Fleiri fréttir Guðmundur nýr formaður | Ekki fjölgað í efstu deild næsta vetur Guðmundur B. Ólafsson var kjörinn nýr formaður HSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Hann tekur við embættinu af Knúti Haukssyni sem ákvað að hætta. 1.5.2013 12:05 Tvíhöfði í Safamýrinni Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. 1.5.2013 08:30 Einvígið ræðst í þessum leik Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld. 1.5.2013 07:00 Meistaravonir Löwen úr sögunni Liðsmenn Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu 32-26 sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tapið gerir svo gott sem úti um von Löwen um þýska meistaratitilinn. 30.4.2013 18:44 Fjórir Íslendingar í undanúrslitum EHF-bikarsins Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen leika gegn Göppingen í undanúrslitum í EHF-bikarsins en dregið var í morgun. 30.4.2013 09:33 Ilic yfirgefur Alfreð Löngu og farsælu samstarfi Serbans Momir Ilic og Alfreðs Gíslasonar lýkur í sumar en þá mun hann ganga í raðir ungverska liðsins Veszprem frá Kiel. 30.4.2013 09:16 Hugurinn leitar heim núna Handboltaþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson gekk í gegnum mikið síðasta vetur og nú þegar tímabilinu er að ljúka er hann án vinnu. Hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið danska liðsins Viborg og var rekinn frá kvennaliðinu um daginn. Óskar hefur áhuga á því að vera áfram erlendis en reiknar með því að koma heim. 30.4.2013 07:00 Ólafur með sex í dramatískum leik IFK Kristianstad er komið með yfirhöndina í undanúrslitaeinvíginu gegn Sävehof í sænska karlahandboltanum. Kristianstad vann 29-27 sigur í framlengdum leik liðanna í kvöld. 29.4.2013 20:27 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-20 | Fram leiðir einvígið 1-0 Fram bar sigur úr býtum, 20-18, gegn Haukum í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði. Sigurður Eggertsson var frábær í liði Framara og gerði 6 mörk. 29.4.2013 11:49 Hamburg áfram á kostnað Flensburg Tveggja marka sigur Flensburg dugði ekki til að komast áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 28.4.2013 18:06 Kielce flaug inn í undanúrslit með stæl Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Kielce valtaði þá yfir makedónska liðið Metalurg, 26-15, og komst í undanúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. 28.4.2013 16:41 Þórey Rósa og félagar í úrslitin Team Tvis Holstebro er komið í úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Randers í undanúrslitum. 28.4.2013 15:58 Þúsundir manna fylgdust með Kiel vinna Veszprem á risaskjá Kiel komst í gær í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir magnaðan sigur, 29-28, á Veszprem í Ungverjalandi. 28.4.2013 13:43 Róbert og Ásgeir Örn meistarar í Frakklandi Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í Paris Saint-Germain urðu franskir meistarar í gærkvöldi eftir fínan sigur á Cesson-Rennes, 32-27, en leikurinn fór fram á heimavelli Rennes. 28.4.2013 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-30 | Fram jafnaði metin Fram jafnaði metin í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna í handbolta þegar liðið sigraði Stjörnuna 30-25 í Mýrinni í Garðabæ í dag. Fram var 15-12 yfir í hálfleik. 28.4.2013 00:01 Ljónin hans Guðmundar í undanúrslit Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta með sjö marka sigri á Magdeburg, 27-20. 27.4.2013 19:06 Barcelona tryggði farseðilinn til Kölnar Barcelona hafði betur gegn erkifjendum sínum í Atletico Madrid í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 27.4.2013 18:37 Frábær sigur hjá Kiel í Veszprem Kiel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kiel vann þá frækinn sigur, 28-29, á Veszprem í Ungverjalandi. 27.4.2013 15:54 Guðmundur Hólmar fór líka til Vals Guðmundur Hólmar Helgason mun spila með Val á næsta tímabili en hann verður lánaður til liðsins frá Akureyri. 27.4.2013 13:31 Þórey Rósa og félagar á leið í úrslit Þórey Rósa Stefánsdóttir átti stórleik þegar að lið hennar, Team Tvis Holstebro, fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um danska meistaratitilinn í handbolta. 27.4.2013 10:30 Geir gengur í raðir Valsmanna Valsmenn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skyttan örvhenta frá Akureyri, Geir Guðmundsson, skrifaði undir samning við félagið. 26.4.2013 20:53 Rúnar skoraði tvö mörk í mikilvægum sigri Íslendingaliðið Grosswallstadt vann botnslaginn gegn Essen í kvöld, 22-27, en sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir Grosswallstadt. 