Fleiri fréttir

Íslenskir leikmenn í minnihluta í leik KR og FH í 1. umferð?

Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar í dag athyglisverða grein um erlenda leikmenn í liðum KR og FH og bendir á möguleikann á því að 13 af 22 byrjunarliðsleikmönnum í stórleik liðanna í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla gætu verið erlendir leikmenn.

HK framlengir við tvo lykilmenn

HK hefur framlengt samninga tveggja lykilmanna liðsins, þeirra Guðmundar Atla Steinþórssonar og Jóns Gunnars Eysteinssonar. Samningar þeirra beggja gilda út tímabilið.

Þór Hinriksson hættur hjá Val

Þór Hinriksson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val.

Þór Hinriks hættur með Val?

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Þór Hinriksson hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu.

Víkingur gerði út um vonir KA

Víkingur gerði út um vonir KA að fara áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins með 3-2 sigri norðan heiða.

Sér ekki eftir neinu

Gunnar Nielsen vill sanna sig hjá Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar.

Guðrún inn í stað Elínar Mettu

Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda.

Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík

Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning.

Gauti sá um HK-inga

Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir