Fleiri fréttir Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. 26.6.2015 06:30 Gætu spilað átta leiki á 27 dögum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.6.2015 06:00 Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs. 25.6.2015 20:15 Gömlu Þórsararnir að keppa um markakóngstitilinn í 3. deildinni Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín eru jafnaldrar og báðir uppaldir Þórsarar þar sem þeir unnu meðal annars Íslandsmeistaratitil saman í 3. flokki 1996. 25.6.2015 17:00 Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. 25.6.2015 13:00 Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25.6.2015 12:27 Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. 25.6.2015 11:00 Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. 25.6.2015 10:30 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25.6.2015 09:37 Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 25.6.2015 06:30 Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. 25.6.2015 06:00 Forseti Koper býst við að komast í gegnum Víkinga í Evrópudeildinni Fossvogsliðið spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 gegn slóvenska liðinu Koper eftir rúma viku. 24.6.2015 22:15 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24.6.2015 13:36 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24.6.2015 13:24 Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. 24.6.2015 13:01 Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. 24.6.2015 11:25 Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24.6.2015 11:16 Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24.6.2015 10:42 Níu ára drengur gaf knattspyrnudeild Fylkis pening fyrir betri leikmönnum Egill Hrafn safnaði 1100 krónum fyrir knattspyrnudeild Fylkis. 24.6.2015 10:03 Ásgeir: Spilaði ekki mína bestu leiki í fyrra Ásgeir Marteinsson er leikmaður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Ásgeir skoraði eitt marka ÍA í 4-2 sigri á Keflavík og segist vera að finna sig betur í deild þeirra bestu eftir erfitt ár í fyrra. 24.6.2015 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23.6.2015 22:00 Fimmta tap HK í röð Grindavík lyfti sér upp um þrjú sæti með 2-0 sigri á HK í 1. deild karla í kvöld. 23.6.2015 21:10 KR vann öruggan sigur á Aftureldingu Vesturbæjarstúlkur spyrntu sér frá botnslagnum með sterkum sigri í Mosfellsbæ. 23.6.2015 21:09 Ásgerður tryggði meisturunum öll stigin í Eyjum Stjarnan vann annan leikinn í röð í Pepsi-deild kvenna en þurfti að hafa fyrir hlutunum í Vestmannaeyjum. 23.6.2015 19:54 Pepsi-mörkin | 9. þáttur Farið yfir alla leikina í 9. umferð Pepsi-deildarinnar í styttri útgáfu Pepsi-markanna. 23.6.2015 18:00 FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23.6.2015 17:34 Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23.6.2015 12:06 Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23.6.2015 08:34 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22.6.2015 23:00 Rúnar Páll: Dómgæslan algjörlega glórulaus Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar fór ófögrum orðum um frammistöðu Erlendar Eiríkssonar í leiknum gegn KR í kvöld. 22.6.2015 22:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 4-2 | Mikilvægur sigur Skagamanna ÍA hafði betur í fjörugum leik gegn Keflavík á Norðurálsvellinum. 22.6.2015 22:45 Sigurganga Þróttar á enda Gunnar Helgi Steindórsson tryggði Fram óvæntan sigur í Laugardalnum. 22.6.2015 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Fylkir 1-1 | Leiknismenn jöfnuðu undir lokin Leiknismenn og Fylkismenn gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægan leik í Breiðholtinu í kvöld en leikurinn var í 9. umferð Pepsi-deild karla. 22.6.2015 21:00 Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Stjörnunni hefur gengið vel með KR í undanförnum leikjum. 22.6.2015 17:30 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22.6.2015 17:15 Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 22.6.2015 16:15 Milos kallaður fyrr heim vegna leikbanns Ólafs Verður á hliðarlínunni er Víkingur mætir Fjölni í Fossvoginum í kvöld. 22.6.2015 13:00 Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22.6.2015 11:20 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22.6.2015 10:58 Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22.6.2015 10:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22.6.2015 09:56 Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. 22.6.2015 09:41 Lið Dagnýjar ekki tapað í 290 daga Dagný Brynjarsdóttir tapaði síðast leik með félagsliði í september í fyrra eða fyrir 290 dögum. 22.6.2015 08:15 Dagný klárar tímabilið með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi. 22.6.2015 07:14 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. 22.6.2015 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. 26.6.2015 06:30
