Fleiri fréttir

ÍBV semur við Jose Enrique

ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni.

Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir

Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar.

Hólmbert á leiðinni í KR

Hólmbert Aron Friðjónsson, fyrrum framherji Celtic í Skotlandi og Bröndby í Danmörku, er á leiðinni í KR samkvæmt heimildum vefsíðunnar Fótbolti.net.

Pepsi-mörkin | 10. þáttur

Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu þrjú stig til Keflavíkur en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum.

Jökull fer til HK í glugganum

Jökull I. Elísabetarson mun leika með HK í 1. deildinni seinni hluta tímabilsins en hann verður löglegur með liðinu þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí.

Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum

Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld.

Haukur Páll: Ógeðslegt að fá hráka í andlitið

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði karlaliðs Vals í fótbolta var gestur Hjartar Hjartarsonar í þætti hans Akraborginni á X-inu í dag þar sem Haukur Páll ræddi um samskipti sína og eins leikmanns Skagamanna í leik liðanna í 10. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Lýsandi BT Sport hrósar Silfurskeiðinni

Blaðamaðurinn Derek Rae, sjónvarpslýsandi fyrir BT Sport, er afar hrifinn af framgöngu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, en þessu greinir hann frá á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi.

Ótrúlegur sigur HK

Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað.

Annar sigur Fram í röð

Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum.

Fyrsti sigur Gróttu | Annað mark Alfreðs í röð

Það var ekki mikið um mörk í leikjum dagsins í fyrstu deild karla. Þróttur vann Fjarðabyggð eins og við sögðum frá áðan, en Grótta og Víkingur Ólafsvík unnu einnig mikilvæga sigra.

Þróttur aftur á sigurbraut

Þróttur vann mikilvægan sigur á Fjarðabyggð í toppbaráttu fyrstu deildar karla í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Lokatölur urðu 2-1.

Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Sjá næstu 50 fréttir