Fleiri fréttir

Jafnaði met Gabriel Batistuta

Fabio Quagliarella getur bætt met argentínsku goðsagnarinnar Gabriel Omar Batistuta takist þeim fyrrnefnda að skora í næsta deildarleik Sampdoria.

Alfreð spilaði í tapi

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg eru í bullandi fallbaráttu í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

Elmar á skotskónum í jafntefli

Theodór Elmar Bjarnason skoraði annað mark Gazisehir Gaziantep í 2-2 jafntefli gegn Istanbulspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag.

Breiðablik burstaði Grindavík

Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í fótbolta með stórsigri á Grindavík í Fífunni í dag.

Perisic óskar eftir sölu frá Inter

Ivan Perisic vill komast í ensku úrvalsdeildina hið fyrsta og hefur óskað eftir að fá að yfirgefa ítalska stórveldið Inter Milan.

Sunderland selur sinn besta mann til Frakklands

Barátta Sunderland í ensku C-deildinni harðnar í kjölfarið af því að markahæsti leikmaður liðsins hefur verið seldur til franska úrvalsdeildarliðsins Bordeaux.

Zola kemur Sarri til varnar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur eftir nokkrar daprar frammistöður.

Sjá næstu 50 fréttir