Gætu spilað átta leiki á 27 dögum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.6.2015 06:00
Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs. 25.6.2015 20:15
Gömlu Þórsararnir að keppa um markakóngstitilinn í 3. deildinni Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín eru jafnaldrar og báðir uppaldir Þórsarar þar sem þeir unnu meðal annars Íslandsmeistaratitil saman í 3. flokki 1996. 25.6.2015 17:00
Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. 25.6.2015 13:00
Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25.6.2015 12:27
Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. 25.6.2015 11:00
Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. 25.6.2015 10:30
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25.6.2015 09:37
Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 25.6.2015 06:30
Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. 25.6.2015 06:00
Forseti Koper býst við að komast í gegnum Víkinga í Evrópudeildinni Fossvogsliðið spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 gegn slóvenska liðinu Koper eftir rúma viku. 24.6.2015 22:15
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24.6.2015 13:36
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24.6.2015 13:24
Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. 24.6.2015 13:01
Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. 24.6.2015 11:25
Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24.6.2015 11:16
Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24.6.2015 10:42
Níu ára drengur gaf knattspyrnudeild Fylkis pening fyrir betri leikmönnum Egill Hrafn safnaði 1100 krónum fyrir knattspyrnudeild Fylkis. 24.6.2015 10:03
Ásgeir: Spilaði ekki mína bestu leiki í fyrra Ásgeir Marteinsson er leikmaður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Ásgeir skoraði eitt marka ÍA í 4-2 sigri á Keflavík og segist vera að finna sig betur í deild þeirra bestu eftir erfitt ár í fyrra. 24.6.2015 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23.6.2015 22:00
Fimmta tap HK í röð Grindavík lyfti sér upp um þrjú sæti með 2-0 sigri á HK í 1. deild karla í kvöld. 23.6.2015 21:10
KR vann öruggan sigur á Aftureldingu Vesturbæjarstúlkur spyrntu sér frá botnslagnum með sterkum sigri í Mosfellsbæ. 23.6.2015 21:09
Ásgerður tryggði meisturunum öll stigin í Eyjum Stjarnan vann annan leikinn í röð í Pepsi-deild kvenna en þurfti að hafa fyrir hlutunum í Vestmannaeyjum. 23.6.2015 19:54
Pepsi-mörkin | 9. þáttur Farið yfir alla leikina í 9. umferð Pepsi-deildarinnar í styttri útgáfu Pepsi-markanna. 23.6.2015 18:00
FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23.6.2015 17:34
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23.6.2015 12:06
Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23.6.2015 08:34
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22.6.2015 23:00
Rúnar Páll: Dómgæslan algjörlega glórulaus Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar fór ófögrum orðum um frammistöðu Erlendar Eiríkssonar í leiknum gegn KR í kvöld. 22.6.2015 22:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 4-2 | Mikilvægur sigur Skagamanna ÍA hafði betur í fjörugum leik gegn Keflavík á Norðurálsvellinum. 22.6.2015 22:45
Sigurganga Þróttar á enda Gunnar Helgi Steindórsson tryggði Fram óvæntan sigur í Laugardalnum. 22.6.2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Fylkir 1-1 | Leiknismenn jöfnuðu undir lokin Leiknismenn og Fylkismenn gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægan leik í Breiðholtinu í kvöld en leikurinn var í 9. umferð Pepsi-deild karla. 22.6.2015 21:00
Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Stjörnunni hefur gengið vel með KR í undanförnum leikjum. 22.6.2015 17:30
Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22.6.2015 17:15
Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 22.6.2015 16:15
Milos kallaður fyrr heim vegna leikbanns Ólafs Verður á hliðarlínunni er Víkingur mætir Fjölni í Fossvoginum í kvöld. 22.6.2015 13:00
Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22.6.2015 11:20
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22.6.2015 10:58
Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22.6.2015 10:22
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22.6.2015 09:56
Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. 22.6.2015 09:41
Lið Dagnýjar ekki tapað í 290 daga Dagný Brynjarsdóttir tapaði síðast leik með félagsliði í september í fyrra eða fyrir 290 dögum. 22.6.2015 08:15
Dagný klárar tímabilið með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi. 22.6.2015 07:14
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. 22.6.2015 18:30