Fleiri fréttir

Sleppa ekki við skólann í landsliðsferðinni

Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni.

Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum

Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum.

Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar

Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi.

Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba

Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford.

Ian Rush: Salah er enginn svindlari

Mo Salah, framherji Liverpool, hefur mátt þola mikla gagnrýni upp á síðkastið enda þykir hann fara allt of auðveldlega niður í teignum.

Real Madrid aftur orðið ríkasta félag heims

Spænska félagið Real Madrid hefur hent Man. Utd af toppi listans yfir ríkustu félög heims og er aftur komið á toppinn. United fellur niður í þriðja sætið á listanum.

Neymar fór grátandi af velli

Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður PSG, meiddist í bikarleik í gær og fór grátandi af velli. Honum var sagt að hætta þessu væli eftir leik.

Beckham kaupir í Salford City

Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu.

Emil hættur hjá Frosinone

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil.

Sjá næstu 50 fréttir