, en það voru þjálfarar og fyrirliðar í deildinni sem stóðu að valinu.

Atli Ævar til Norsjælland

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland og munu því tveir Íslendingar spila með liðinu á næstu leiktíð.

Sterkustu liðin í hverjum flokki

„Það er óhætt að segja að þetta sé hörkuriðill. Þarna eru sterkustu þjóðirnar úr hverjum styrkleikaflokki. Það má því segja að þetta sé dauðariðillinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir dráttinn fyrir EM í gær.

Balic fer frá Atletico Madrid

Króatinn Ivano Balic bætist í þann stóra hóp leikmanna sem yfirgefa spænska liðið Atletico Madrid í sumar.

Ísland í dauðariðlinum

Ísland verður í mjög erfiðum riðli á EM í Danmörku í upphafi næsta árs. Dregið var í riðlana í Herning í dag.

Bjarni Aron skiptir um félag

Bjarni Aron Þórðarson, fyrrum leikmaður FH, Stjörnunnar og Aftureldingar, er genginn til liðs við þýska B-deildarliðið Tarper Wölfe.

Þjálfari Slóvena býðst til að hætta

Slóvenía mistókst að tryggja sér þátttökurétt á EM í Danmörku og hefur því landsliðsþjálfarinn Boris Denic boðist til að stíga til hliðar.

Fjölskyldan gríðarlega stolt af Óla

Jón Arnór Stefánsson var að sjálfsögðu í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið er bróðir hans, Ólafur, var kvaddur eftir frábæran feril með íslenska handboltalandsliðinu. Viðtökurnar sem Ólafur fékk voru magnaðar og Jón Arnór var vitanlega stoltur af sínum manni.

Stelpurnar steinlágu á Selfossi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik steinlá, 31-43, gegn heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik sem fram fór á Selfossi í kvöld.

Stefnumótunarfundur með Óla Stef

Valsmenn hafa boðað til stefnumótunarfundar fyrir komandi leiktíð í handboltanum. Þar á að búa til skipulag til að koma handboltanum í Val í hæstu hæðir, eins og segir í tilkynningu frá Val.

Þakklátur fyrir Ripp, Rapp og Rupp

"Ég kíkti á netið og sá klippurnar. Óli er einstakur – ég held að Guðjón Valur hafi orðað það vel þegar hann sagði að það hefðu verið forréttindi að fá að spila með honum í svona mörg ár,“ sagði Patrekur Jóhannesson um kveðjuleik Ólafs Stefánssonar á sunnudagskvöld.

Verð ekki túristi í Danmörku

Austurríska landsliðið í handbolta komst áfram úr undankeppni EM í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Patrekur Jóhannesson náði mögnuðum árangri með liðinu í sterkum riðli. Liðið vann Rússa á sunnudaginn.

Bjarki Már samdi við FH

Bjarki Már Elísson er nýr leikmaður FH en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnfirðinga.

Duvnjak til Kiel árið 2014

Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Duvnjak mun næsta sumar ganga til liðs við Kiel frá erkifjendunum og Evrópumeisturum Hamburg.

Fannar á leið til Grosswallstadt

Fannar Þór Friðgeirsson tókst að finna sér nýtt félag í Þýskalandi eftir að hafa verið leiddur á asnaeyrunum af forráðamönnum Wetzlar.

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

Ísland verður hvorki í riðli með Frakklandi eða Svíþjóð á EM í Danmörku í janúar á næsta ári. Röðun í styrkleikaflokka var tilkynnt nú í morgun.

Við getum náð hámarksárangri án Óla

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sparaði Ólafi Stefánssyni ekki lofið eftir tíu marka sigur Íslands á Rúmeníu í undankeppni EM 2014 í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar sem lagði skóna á hilluna eftir magnaðan feril.

Ég ætla að hafa áhrif á framtíð handboltans

Ólafur Stefánsson skilur sáttur við leikmannaferilinn en ætlar að láta til sín taka sem þjálfari. Hann var þakklátur fyrir þá kveðjustund sem hann fékk þegar að Ísland vann Rúmeníu með tíu marka mun í Laugardalshöllinni í kvöld.

Hvít-Rússar lögðu Slóvena

Ísland má ekki tapa leik sínum gegn Rúmenum í kvöld í Laugardalshöll ætli það sér toppsætið í riðlinum. Hvíta-Rússland komst í toppsæti riðilsins með sigri í Slóveníu í dag.

Þakkarræða Óla Stef

"Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“

Enginn Arnór gegn Rúmenum

Arnór Þór Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Rúmeníu í lokaleik riðilsins í undankeppni EM 2014. Hornamaðurinn hefur ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum.

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 26-28

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom verulega á óvart þegar það tapaði með aðeins tveggja marka mun fyrir stöllum sínum frá Noregi 28-26 í hörku leik í Laugardalshöll í dag. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik.

Fremsti handboltamaður sögunnar?

Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll.

Tékkar í riðli með Þjóðverjum

Þórir Hergeirsson og stöllur hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Pólverjum, Angóla, Spáni, Argentínu og Paragvæ í C-riðli HM 2013 í Serbíu.

Ólafur getur fengið þig til að trúa á hvað sem er

"Ég hef spilað með mörgum góðum en hann er besti handboltamaður og væntanlega einn magnaðasti karakter og persónuleiki sem maður hefur kynnst í gegnum tíðina," segir Guðjón Valur Sigurðsson um Ólaf Stefánsson.

Segist ekki vera að fara að deyja

"Það er gott að síðasti leikurinn er bara einu sinni. Ég er ekki að pæla í því að ég sé að fara að deyja eftir þennan leik. Það er örugglega eitthvað framhald," segir Ólafur Stefánsson.

Útlitið svart hjá Þýskalandi

Flest bendir til þess að karlalandslið Þýskalands í handbolta verði ekki meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í Danmörku í janúar þrátt fyrir sigur á Ísrael í dag.

Ólafur er Jordan handboltans

Ólafur Stefánsson verður kvaddur í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Ísland mætir Rúmenum í lokaleik undankeppni Evrópumótsins. Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, segir Ólaf einstakan persónuleika sem hafi hjálpað sér bæði

Njóta þess að spila gegn besta landsliði heims

Ísland mætir heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni á sunnudag klukkan 16.00. Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norska liðið en það hefur dvalið hér á landi við æfingar í rúma viku.

Anton samdi við Nordsjælland

Leikstjórnandinn Anton Rúnarsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeilarfélagið Nordsjælland en þangað kemur hann frá SönderjyskE.

Selfyssingar í samstarf við Rhein-Neckar Löwen

Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen.

Bjarki spilar líklega á Íslandi í vetur

"Ég hef verið í sambandi við nokkur erlend félög en það hefur ekki gengið upp,“ segir Bjarki Már Elísson, en hann hefur verið í leit að nýju félagsliði undanfarnar vikur.

Róberti standa nokkur félög til boða

"Staðan er frekar óljós. Það eru samningaviðræður í gangi við Hannover-Burgdorf. En ég ætla að skoða alla mína möguleika,“ segir stórskyttan Róbert Aron Hostert. Róbert Aron var á reynslu hjá þýska liðinu á dögunum og gekk vel á æfingum liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir