Fleiri fréttir

Besta lið Englands heiðrað

Chelsea varð Englandsmeistari tímabilið 2014/2015 eins og flestir vita, en tímabilinu 2014-2015 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í gær.

Di Matteo rekinn frá Schalke

Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær.

Bless, bless Gerrard

Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke.

Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný

Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir.

Partí í Leicester

Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik.

Burnley kvaddi með sigri

Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið.

Hull fallið

Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild.

Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki

Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni.

6-1 tap í kveðjuleik Gerrard

Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool.

Annar sigur Örebro í röð

Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag.

Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót.

Rio: Einn erfiðasti tími í mínu lífi

Rio Ferdinand, varnarmaður QPR, er undrandi á þeim stuðningi sem hann og fjölskylda hans hefur fengið eftir að tilkynnt var að kona hans, Rebececa Ellison, lést eftir baráttu við krabbamein.

CIty vill kaupa Sterling í sumar

Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Hvaða lið fellur með QPR og Burnley?

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina.

Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna

Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið.

PSG endaði frönsku deildina á sigri

PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn.

Víkingur og KA með heimasigra

Víkingur Ólafsvík og KA unnu góða sigra í síðustu leikjum fyrstu deildar karla í þriðju umferð deildarinnar.

Taptilfinningin gleymd í Garðabæ

Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan

Sjá næstu 50 fréttir