26.4.2013 19:29 Þorgerður Anna á leið til Noregs Ein besta handknattleikskona landsins, Þorgerður Anna Atladóttir, er á förum frá Val en hún hefur samið við norska félagið Flint/Tønsberg til tveggja ára. 26.4.2013 17:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 20-21 Stjarnan er komin með 1-0 forskot í rimmunni gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan stal fyrsta leiknum í Safamýrinni í dag. Leikurinn var jafn og dramatískur. 25.4.2013 13:15 Brynja og Ramune söðla um Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK, er á leið til Noregs og þá er landsliðskonan Ramune Pekarskyte að bætast í leikmannahóp Íslendingaliðsins SönderjyskE. 25.4.2013 11:30 Kom bara heim til að kjósa Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara. 25.4.2013 07:30 Líklega vont að vera blankur í Rússlandi Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar. 25.4.2013 06:30 Jón þjálfar ÍBV með Svavari Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik. Hann mun stýra liðinu með Svavari Vignissyni. 24.4.2013 21:36 Verður liðum í N1-deild karla fjölgað? Tillaga liggur fyrir ársþing HSÍ um að fjölga liðum í N1-deild karla strax á næstu leiktíð. 24.4.2013 11:30 Ólafur tók Hellgren með sér til Íslands Ólafur Stefánsson er kominn til Íslands og er þegar byrjaður að taka til hendinni sem nýr þjálfari Vals. 24.4.2013 10:00 Snorri hafnaði tilboði Westwien Forráðamenn austurríska úrvalsdeildarfélagsins Westwien buðu Snorra Stein Guðjónssyni að gerast spilandi þjálfari liðsins. 24.4.2013 09:30 Var röng ákvörðun Í ágúst árið 2011 gaf handknattleiksdeild Stjörnunnar út tilkynningu um að draga kvennalið sitt úr N1-deild kvenna. Nú, innan við tveimur árum síðar, er liðið komið í lokaúrslit um Íslandsmeisatratitilinn eftir fjögurra ára fjarveru. 24.4.2013 07:00 Hombrados tapaði í forsetakjöri Markvörðurinn Javier Hombrados bauð sig fram í formannskjöri spænska handknattleikssambandsins nú um helgina. 23.4.2013 22:45 Erlingur með tilboð frá Austurríki Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, gæti verið á leið í þjálfun í Austurríki en hann er með tilboð frá liði þar í landi. 23.4.2013 16:00 Ólafur meistari í Katar Ólafur Stefánsson bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í kvöld er hann varð katarskur meistari með Lekhwiya. 22.4.2013 19:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 19-20 | Stjarnan í úrslit Stjarnan mætir Fram í úrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Val 20-19 í Vodafonehöllinni. Jóna Margrét Ragnarsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. 22.4.2013 15:57 Óskar Bjarni rekinn frá Viborg | Ég er drullufúll Danska úrvalsdeildarfélagið Viborg tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði fengið nýjan þjálfara. 22.4.2013 11:01 Gylfi í banni í fyrsta leik Haukamaðurinn Gylfi Gylfason verður í banni þegar að Haukar mæta Fram í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum N1-deildar karla. 22.4.2013 10:00 Ólafur með sjö mörk í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var hetja IFK Kristianstad er liðið lagði IK Sävehof, 26-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi liðanna í danska handboltanum. Ólafur skoraði sjö mörk í leiknum. 21.4.2013 21:03 Upp og niður í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru í góðum málum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann tveggja marka sigur á Metalurg frá Skopje í fyrri leik liðanna í Makedóníu. 21.4.2013 18:20 Fínt að vera hetjan "Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag 21.4.2013 17:56 Sleggja frá Narcisse bjargaði Kiel Kiel vann dramatískan 32-31 sigur á Veszprem í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Daniel Narcisse tryggði Kiel sætan sigur með marki undir lokin. 21.4.2013 16:50 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23 Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar. 21.4.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 20-21 | Haukar mæta Fram í úrslitum Haukar eru komnir í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla eftir 20-21 sigur gegn ÍR í fjórða leik liðanna í Austurvbergi í dag. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Haukar voru mun betri í seinni hálfleik og uppskáru góðan sigur. 21.4.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 21-20 | Fram í úrslitin Róbert Aron Hostert skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum gegn FH sem tryggði Fram sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla. 21.4.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur nýr formaður | Ekki fjölgað í efstu deild næsta vetur Guðmundur B. Ólafsson var kjörinn nýr formaður HSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Hann tekur við embættinu af Knúti Haukssyni sem ákvað að hætta. 1.5.2013 12:05
Tvíhöfði í Safamýrinni Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. 1.5.2013 08:30
Einvígið ræðst í þessum leik Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld. 1.5.2013 07:00
Meistaravonir Löwen úr sögunni Liðsmenn Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu 32-26 sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tapið gerir svo gott sem úti um von Löwen um þýska meistaratitilinn. 30.4.2013 18:44
Fjórir Íslendingar í undanúrslitum EHF-bikarsins Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen leika gegn Göppingen í undanúrslitum í EHF-bikarsins en dregið var í morgun. 30.4.2013 09:33
Ilic yfirgefur Alfreð Löngu og farsælu samstarfi Serbans Momir Ilic og Alfreðs Gíslasonar lýkur í sumar en þá mun hann ganga í raðir ungverska liðsins Veszprem frá Kiel. 30.4.2013 09:16
Hugurinn leitar heim núna Handboltaþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson gekk í gegnum mikið síðasta vetur og nú þegar tímabilinu er að ljúka er hann án vinnu. Hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið danska liðsins Viborg og var rekinn frá kvennaliðinu um daginn. Óskar hefur áhuga á því að vera áfram erlendis en reiknar með því að koma heim. 30.4.2013 07:00
Ólafur með sex í dramatískum leik IFK Kristianstad er komið með yfirhöndina í undanúrslitaeinvíginu gegn Sävehof í sænska karlahandboltanum. Kristianstad vann 29-27 sigur í framlengdum leik liðanna í kvöld. 29.4.2013 20:27
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-20 | Fram leiðir einvígið 1-0 Fram bar sigur úr býtum, 20-18, gegn Haukum í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði. Sigurður Eggertsson var frábær í liði Framara og gerði 6 mörk. 29.4.2013 11:49
Hamburg áfram á kostnað Flensburg Tveggja marka sigur Flensburg dugði ekki til að komast áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 28.4.2013 18:06
Kielce flaug inn í undanúrslit með stæl Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Kielce valtaði þá yfir makedónska liðið Metalurg, 26-15, og komst í undanúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. 28.4.2013 16:41
Þórey Rósa og félagar í úrslitin Team Tvis Holstebro er komið í úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Randers í undanúrslitum. 28.4.2013 15:58
Þúsundir manna fylgdust með Kiel vinna Veszprem á risaskjá Kiel komst í gær í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir magnaðan sigur, 29-28, á Veszprem í Ungverjalandi. 28.4.2013 13:43
Róbert og Ásgeir Örn meistarar í Frakklandi Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í Paris Saint-Germain urðu franskir meistarar í gærkvöldi eftir fínan sigur á Cesson-Rennes, 32-27, en leikurinn fór fram á heimavelli Rennes. 28.4.2013 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-30 | Fram jafnaði metin Fram jafnaði metin í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna í handbolta þegar liðið sigraði Stjörnuna 30-25 í Mýrinni í Garðabæ í dag. Fram var 15-12 yfir í hálfleik. 28.4.2013 00:01
Ljónin hans Guðmundar í undanúrslit Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta með sjö marka sigri á Magdeburg, 27-20. 27.4.2013 19:06
Barcelona tryggði farseðilinn til Kölnar Barcelona hafði betur gegn erkifjendum sínum í Atletico Madrid í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 27.4.2013 18:37
Frábær sigur hjá Kiel í Veszprem Kiel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kiel vann þá frækinn sigur, 28-29, á Veszprem í Ungverjalandi. 27.4.2013 15:54
Guðmundur Hólmar fór líka til Vals Guðmundur Hólmar Helgason mun spila með Val á næsta tímabili en hann verður lánaður til liðsins frá Akureyri. 27.4.2013 13:31
Þórey Rósa og félagar á leið í úrslit Þórey Rósa Stefánsdóttir átti stórleik þegar að lið hennar, Team Tvis Holstebro, fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um danska meistaratitilinn í handbolta. 27.4.2013 10:30
Geir gengur í raðir Valsmanna Valsmenn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skyttan örvhenta frá Akureyri, Geir Guðmundsson, skrifaði undir samning við félagið. 26.4.2013 20:53
Rúnar skoraði tvö mörk í mikilvægum sigri Íslendingaliðið Grosswallstadt vann botnslaginn gegn Essen í kvöld, 22-27, en sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir Grosswallstadt. 26.4.2013 19:29
Þorgerður Anna á leið til Noregs Ein besta handknattleikskona landsins, Þorgerður Anna Atladóttir, er á förum frá Val en hún hefur samið við norska félagið Flint/Tønsberg til tveggja ára. 26.4.2013 17:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 20-21 Stjarnan er komin með 1-0 forskot í rimmunni gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan stal fyrsta leiknum í Safamýrinni í dag. Leikurinn var jafn og dramatískur. 25.4.2013 13:15
Brynja og Ramune söðla um Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK, er á leið til Noregs og þá er landsliðskonan Ramune Pekarskyte að bætast í leikmannahóp Íslendingaliðsins SönderjyskE. 25.4.2013 11:30
Kom bara heim til að kjósa Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara. 25.4.2013 07:30
Líklega vont að vera blankur í Rússlandi Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar. 25.4.2013 06:30
Jón þjálfar ÍBV með Svavari Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik. Hann mun stýra liðinu með Svavari Vignissyni. 24.4.2013 21:36
Verður liðum í N1-deild karla fjölgað? Tillaga liggur fyrir ársþing HSÍ um að fjölga liðum í N1-deild karla strax á næstu leiktíð. 24.4.2013 11:30
Ólafur tók Hellgren með sér til Íslands Ólafur Stefánsson er kominn til Íslands og er þegar byrjaður að taka til hendinni sem nýr þjálfari Vals. 24.4.2013 10:00
Snorri hafnaði tilboði Westwien Forráðamenn austurríska úrvalsdeildarfélagsins Westwien buðu Snorra Stein Guðjónssyni að gerast spilandi þjálfari liðsins. 24.4.2013 09:30
Var röng ákvörðun Í ágúst árið 2011 gaf handknattleiksdeild Stjörnunnar út tilkynningu um að draga kvennalið sitt úr N1-deild kvenna. Nú, innan við tveimur árum síðar, er liðið komið í lokaúrslit um Íslandsmeisatratitilinn eftir fjögurra ára fjarveru. 24.4.2013 07:00
Hombrados tapaði í forsetakjöri Markvörðurinn Javier Hombrados bauð sig fram í formannskjöri spænska handknattleikssambandsins nú um helgina. 23.4.2013 22:45
Erlingur með tilboð frá Austurríki Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, gæti verið á leið í þjálfun í Austurríki en hann er með tilboð frá liði þar í landi. 23.4.2013 16:00
Ólafur meistari í Katar Ólafur Stefánsson bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í kvöld er hann varð katarskur meistari með Lekhwiya. 22.4.2013 19:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 19-20 | Stjarnan í úrslit Stjarnan mætir Fram í úrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Val 20-19 í Vodafonehöllinni. Jóna Margrét Ragnarsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. 22.4.2013 15:57
Óskar Bjarni rekinn frá Viborg | Ég er drullufúll Danska úrvalsdeildarfélagið Viborg tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði fengið nýjan þjálfara. 22.4.2013 11:01
Gylfi í banni í fyrsta leik Haukamaðurinn Gylfi Gylfason verður í banni þegar að Haukar mæta Fram í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum N1-deildar karla. 22.4.2013 10:00
Ólafur með sjö mörk í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var hetja IFK Kristianstad er liðið lagði IK Sävehof, 26-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi liðanna í danska handboltanum. Ólafur skoraði sjö mörk í leiknum. 21.4.2013 21:03
Upp og niður í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru í góðum málum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann tveggja marka sigur á Metalurg frá Skopje í fyrri leik liðanna í Makedóníu. 21.4.2013 18:20
Fínt að vera hetjan "Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag 21.4.2013 17:56
Sleggja frá Narcisse bjargaði Kiel Kiel vann dramatískan 32-31 sigur á Veszprem í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Daniel Narcisse tryggði Kiel sætan sigur með marki undir lokin. 21.4.2013 16:50
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23 Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar. 21.4.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 20-21 | Haukar mæta Fram í úrslitum Haukar eru komnir í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla eftir 20-21 sigur gegn ÍR í fjórða leik liðanna í Austurvbergi í dag. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Haukar voru mun betri í seinni hálfleik og uppskáru góðan sigur. 21.4.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 21-20 | Fram í úrslitin Róbert Aron Hostert skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum gegn FH sem tryggði Fram sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla. 21.4.2013 00:01