Fleiri fréttir

Erum með nokkra leikmenn í sigtinu

Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni.

Gætu spilað átta leiki á 27 dögum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára

Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs.

FH kallar Emil úr láni

FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni.

Ásgeir: Spilaði ekki mína bestu leiki í fyrra

Ásgeir Marteinsson er leikmaður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Ásgeir skoraði eitt marka ÍA í 4-2 sigri á Keflavík og segist vera að finna sig betur í deild þeirra bestu eftir erfitt ár í fyrra.

Fimmta tap HK í röð

Grindavík lyfti sér upp um þrjú sæti með 2-0 sigri á HK í 1. deild karla í kvöld.

Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney?

"Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar.

Dagný klárar tímabilið með Selfossi

Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir