Fleiri fréttir Carragher: Hvað hefur Everton fengið frá Gylfa fyrir þessar 45 milljónir? Jamie Carragher er ekki alveg nógu ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. 26.9.2018 09:30 Klopp vill að leikmenn taki deildarbikarinn alvarlega Jurgen Klopp hefur kallað eftir því að leikmenn hans taki enska deildarbikarinn alvarlega. Liverpool mætir Chelsea á heimavelli í þriðju umferð keppninnar í kvöld. 26.9.2018 09:00 FA búið að samþykkja söluna á Wembley Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja þjóðarleikvanginn Wembley til auðjöfursins Shahid Khan fyrir 600 milljónir punda 26.9.2018 08:30 „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26.9.2018 07:30 Pochettino um vandræðin með nýjan heimavöll: „Stuðningsmennirnir ósáttir eins og við“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að vandræðin með nýjan leikvang félagsins geri félagið sterkari í því að aðlaðast erfiðum aðstæðum. 26.9.2018 07:00 „Fyrir mér er úrslitaleikurinn í kvöld“ Javi Gracia, stjóri Watford, segir að úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum sé í kvöld gegn Tottenham því vinni liðið ekki leikinn er það úr leik. 26.9.2018 06:00 Lampard hafði betur gegn Mourinho: „Þvílík frammistaða“ Frank Lampard, stjóri Derby, var heldur betur í skýjunum eftir sigurinn á Manchester United í vítaspyrnukeppni á Old Trafford í kvöld. 25.9.2018 21:57 United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni 25.9.2018 21:13 Jóhann Berg lagði upp mark Burnley sem féll úr leik gegn C-deildarliði Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley sem datt úr enska deildarbikarnum fyrir C-deildarliðinu Burton Albion. Lokatölur 2-1 sigur Burton. 25.9.2018 20:40 Pogba verður aldrei aftur fyrirliði undir stjórn Mourinho Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sagt við Paul Pogba að hann muni aldrei aftur bera fyrirliðaband Manchester United undir sinni stjórn. 25.9.2018 18:30 Emery: Bestu lið í heimi eru í ensku úrvalsdeildinni Bestu leikmenn og lið heimsfótboltans er að finna í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er mat Unai Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. 25.9.2018 15:45 Ian Wright: Sanchez verður seldur ef hann bætir sig ekki Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. 25.9.2018 11:00 Hazard: Auðvelt að segja að Sarri sé frábær þegar gengið er gott Chelsea hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Maurizio Sarri. Ein stærsta stjarna Chelsea hrósar knattspyrnustjóranum, en segir þó að það eigi eftir að koma í ljós hvernig Ítalinn bregst við slæmu gengi. 25.9.2018 10:00 Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár. 24.9.2018 14:30 Messan: „Frábær“ Jorginho lykillinn að velgengni Chelsea Þegar Maurizio Sarri fór frá Napólí til Chelsea í sumar tók hann með sér miðjumanninn Jorginho. Hann hefur heillað marga með frammistöðum sínum fyrir Chelsea, þar á meðal sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport. 24.9.2018 14:00 Messan um skiptingu Shaqiri: Eðlilegt að hvíla hann og fara í reitarbolta í seinni Xherdan Shaqiri var maðurinn á bak við tvö af þremur mörkum Liverpool í sigrinum á Southampton um helgina. Þrátt fyrir það tók Jurgen Klopp hann út af í hálfleik. 24.9.2018 11:00 Jói Berg fær mikið hrós: Svo góður að bakvörðurinn var tekinn út af Jóhann Berg Guðmundsson er einn af lykilmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Burnley og frammistaða hans í leik Burnley og Bournemouth um helgina fékk mikið lof. 24.9.2018 10:30 Carragher: United og Arsenal ná ekki Meistaradeildarsæti Hvorki Manchester United né Arsenal hefur sýnt burði til þess að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er mat fyrrum leikmannsins og knattspyrnusérfræðingsins Jamie Carragher. 24.9.2018 09:30 Messan: Mistök að framlengja við Mourinho Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins. 24.9.2018 08:30 Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 24.9.2018 08:00 Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum. 24.9.2018 07:30 Harry Kane segist vera sinn helsti gagnrýnandi Harry Kane, sóknarmaður Tottenham segist vera ánægður með gagnrýni fjölmiðla á markaleysi sínu og segist hann í þokkabót vera sinn helsti gagnrýnandi. 24.9.2018 06:00 Pogba: Á heimavelli verðum við að sækja meira Paul Pogba kallar eftir því að liðsfélagar sínir í Manchester United sæki meira þegar liðið spilar á heimavelli sínum, Old Trafford. 23.9.2018 23:30 Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. 23.9.2018 20:00 Tvö mörk á þremur mínútum gerðu út um Everton Arsenal hélt hreinu í fyrsta skipti á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Everton á heimavelli sínum í lokaleik sjöttu umferðar. 23.9.2018 17:00 Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni af Liverpool þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham á útivelli. 23.9.2018 14:30 Mourinho þarf að hætta að gagnrýna hugarfarið: „Stjóri liðsins er ábyrgur fyrir hugarfarinu“ Jose Mourinho þarf að setja fordæmið fyrir hugarfar leikmanna Manchester United eftir að liðið tók skref aftur á bak í gær. 23.9.2018 12:00 Meiðsli van Dijk ekki alvarleg Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær. 23.9.2018 11:00 Sir Alex um endurkomuna: Ég hef það mjög gott Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær, tæpum fimm mánuðum eftir að hann fékk heilablóðfall. Hann var stressaður fyrir því að snúa aftur í sætið sitt. 23.9.2018 10:30 Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 23.9.2018 10:00 Sjáðu stoðsendingu Jóa Berg og allt það helsta úr enska í gær Tuttugu og þrjú mörk voru skoruð í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley. 23.9.2018 09:30 Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla. 23.9.2018 09:00 Klopp var ánægður með Shaqiri þrátt fyrir skiptinguna í hálfleik Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist hafa verið ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 3-0 sigrinum á Southampton á heimavelli í gær. 23.9.2018 09:00 Mourinho: Þú lærir þetta þegar þú ert barn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var mjög pirraður eftir að United tapaði tveimur stigum á heimavelli er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves. 23.9.2018 08:00 Tottenham á beinu brautina á ný Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham. 22.9.2018 18:15 Jón Daði skoraði þegar Reading vann loks heimasigur Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt marka Reading í fyrsta heimasigri liðsins síðan í apríl. Leeds heldur toppsæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir tap. 22.9.2018 16:22 Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik. 22.9.2018 16:00 Jóhann Berg lagði upp í fyrsta sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley þegar liðið náði í sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 22.9.2018 16:00 Liverpool aftur á toppinn Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag. 22.9.2018 15:45 Sjáðu Sir Alex snúa aftur á Old Trafford Sir Alex Ferguson snéri aftur á Old Trafford í dag í fyrsta skipti eftir að hann fékk heilablóðfall í byrjun maímánaðar. 22.9.2018 14:15 Mitrovic tryggði Fulham stig Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum. 22.9.2018 13:15 Sir Alex mættur aftur á Old Trafford: Heiðraður fyrir leik Sir Alex Ferguson er mættur í stúkuna á Old Trafford, í fyrsta skipti síðan hann fékk heilablóðfall í vor. United mun heiðra fyrrum knattspyrnustjórann fyrir leik liðsins gegn Wolves. 22.9.2018 12:35 Mourinho: Tímabilið verður erfitt Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga. 22.9.2018 11:30 Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið Jurgen Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2018 09:30 Zaha: Tíminn hjá United var helvíti Wilfried Zaha segist hafa gengið í gegnum „helvíti“ þegar hann var á mála hjá Manchester United. 22.9.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Carragher: Hvað hefur Everton fengið frá Gylfa fyrir þessar 45 milljónir? Jamie Carragher er ekki alveg nógu ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. 26.9.2018 09:30
Klopp vill að leikmenn taki deildarbikarinn alvarlega Jurgen Klopp hefur kallað eftir því að leikmenn hans taki enska deildarbikarinn alvarlega. Liverpool mætir Chelsea á heimavelli í þriðju umferð keppninnar í kvöld. 26.9.2018 09:00
FA búið að samþykkja söluna á Wembley Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja þjóðarleikvanginn Wembley til auðjöfursins Shahid Khan fyrir 600 milljónir punda 26.9.2018 08:30
„Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26.9.2018 07:30
Pochettino um vandræðin með nýjan heimavöll: „Stuðningsmennirnir ósáttir eins og við“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að vandræðin með nýjan leikvang félagsins geri félagið sterkari í því að aðlaðast erfiðum aðstæðum. 26.9.2018 07:00
„Fyrir mér er úrslitaleikurinn í kvöld“ Javi Gracia, stjóri Watford, segir að úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum sé í kvöld gegn Tottenham því vinni liðið ekki leikinn er það úr leik. 26.9.2018 06:00
Lampard hafði betur gegn Mourinho: „Þvílík frammistaða“ Frank Lampard, stjóri Derby, var heldur betur í skýjunum eftir sigurinn á Manchester United í vítaspyrnukeppni á Old Trafford í kvöld. 25.9.2018 21:57
United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni 25.9.2018 21:13
Jóhann Berg lagði upp mark Burnley sem féll úr leik gegn C-deildarliði Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley sem datt úr enska deildarbikarnum fyrir C-deildarliðinu Burton Albion. Lokatölur 2-1 sigur Burton. 25.9.2018 20:40
Pogba verður aldrei aftur fyrirliði undir stjórn Mourinho Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sagt við Paul Pogba að hann muni aldrei aftur bera fyrirliðaband Manchester United undir sinni stjórn. 25.9.2018 18:30
Emery: Bestu lið í heimi eru í ensku úrvalsdeildinni Bestu leikmenn og lið heimsfótboltans er að finna í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er mat Unai Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. 25.9.2018 15:45
Ian Wright: Sanchez verður seldur ef hann bætir sig ekki Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. 25.9.2018 11:00
Hazard: Auðvelt að segja að Sarri sé frábær þegar gengið er gott Chelsea hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Maurizio Sarri. Ein stærsta stjarna Chelsea hrósar knattspyrnustjóranum, en segir þó að það eigi eftir að koma í ljós hvernig Ítalinn bregst við slæmu gengi. 25.9.2018 10:00
Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár. 24.9.2018 14:30
Messan: „Frábær“ Jorginho lykillinn að velgengni Chelsea Þegar Maurizio Sarri fór frá Napólí til Chelsea í sumar tók hann með sér miðjumanninn Jorginho. Hann hefur heillað marga með frammistöðum sínum fyrir Chelsea, þar á meðal sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport. 24.9.2018 14:00
Messan um skiptingu Shaqiri: Eðlilegt að hvíla hann og fara í reitarbolta í seinni Xherdan Shaqiri var maðurinn á bak við tvö af þremur mörkum Liverpool í sigrinum á Southampton um helgina. Þrátt fyrir það tók Jurgen Klopp hann út af í hálfleik. 24.9.2018 11:00
Jói Berg fær mikið hrós: Svo góður að bakvörðurinn var tekinn út af Jóhann Berg Guðmundsson er einn af lykilmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Burnley og frammistaða hans í leik Burnley og Bournemouth um helgina fékk mikið lof. 24.9.2018 10:30
Carragher: United og Arsenal ná ekki Meistaradeildarsæti Hvorki Manchester United né Arsenal hefur sýnt burði til þess að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er mat fyrrum leikmannsins og knattspyrnusérfræðingsins Jamie Carragher. 24.9.2018 09:30
Messan: Mistök að framlengja við Mourinho Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins. 24.9.2018 08:30
Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 24.9.2018 08:00
Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum. 24.9.2018 07:30
Harry Kane segist vera sinn helsti gagnrýnandi Harry Kane, sóknarmaður Tottenham segist vera ánægður með gagnrýni fjölmiðla á markaleysi sínu og segist hann í þokkabót vera sinn helsti gagnrýnandi. 24.9.2018 06:00
Pogba: Á heimavelli verðum við að sækja meira Paul Pogba kallar eftir því að liðsfélagar sínir í Manchester United sæki meira þegar liðið spilar á heimavelli sínum, Old Trafford. 23.9.2018 23:30
Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. 23.9.2018 20:00
Tvö mörk á þremur mínútum gerðu út um Everton Arsenal hélt hreinu í fyrsta skipti á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Everton á heimavelli sínum í lokaleik sjöttu umferðar. 23.9.2018 17:00
Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni af Liverpool þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham á útivelli. 23.9.2018 14:30
Mourinho þarf að hætta að gagnrýna hugarfarið: „Stjóri liðsins er ábyrgur fyrir hugarfarinu“ Jose Mourinho þarf að setja fordæmið fyrir hugarfar leikmanna Manchester United eftir að liðið tók skref aftur á bak í gær. 23.9.2018 12:00
Meiðsli van Dijk ekki alvarleg Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær. 23.9.2018 11:00
Sir Alex um endurkomuna: Ég hef það mjög gott Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær, tæpum fimm mánuðum eftir að hann fékk heilablóðfall. Hann var stressaður fyrir því að snúa aftur í sætið sitt. 23.9.2018 10:30
Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 23.9.2018 10:00
Sjáðu stoðsendingu Jóa Berg og allt það helsta úr enska í gær Tuttugu og þrjú mörk voru skoruð í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley. 23.9.2018 09:30
Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla. 23.9.2018 09:00
Klopp var ánægður með Shaqiri þrátt fyrir skiptinguna í hálfleik Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist hafa verið ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 3-0 sigrinum á Southampton á heimavelli í gær. 23.9.2018 09:00
Mourinho: Þú lærir þetta þegar þú ert barn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var mjög pirraður eftir að United tapaði tveimur stigum á heimavelli er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves. 23.9.2018 08:00
Tottenham á beinu brautina á ný Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham. 22.9.2018 18:15
Jón Daði skoraði þegar Reading vann loks heimasigur Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt marka Reading í fyrsta heimasigri liðsins síðan í apríl. Leeds heldur toppsæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir tap. 22.9.2018 16:22
Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik. 22.9.2018 16:00
Jóhann Berg lagði upp í fyrsta sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley þegar liðið náði í sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 22.9.2018 16:00
Liverpool aftur á toppinn Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag. 22.9.2018 15:45
Sjáðu Sir Alex snúa aftur á Old Trafford Sir Alex Ferguson snéri aftur á Old Trafford í dag í fyrsta skipti eftir að hann fékk heilablóðfall í byrjun maímánaðar. 22.9.2018 14:15
Mitrovic tryggði Fulham stig Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum. 22.9.2018 13:15
Sir Alex mættur aftur á Old Trafford: Heiðraður fyrir leik Sir Alex Ferguson er mættur í stúkuna á Old Trafford, í fyrsta skipti síðan hann fékk heilablóðfall í vor. United mun heiðra fyrrum knattspyrnustjórann fyrir leik liðsins gegn Wolves. 22.9.2018 12:35
Mourinho: Tímabilið verður erfitt Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga. 22.9.2018 11:30
Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið Jurgen Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2018 09:30
Zaha: Tíminn hjá United var helvíti Wilfried Zaha segist hafa gengið í gegnum „helvíti“ þegar hann var á mála hjá Manchester United. 22.9.2018 09:00