Fleiri fréttir

Freyr: Annars væri ég ekki fær þjálfari

Það eru krefjandi en skemmtilegar vikur framundan hjá Frey Alexanderssyni sem í dag var ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðsins. Auk þess er hann kvennalandsliðsþjálfari.

Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía

Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum.

Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks

Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

7 sigrar og 27 mörk hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu

Gekk kannski aðeins of vel hjá Liverpool-liðinu á undirbúningstímabilinu? Pressan er allavega komin á Liverpool liðið eftir hvern stórsigurinn á fætur öðrum í aðdraganda tímabilsins og það er búist við miklu af lærisveinum Jürgen Klopp í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Stefnir í að ég verði í toppformi í haust

Sara Björk Gunnarsdóttir óttaðist um tíma að hún myndi missa af lokaleikjum landsliðsins í lokakeppni HM. Sá ótti reyndist hins vegar óþarfur, en hún telur að hún muni toppa á réttum tíma fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi.

Sænska leiðin farin á ný

Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck.

Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi?

Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku.

Leik Grindavíkur og Víkings frestað

Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld.

Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren

Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir