Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri

ÍR marði eins marks sigur á Akureyri í háspennu leik í Breiðholtinu í dag 20-19. ÍR náði þar með fimm stiga forskoti á Akureyri í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni þegar þrjár umferðir eru eftir.

Hannes með níu mörk í mikilvægum sigri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu í kvöld mikilvægan sigur í toppbaráttunni á móti Bittenfeld og bættu um leið stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar.

Kára-lausir Wetzlar-menn töpuðu

Wetzlar tapaði með þriggja marka mun á útivelli á móti sjóðheitu liði Lemgo, 27-30, í úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lemgo hefur unnið alla leiki sína síðan um miðjan desembermánuð.

Bjarki Már undir smásjánni hjá Medvedi

Bjarki Már Elísson, leikmaður HK og landsliðsmaður í handbolta, er undir smásjánni hjá Rússneska stórliðinu Chekhovskiye Medvedi sem mætir einmitt Íslendingaliðinu Kiel í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Þetta kom fram hjá Herði Magnússyni í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Áttundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut

Team Tvis Holstebro, lið Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur og Rutar Jónsdóttir, átti ekki í miklum vandræðum með að landa áttunda sigri sínum í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - HK 30-20

Haukar eru komnir aftur á sigurbraut í N1 deild karla í handbolta og fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð þegar liðið vann tíu marka heimasigur á HK, 30-20. Haukar eru því áfram með sex stiga forskot á toppnum.

Hansen leggst undir hnífinn í sumar

Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur verið í miklum vandræðum með hnéð á sér síðustu mánuði. Hann verður því að fara í aðgerð í sumar.

Lauge búinn að semja við Kiel

Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel tilkynntu í dag að þeir væru búnir að semja við danska landsliðsmanninn Rasmus Lauge til þriggja ára. Hann fær það hlutverk að leysa franska landsliðsmanninn Daniel Narcisse af hólmi.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 20-19

FH vann mikilvægan sigur á Aftureldingu 20-19 í Kaplakrika í kvöld en liðin náðu sér hvorugt almennilega á strik í leiknum. Afturelding fékk dauðafæri á lokasekúndum leiksins til að jafna metin en Daníel Freyr Andrésson varði hraðaupphlaup frá Benedikt Reyni Kristinssyni.

Frábær lokakafli hjá Löwen-liðinu - tíu íslensk mörk

Stefán Rafn Sigurmannsson og Alexander Petersson skoruðu báðir fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á TV Grosswallstadt, 26-21, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Guif tapaði og datt niður í þriðja sætið

Lærisveinum Kristjáns Andréssonar í Guif tókst ekki að stöðva sigurgöngu Sävehof í toppbaráttuslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad voru eina Íslendingaliðið sem fögnuðu sigri í sænsku deildinni í kvöld.

Reynir Þór látinn fara - Konráð tekur við Aftureldingu

Reynir Þór Reynisson er hættur sem þjálfari Aftureldingar í n1 deild karla í handbolta en Mosfellingar eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Konráð Olavsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar út leiktíðina en Hjörtur Arnarson mun halda àfram sem aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu.

Kjelling á leið til Bjerringbro

Íslendingaliðið danska Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti í dag að það væri búið að semja við norska landsliðsmanninn Kristian Kjelling.

Sautján marka sigur Framkvenna

Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni.

Fimm íslensk mörk þegar Kiel fór á toppinn

Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, komst á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna sjö marka sigur á Füchse Berlin í kvöld, 40-33. Rhein-Neckar Löwen er einu stigi á eftir Kiel en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar eiga leik inni og geta endurheimt toppsætið á morgun.

Kiel fer til Rússlands

Í morgun var dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik. Fimm Íslendingalið eru eftir í keppninni.

Dagur ekki með Berlin gegn Kiel í kvöld

Það er stórleikur í þýska handboltanum í kvöld þegar Þýskalandsmeistarar Kiel taka á móti Füchse Berlin sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 13-16

Það var engin hágæða sóknarleikur sem var boðið upp á í þriggja marka sigri Hauka á Aftureldingu, 16-13, á Varmá í kvöld í leik liðanna í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta. Haukar náðu á ný sex stiga forskot á FH með þessum sigri þar sem að FH-ingar töpuðu fyrr í kvöld fyrir norðan.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 25-23

ÍR-ingar unnu tveggja marka sigur á Val í Austurbergi í kvöld, 25-23, í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta og stigu með því mikilvægt skref í átta að sæti í úrslitakeppninni. Valsmenn eru áfram í botnsæti deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri – FH 29-24 | Sigurganga FH á enda

Akureyringar enduðu átta leikja sigurgöngu FH-inga í deildinni með því að vinna fimm marka sigur á FH, 29-24, í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Norðanmanna síðan í nóvember.

Þórir: Stefnan að komast til Kölnar

Þórir Ólafsson og félagar hans í pólska liðinu Vive Targi Kielce voru þeir einu sem komust í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 100 prósenta árangur. Þóri og fjölskyldu hans líður vel í Póllandi.

Berlínarrefirnir unnu án Dags

Dagur Sigurðsson gat ekki stýrt sínum mönnum í Füchse Berlin er liðið hafði betur gegn Pick Szeged, 29-24, í Meistaradeild Evrópu í dag.

Öruggur sigur hjá Kiel

Kiel minnkaði forystu Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig í dag er liðið hafði betur gegn Minden, 36-32.

Tap hjá Óskari Bjarna

Viborg tapaði í dag fyrir Randers, 25-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Óskar Bjarni Óskarsson er þjálfari Viborg.

Gajic ekki með gegn Íslandi?

Skyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska lSkyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska landsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.andsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.

Dagur með hálsbólgu

Óvíst er hvort að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, geti stýrt liði sínu gegn Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Ágúst tekur við SönderjyskE

Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs SönderjyskE í Danmörku.

Dinart í nýju hlutverki hjá franska handboltalandsliðinu

Didier Dinart er hættur að spila með franska landsliðinu en verður samt áfram með liðinu þrátt fyrir það. Dinart hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi franska landsliðsins og byrjar í nýja starfinu 1. júlí næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir