Fleiri fréttir

Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir

Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust.

Nýtt gervigras í Egilshöll

Knattspyrnufólk mætir í nýja aðstöðu í Egilshöll í vetur því það er loksins verið að skipta um gervigras í húsinu.

Blikar leigja Glenn af ÍBV

Knattspyrnudeild Breiðabliks og ÍBV hafa náð samkomulagi um leigu á framherjanum Jonathan Ricardo Glenn út þetta keppnistímabil.

Hermann: Héldum að við værum betri en við erum

"Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld.

Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar?

Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum?

Þróttur á toppinn

Þróttur skaust aftur á toppinn í fyrstu deild karla, en þeir unnu 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í dag. Leikið var á Ísafirði.

Dramatískur sigur Þórsara

Orri Sigurjónsson reyndist hetja Þórsara í hádramatískum leik gegn Fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en fimm mörk litu dagsins ljós í leiknum.

Diedhiou lánaður vestur

Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum.

Bikarmeistararnir mæta í Árbæinn

Fylkir tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en Stjörnukonur eru ríkjandi bikarmeistarar eftir 4-0 sigur á Selfossi í úrslitaleiknum í fyrra.

Ólsarar fá króatískan framherja

Víkingur Ólafsvík ætlar sér greinilega að fara upp í Pepsi-deild karla en í dag samdi liðið við króatíska framherjann Hrvoje Tokic.

Ole Gunnar Solskjær í Laugardalnum | Myndir

Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi er Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður Manchester United, staddur hér á landi vegna Rey Cup, hins alþjóðlega barna- og unglingamóts sem hófst í dag.

FH kallar Diedhiou til baka úr láni

Amath Andre Dansokho Diedhiou snýr aftur í FH eftir sjö leiki í Leiknistreyjunni en hann hefur ekkert leikið undanfarinn mánuð.

Sigrún Ella úr leik næsta árið

Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, verður frá næsta árið eftir að hafa slitið krossband í leik liðsins gegn Þór/KA á dögunum.

Hallbera: Komum í Breiðablik til að vinna titla

Hallbera Guðný Gísladóttir er einn fimm fulltrúa Breiðabliks í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en viðurkenningar fyrir hana voru veittar í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag.

Ásmundur tekur við ÍBV

Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við.

Sjá næstu 50 fréttir