Fleiri fréttir Jonathan Glenn: Með sköflunga úr stáli Glenn spilaði tvo leiki í sömu umferðinni - með ÍBV í gær en Breiðablik í dag. 27.7.2015 22:22 Dómarinn á sjúkrahús með heilahristing | Sjáðu af hverju Þorvaldur Árnason dæmdi fyrri hálfleikinn í leik KR og Breiðabliks í kvöld en fékk boltann í hausinn og var fluttur með sjúkrabíl á spítala. 27.7.2015 21:07 Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust. 27.7.2015 19:30 Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Rikki Gjé hitti fyrirliða Breiðabliks og KR fyrr í dag, en liðin mætast í toppbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. 27.7.2015 18:15 Upprifjun: Hornspyrnur KR-inga voru banabiti Blika KR rúllaði yfir ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks í 12. umferð Pepsi-deildarinnar 2011. 27.7.2015 14:15 Nýtt gervigras í Egilshöll Knattspyrnufólk mætir í nýja aðstöðu í Egilshöll í vetur því það er loksins verið að skipta um gervigras í húsinu. 27.7.2015 13:00 Arnar um Glenn: Duttum í lukkupottinn Arnar Grétarsson er ánægður með nýjasta liðsmann Breiðabliks. 27.7.2015 12:28 Óskar: Sameiginleg ákvörðun stjórnar og leikmanns Jonathan Glenn sá ekki fram á að fá margar mínútur það sem eftir lifir sumars og óskaði því eftir að komast frá félaginu að sögn formanns knattspyrnudeildar ÍBV. 27.7.2015 10:00 Blikar leigja Glenn af ÍBV Knattspyrnudeild Breiðabliks og ÍBV hafa náð samkomulagi um leigu á framherjanum Jonathan Ricardo Glenn út þetta keppnistímabil. 26.7.2015 23:23 Hermann: Héldum að við værum betri en við erum "Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld. 26.7.2015 22:19 Freyr: Alveg sama hvað þeir í gulu segja, við vorum miklu betri í þessum leik Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var brúnaþungur í leikslok eftir tap Breiðholtsliðsins fyrir ÍA í kvöld. Hann segir það þreytandi að fá, enn og aftur, ekkert út úr jöfnum leikjum. 26.7.2015 21:51 Ólafur Karl og Hafsteinn í slæmu samstuði | Myndir Fengu báðir slæma skurði eftir að hafa skollið saman undir lok leiks Stjörnunnar og ÍBV í kvöld. 26.7.2015 21:44 Gunnar Heiðar: Þeir hjá KSÍ þurfa að hysja upp um sig buxurnar Gunnar Heiðar er kominn heim úr atvinnumennskunni. Hann lék síðast með ÍBV árið 2004. 26.7.2015 21:32 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2015 18:15 Þór/KA í engum vandræðum með botnliðið Þór/KA rúllaði yfir Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 5-1. Leikið var í Mosfellsbæ. 26.7.2015 17:50 Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar? Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum? 26.7.2015 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 0-4 | Sjáðu ótrúlegt mark Fjölnis Fjölnir lagði Fylki 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í Árbænum. Fjölnir var 3-0 yfir í hálfleik. 26.7.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Leiknir 2-1 | Torsóttur sigur Skagamanna ÍA vann 2-1 sigur á Leikni í nýliðaslag í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 26.7.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Fyrsti heimasigur Stjörnunnar | Sjáðu mörkin Stjarnan vann fínan heimasigur á ÍBV, 3-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 26.7.2015 00:01 Braut Ingvar Kale á Toft? Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn Valdimar Pálsson dæmdi vítaspyrnu í leik Vals og Víkings í Pepsi-deild karla í dag, en dómurinn þótti afar strangur. 25.7.2015 21:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 0-1 | Umdeild vítaspyrna réði úrslitum Víkingur vann sinn annan leik í röð þegar liðið vann 0-1 sigur á Val í fyrsta leik 13. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 25.7.2015 18:30 Þróttur á toppinn Þróttur skaust aftur á toppinn í fyrstu deild karla, en þeir unnu 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í dag. Leikið var á Ísafirði. 25.7.2015 16:04 Dramatískur sigur Þórsara Orri Sigurjónsson reyndist hetja Þórsara í hádramatískum leik gegn Fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en fimm mörk litu dagsins ljós í leiknum. 25.7.2015 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 3-2 | Selfoss í úrslit annað árið í röð Ótrúleg dramatík á Selfossi í dag 25.7.2015 13:15 Diedhiou lánaður vestur Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum. 25.7.2015 11:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan í bikarúrslit annað árið í röð Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins í þriðja sinn á fjórum árum en Fylkiskonur töpuðu í undanúrslitum þriðja árið í röð. 24.7.2015 22:45 Indriði Áki til Fram | Sjöundi leikmaðurinn sem liðið fær í glugganum Framherjinn Indriði Áki Þorláksson er genginn í raðir Fram frá FH en hann lék sem lánsmaður með Keflavík fyrri hluta sumars. 24.7.2015 16:00 Hollenskur framherji til Leiknis Leiknir hefur samið við Hollendinginn Danny Schreurs um að leika með liðinu út tímabilið. 24.7.2015 15:24 Jón Arnar lánaður til Þróttar Þróttur, topplið 1. deildar, hefur fengið Stjörnumanninn Jón Arnar Barðdal að láni út tímabilið. 24.7.2015 10:45 Bikarmeistararnir mæta í Árbæinn Fylkir tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en Stjörnukonur eru ríkjandi bikarmeistarar eftir 4-0 sigur á Selfossi í úrslitaleiknum í fyrra. 24.7.2015 06:00 KA nálgast toppliðin | Guðmundur Atli með þrennu í Kórnum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld. 23.7.2015 21:21 Ólsarar fá króatískan framherja Víkingur Ólafsvík ætlar sér greinilega að fara upp í Pepsi-deild karla en í dag samdi liðið við króatíska framherjann Hrvoje Tokic. 23.7.2015 20:15 Ole Gunnar Solskjær í Laugardalnum | Myndir Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi er Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður Manchester United, staddur hér á landi vegna Rey Cup, hins alþjóðlega barna- og unglingamóts sem hófst í dag. 23.7.2015 19:25 Helgi Sig og Serbi verða aðstoðarmenn Milosar í Víkinni Milos Milojevic, þjálfari Víkings, fær tvo menn sér til aðstoðar fyrir lokasprettinn í Pepsi-deild karla í fótbolta. 23.7.2015 15:15 Keflavík samdi við enskan miðvörð Paul Bignot hefur leikið með neðrideildarliðum í Englandi en klárar tímabilið með Keflavík. 23.7.2015 13:26 FH kallar Diedhiou til baka úr láni Amath Andre Dansokho Diedhiou snýr aftur í FH eftir sjö leiki í Leiknistreyjunni en hann hefur ekkert leikið undanfarinn mánuð. 23.7.2015 12:00 Sigrún Ella úr leik næsta árið Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, verður frá næsta árið eftir að hafa slitið krossband í leik liðsins gegn Þór/KA á dögunum. 23.7.2015 11:00 Hallbera: Komum í Breiðablik til að vinna titla Hallbera Guðný Gísladóttir er einn fimm fulltrúa Breiðabliks í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en viðurkenningar fyrir hana voru veittar í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag. 22.7.2015 19:00 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22.7.2015 18:22 Gunnlaugur Hlynur lánaður til Víkings Ólafsvíkur Breiðablik hefur lánað miðjumanninn Gunnlaug Hlyn Birgisson til Víkings Ólafsvíkur út tímabilið. 22.7.2015 16:57 Ásmundur stýrir ÍBV út leiktíðina Jóhannes Harðarson í leyfi frá störfum það sem eftir lifir sumar hjá Eyjamönnum. 22.7.2015 16:48 Fanndís: Þurfum að spýta aðeins í lófana Fanndís Friðriksdóttir var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna á hófi sem var haldið í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag. 22.7.2015 15:34 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22.7.2015 15:15 Keflavík fær norskan framherja frá Viking Keflavík er að fá norska framherjann Martin Hummervoll að láni frá Viking Stavanger í Noregi. 22.7.2015 14:47 Ásgerður Stefanía: Megum ekki bíða eftir að Blikar misstígi sig Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar eiga tvö fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna sem var tilkynnt í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag. 22.7.2015 14:28 Sjá næstu 50 fréttir
Jonathan Glenn: Með sköflunga úr stáli Glenn spilaði tvo leiki í sömu umferðinni - með ÍBV í gær en Breiðablik í dag. 27.7.2015 22:22
Dómarinn á sjúkrahús með heilahristing | Sjáðu af hverju Þorvaldur Árnason dæmdi fyrri hálfleikinn í leik KR og Breiðabliks í kvöld en fékk boltann í hausinn og var fluttur með sjúkrabíl á spítala. 27.7.2015 21:07
Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust. 27.7.2015 19:30
Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Rikki Gjé hitti fyrirliða Breiðabliks og KR fyrr í dag, en liðin mætast í toppbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. 27.7.2015 18:15
Upprifjun: Hornspyrnur KR-inga voru banabiti Blika KR rúllaði yfir ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks í 12. umferð Pepsi-deildarinnar 2011. 27.7.2015 14:15
Nýtt gervigras í Egilshöll Knattspyrnufólk mætir í nýja aðstöðu í Egilshöll í vetur því það er loksins verið að skipta um gervigras í húsinu. 27.7.2015 13:00
Arnar um Glenn: Duttum í lukkupottinn Arnar Grétarsson er ánægður með nýjasta liðsmann Breiðabliks. 27.7.2015 12:28
Óskar: Sameiginleg ákvörðun stjórnar og leikmanns Jonathan Glenn sá ekki fram á að fá margar mínútur það sem eftir lifir sumars og óskaði því eftir að komast frá félaginu að sögn formanns knattspyrnudeildar ÍBV. 27.7.2015 10:00
Blikar leigja Glenn af ÍBV Knattspyrnudeild Breiðabliks og ÍBV hafa náð samkomulagi um leigu á framherjanum Jonathan Ricardo Glenn út þetta keppnistímabil. 26.7.2015 23:23
Hermann: Héldum að við værum betri en við erum "Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld. 26.7.2015 22:19
Freyr: Alveg sama hvað þeir í gulu segja, við vorum miklu betri í þessum leik Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var brúnaþungur í leikslok eftir tap Breiðholtsliðsins fyrir ÍA í kvöld. Hann segir það þreytandi að fá, enn og aftur, ekkert út úr jöfnum leikjum. 26.7.2015 21:51
Ólafur Karl og Hafsteinn í slæmu samstuði | Myndir Fengu báðir slæma skurði eftir að hafa skollið saman undir lok leiks Stjörnunnar og ÍBV í kvöld. 26.7.2015 21:44
Gunnar Heiðar: Þeir hjá KSÍ þurfa að hysja upp um sig buxurnar Gunnar Heiðar er kominn heim úr atvinnumennskunni. Hann lék síðast með ÍBV árið 2004. 26.7.2015 21:32
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2015 18:15
Þór/KA í engum vandræðum með botnliðið Þór/KA rúllaði yfir Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 5-1. Leikið var í Mosfellsbæ. 26.7.2015 17:50
Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar? Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum? 26.7.2015 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 0-4 | Sjáðu ótrúlegt mark Fjölnis Fjölnir lagði Fylki 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í Árbænum. Fjölnir var 3-0 yfir í hálfleik. 26.7.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Leiknir 2-1 | Torsóttur sigur Skagamanna ÍA vann 2-1 sigur á Leikni í nýliðaslag í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 26.7.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Fyrsti heimasigur Stjörnunnar | Sjáðu mörkin Stjarnan vann fínan heimasigur á ÍBV, 3-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 26.7.2015 00:01
Braut Ingvar Kale á Toft? Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn Valdimar Pálsson dæmdi vítaspyrnu í leik Vals og Víkings í Pepsi-deild karla í dag, en dómurinn þótti afar strangur. 25.7.2015 21:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 0-1 | Umdeild vítaspyrna réði úrslitum Víkingur vann sinn annan leik í röð þegar liðið vann 0-1 sigur á Val í fyrsta leik 13. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 25.7.2015 18:30
Þróttur á toppinn Þróttur skaust aftur á toppinn í fyrstu deild karla, en þeir unnu 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í dag. Leikið var á Ísafirði. 25.7.2015 16:04
Dramatískur sigur Þórsara Orri Sigurjónsson reyndist hetja Þórsara í hádramatískum leik gegn Fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en fimm mörk litu dagsins ljós í leiknum. 25.7.2015 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 3-2 | Selfoss í úrslit annað árið í röð Ótrúleg dramatík á Selfossi í dag 25.7.2015 13:15
Diedhiou lánaður vestur Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum. 25.7.2015 11:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan í bikarúrslit annað árið í röð Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins í þriðja sinn á fjórum árum en Fylkiskonur töpuðu í undanúrslitum þriðja árið í röð. 24.7.2015 22:45
Indriði Áki til Fram | Sjöundi leikmaðurinn sem liðið fær í glugganum Framherjinn Indriði Áki Þorláksson er genginn í raðir Fram frá FH en hann lék sem lánsmaður með Keflavík fyrri hluta sumars. 24.7.2015 16:00
Hollenskur framherji til Leiknis Leiknir hefur samið við Hollendinginn Danny Schreurs um að leika með liðinu út tímabilið. 24.7.2015 15:24
Jón Arnar lánaður til Þróttar Þróttur, topplið 1. deildar, hefur fengið Stjörnumanninn Jón Arnar Barðdal að láni út tímabilið. 24.7.2015 10:45
Bikarmeistararnir mæta í Árbæinn Fylkir tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en Stjörnukonur eru ríkjandi bikarmeistarar eftir 4-0 sigur á Selfossi í úrslitaleiknum í fyrra. 24.7.2015 06:00
KA nálgast toppliðin | Guðmundur Atli með þrennu í Kórnum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld. 23.7.2015 21:21
Ólsarar fá króatískan framherja Víkingur Ólafsvík ætlar sér greinilega að fara upp í Pepsi-deild karla en í dag samdi liðið við króatíska framherjann Hrvoje Tokic. 23.7.2015 20:15
Ole Gunnar Solskjær í Laugardalnum | Myndir Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi er Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður Manchester United, staddur hér á landi vegna Rey Cup, hins alþjóðlega barna- og unglingamóts sem hófst í dag. 23.7.2015 19:25
Helgi Sig og Serbi verða aðstoðarmenn Milosar í Víkinni Milos Milojevic, þjálfari Víkings, fær tvo menn sér til aðstoðar fyrir lokasprettinn í Pepsi-deild karla í fótbolta. 23.7.2015 15:15
Keflavík samdi við enskan miðvörð Paul Bignot hefur leikið með neðrideildarliðum í Englandi en klárar tímabilið með Keflavík. 23.7.2015 13:26
FH kallar Diedhiou til baka úr láni Amath Andre Dansokho Diedhiou snýr aftur í FH eftir sjö leiki í Leiknistreyjunni en hann hefur ekkert leikið undanfarinn mánuð. 23.7.2015 12:00
Sigrún Ella úr leik næsta árið Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, verður frá næsta árið eftir að hafa slitið krossband í leik liðsins gegn Þór/KA á dögunum. 23.7.2015 11:00
Hallbera: Komum í Breiðablik til að vinna titla Hallbera Guðný Gísladóttir er einn fimm fulltrúa Breiðabliks í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en viðurkenningar fyrir hana voru veittar í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag. 22.7.2015 19:00
Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22.7.2015 18:22
Gunnlaugur Hlynur lánaður til Víkings Ólafsvíkur Breiðablik hefur lánað miðjumanninn Gunnlaug Hlyn Birgisson til Víkings Ólafsvíkur út tímabilið. 22.7.2015 16:57
Ásmundur stýrir ÍBV út leiktíðina Jóhannes Harðarson í leyfi frá störfum það sem eftir lifir sumar hjá Eyjamönnum. 22.7.2015 16:48
Fanndís: Þurfum að spýta aðeins í lófana Fanndís Friðriksdóttir var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna á hófi sem var haldið í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag. 22.7.2015 15:34
Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22.7.2015 15:15
Keflavík fær norskan framherja frá Viking Keflavík er að fá norska framherjann Martin Hummervoll að láni frá Viking Stavanger í Noregi. 22.7.2015 14:47
Ásgerður Stefanía: Megum ekki bíða eftir að Blikar misstígi sig Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar eiga tvö fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna sem var tilkynnt í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag. 22.7.2015 14:28
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti