Fleiri fréttir Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 1.4.2013 09:00 Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. 1.4.2013 07:00 Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. 1.4.2013 23:30 Tíu íslenskir fótboltamenn metnir á meira en milljón evrur Fótboltatölfræðisíðan transfermarkt.it heldur nákvæmlega utan um frammistöðu leikmanna í alþjóðlega fótboltanum og síðan setur verðmiða á alla atvinumenn Evrópu. 31.3.2013 23:00 Paolo Di Canio tekinn við Sunderland Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004. 31.3.2013 21:13 Van Persie: Ekki búast við frábærum leik á morgun Robin van Persie, framherji Manchester United, hefur varað knattspyrnuáhugafólk við því að búast við frábærum fótboltaleik þegar United og Chelsea mætast í hádeginu á morgun á Stamford Bridge í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 31.3.2013 19:45 Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31.3.2013 18:16 Katrín tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum bikarsins Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var hetja Liverpool í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sunderland á útivelli. 31.3.2013 17:18 Ajax á toppinn eftir öruggan sigur Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru komnir aftur í toppsætið í hollensku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á NEC í dag. Ajax hefur nú þriggja stiga forskot á PSV sem var í efsta sætinu fyrir leikinn á betri markatölu. 31.3.2013 16:29 Theódór Elmar fór heim með öll stigin úr Íslendingaslagnum Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu í dag 2-0 útisigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Randers-liðið er áfram í þriðja sæti deildarinnar. 31.3.2013 15:05 Gerrard: Ætlum að reyna að ná fimmta eða sjötta sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var hetja liðsins í sigrinum á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gerrard skoraði sigurmarkið og bjargaði síðan á marklínu á lokakaflanum. 31.3.2013 14:53 Aron þarf bíða lengur Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum en Jóhann Berg Guðmundsson spilaði fimmtán síðustu mínúturnar þegar tíu menn AZ Alkmaar unnu 2-1 útisigur á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.3.2013 14:28 “Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna “Tour De Liga”. 31.3.2013 13:45 Alfreð upp að hlið Atla Eðvalds Alfreð Finnbogason skoraði í gær sitt 21. deildarmark í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar hann hjálpaði Heerenveen að vinna 2-0 sigur á Feyenoord og er Alfreð nú í 2. til 3. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 31.3.2013 13:00 Liverpool lenti undir en vann samt Liverpool er þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í Everton eftir 2-1 endurkomusigur á Aston Villa í Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en fyrir vikið sitja Aston Villa menn áfram í fallsæti. 31.3.2013 12:00 Martin O'Neill rekinn frá Sunderland Martin O'Neill stýrði Sunderland í síðasta sinn í 0-1 tapinu á móti Manchester UNited í ensku úrvalsdeildinni því félagið lét Norður-Írann taka pokann sinn eftir leikinn. 31.3.2013 10:20 Robben hefur ekki áhuga á því að yfirgefa Bayern München Arjen Robben, leikmaður Bayern München, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar og blæs á þær sögusagnir. 31.3.2013 10:00 Bellamy: Hefði átt að berjast fyrir sæti í liðinu hjá City Knattspyrnumaðurinn Craig Bellamy hefur nú tjáð sig um dvöl sína hjá Manchester City og hvernig hann brást við þegar Roberto Mancini var ráðinn til félagsins í stað Mark Hughes. 31.3.2013 08:00 Rodgers: Luis Suarez verður áfram hjá Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að framherjinn Luis Suarez muni ekki yfirgefa klúbbinn eftir tímabilið ef félagið nær ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. 31.3.2013 06:00 Alfreð skoraði í sigri á Feyenoord Heerenveen vann frábæran sigur á Feyenoord, 2-0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark heimamanna á 85. mínútu leiksins. 30.3.2013 21:39 AC Milan skaust upp í annað sætið eftir sigur á Chievo AC Milan vann fínan sigur, 1-0, á Chievo í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en eina mark leiksins gerði Riccardo Montolivo, leikmaður AC Milan, á 25. mínútu leiksins. 30.3.2013 19:36 Bayern Munchen gjörsamlega valtaði yfir Hamburger 9-2 Bayern Munchen vann ótrúlegan sigur á Hamburger SV, 9-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og má svo sannarlega segja að liðið hafi niðurlægt Hamburger á Allianz-vellinum. 30.3.2013 19:29 Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum Tveir Íslendingar voru á skotskónum í ensku 1. deildinni í dag en þeir Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, og Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoruðu báðir sitt markið hvor fyrir félög sín. 30.3.2013 17:23 Dortmund með sterkan sigur gegn Stuttgart Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar má helst nefna fínn útisigur hjá Borussia Dortmund gegn Stuttgart 2-1. 30.3.2013 16:33 Palermo með frábæran sigur á Roma | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og létu mörkin ekki á sér standa. 30.3.2013 15:50 Ferguson: Þeir létu okkur hafa fyrir þessum sigri Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Sunderland fyrr í dag. 30.3.2013 15:47 Hertha Berlin með öruggan sigur á Hólmari og félögum Hertha Berlin vann öruggan sigur, 2-0, á Bochum í þýsku annarri deildinni í knattspyrnu í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson leikur með liðið Bochum. 30.3.2013 13:51 Rodgers: Verður erfitt að finna staðgengil Carragher Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér grein fyrir því að hann mun þurfa fá mikinn karakter til liðs við Liverpool til að leysa Jamie Carragher af hólmi þegar hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið. 30.3.2013 12:45 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30.3.2013 11:30 Gylfi: Megum ekki misstíga okkur Gylfi Þór Sigurðsson segir að Tottenham þurfi að byrja að safna stigum á ný til að gefa ekki eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 30.3.2013 09:00 Zaragoza og Real Madrid gerðu jafntefli Real Madrid gerði jafntefli við Zaragoza, 1-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 30.3.2013 00:01 Messi sló ótrúlegt met þegar Barca gerði jafntefli við Celta Vigo Barcelona gerði jafntefli, 2-2, gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fyrsta mark leiksins skoraði Nacho Insa, leikmaður Celta Vigo, sjö mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. 30.3.2013 00:01 Juventus vann stórleikinn gegn Inter Juventus vann frábæran og mikilvægan sigur á Inter Milan, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. 30.3.2013 00:01 Everton bar sigur úr býtum gegn Stoke Everton vann fínan sigur, 1-0, á Stoke í ensku úrvalsdeildinni knattspyrnu en leikurinn fór fram á Goodison Park, heimavelli Everton. 30.3.2013 00:01 Mancini: Frábær frammistaða hjá liðinu í dag Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat glaðst yfir spilamennsku liðsins eftir sigurinn gegn Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.3.2013 00:01 Villas-Boas: Sýndum andlegan styrk Andre Villas-Boas var virkilega sáttur með stigin þrjú gegn Swansea í dag en Totteham vann leikinn 2-1 á útivelli. Liðið skaust upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. 30.3.2013 00:01 United með skyldusigur gegn Sunderland Manchester United vann hálfgerðan skyldusigur, 1-0, á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en eina mark leiksins var sjálfsmark Titus Bramble á 27. mínútu. 30.3.2013 00:01 City valtaði yfir Newcastle | Southampton vann Chelsea Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Manchester City gjörsamlega gekk frá Newcastle 4-0 á heimavelli. Carlos Tevez skoraði fyrsta mark leiksins á 41. mínútu leiksins en aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar David Silva gerði annað mark City í leiknum. 30.3.2013 00:01 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29.3.2013 22:45 Abidal í hóp Barcelona í dag Eric Abidal verður í leikmannahópi Barcelona í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir lifraígræðslu í mars á síðasta ári. 29.3.2013 22:00 Gameiro tryggði PSG sigur David Beckham kom inn á sem varamaður þegar að PSG jók forystu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Montpellier í kvöld. 29.3.2013 21:24 FCK bjargaði jafntefli Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem gerði 2-2 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.3.2013 20:01 Lizarazu: Ekki fagmannlegt hjá Beckham Bixente Lizarazu, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, hefur gagnrýnt David Beckham opinberlega fyrir þá ákvörðun sína að stinga af til Kína í landsleikjahléinu. 29.3.2013 19:00 Mikilvægur sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar að Rotherham hafði betur gegn AFC Wimbledon í ensku D-deildinni í dag, 1-0. 29.3.2013 18:19 Cabaye: Manchester City spilar ekki eins og lið Yohan Cabaye, franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, telur að skortur á almennilegri liðsheild hafa orðið Manchester City að falli í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. 29.3.2013 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 1.4.2013 09:00
Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. 1.4.2013 07:00
Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. 1.4.2013 23:30
Tíu íslenskir fótboltamenn metnir á meira en milljón evrur Fótboltatölfræðisíðan transfermarkt.it heldur nákvæmlega utan um frammistöðu leikmanna í alþjóðlega fótboltanum og síðan setur verðmiða á alla atvinumenn Evrópu. 31.3.2013 23:00
Paolo Di Canio tekinn við Sunderland Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004. 31.3.2013 21:13
Van Persie: Ekki búast við frábærum leik á morgun Robin van Persie, framherji Manchester United, hefur varað knattspyrnuáhugafólk við því að búast við frábærum fótboltaleik þegar United og Chelsea mætast í hádeginu á morgun á Stamford Bridge í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 31.3.2013 19:45
Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31.3.2013 18:16
Katrín tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum bikarsins Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var hetja Liverpool í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sunderland á útivelli. 31.3.2013 17:18
Ajax á toppinn eftir öruggan sigur Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru komnir aftur í toppsætið í hollensku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á NEC í dag. Ajax hefur nú þriggja stiga forskot á PSV sem var í efsta sætinu fyrir leikinn á betri markatölu. 31.3.2013 16:29
Theódór Elmar fór heim með öll stigin úr Íslendingaslagnum Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu í dag 2-0 útisigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Randers-liðið er áfram í þriðja sæti deildarinnar. 31.3.2013 15:05
Gerrard: Ætlum að reyna að ná fimmta eða sjötta sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var hetja liðsins í sigrinum á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gerrard skoraði sigurmarkið og bjargaði síðan á marklínu á lokakaflanum. 31.3.2013 14:53
Aron þarf bíða lengur Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum en Jóhann Berg Guðmundsson spilaði fimmtán síðustu mínúturnar þegar tíu menn AZ Alkmaar unnu 2-1 útisigur á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.3.2013 14:28
“Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna “Tour De Liga”. 31.3.2013 13:45
Alfreð upp að hlið Atla Eðvalds Alfreð Finnbogason skoraði í gær sitt 21. deildarmark í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar hann hjálpaði Heerenveen að vinna 2-0 sigur á Feyenoord og er Alfreð nú í 2. til 3. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 31.3.2013 13:00
Liverpool lenti undir en vann samt Liverpool er þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í Everton eftir 2-1 endurkomusigur á Aston Villa í Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en fyrir vikið sitja Aston Villa menn áfram í fallsæti. 31.3.2013 12:00
Martin O'Neill rekinn frá Sunderland Martin O'Neill stýrði Sunderland í síðasta sinn í 0-1 tapinu á móti Manchester UNited í ensku úrvalsdeildinni því félagið lét Norður-Írann taka pokann sinn eftir leikinn. 31.3.2013 10:20
Robben hefur ekki áhuga á því að yfirgefa Bayern München Arjen Robben, leikmaður Bayern München, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar og blæs á þær sögusagnir. 31.3.2013 10:00
Bellamy: Hefði átt að berjast fyrir sæti í liðinu hjá City Knattspyrnumaðurinn Craig Bellamy hefur nú tjáð sig um dvöl sína hjá Manchester City og hvernig hann brást við þegar Roberto Mancini var ráðinn til félagsins í stað Mark Hughes. 31.3.2013 08:00
Rodgers: Luis Suarez verður áfram hjá Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að framherjinn Luis Suarez muni ekki yfirgefa klúbbinn eftir tímabilið ef félagið nær ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. 31.3.2013 06:00
Alfreð skoraði í sigri á Feyenoord Heerenveen vann frábæran sigur á Feyenoord, 2-0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark heimamanna á 85. mínútu leiksins. 30.3.2013 21:39
AC Milan skaust upp í annað sætið eftir sigur á Chievo AC Milan vann fínan sigur, 1-0, á Chievo í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en eina mark leiksins gerði Riccardo Montolivo, leikmaður AC Milan, á 25. mínútu leiksins. 30.3.2013 19:36
Bayern Munchen gjörsamlega valtaði yfir Hamburger 9-2 Bayern Munchen vann ótrúlegan sigur á Hamburger SV, 9-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og má svo sannarlega segja að liðið hafi niðurlægt Hamburger á Allianz-vellinum. 30.3.2013 19:29
Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum Tveir Íslendingar voru á skotskónum í ensku 1. deildinni í dag en þeir Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, og Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoruðu báðir sitt markið hvor fyrir félög sín. 30.3.2013 17:23
Dortmund með sterkan sigur gegn Stuttgart Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar má helst nefna fínn útisigur hjá Borussia Dortmund gegn Stuttgart 2-1. 30.3.2013 16:33
Palermo með frábæran sigur á Roma | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og létu mörkin ekki á sér standa. 30.3.2013 15:50
Ferguson: Þeir létu okkur hafa fyrir þessum sigri Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Sunderland fyrr í dag. 30.3.2013 15:47
Hertha Berlin með öruggan sigur á Hólmari og félögum Hertha Berlin vann öruggan sigur, 2-0, á Bochum í þýsku annarri deildinni í knattspyrnu í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson leikur með liðið Bochum. 30.3.2013 13:51
Rodgers: Verður erfitt að finna staðgengil Carragher Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér grein fyrir því að hann mun þurfa fá mikinn karakter til liðs við Liverpool til að leysa Jamie Carragher af hólmi þegar hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið. 30.3.2013 12:45
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30.3.2013 11:30
Gylfi: Megum ekki misstíga okkur Gylfi Þór Sigurðsson segir að Tottenham þurfi að byrja að safna stigum á ný til að gefa ekki eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 30.3.2013 09:00
Zaragoza og Real Madrid gerðu jafntefli Real Madrid gerði jafntefli við Zaragoza, 1-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 30.3.2013 00:01
Messi sló ótrúlegt met þegar Barca gerði jafntefli við Celta Vigo Barcelona gerði jafntefli, 2-2, gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fyrsta mark leiksins skoraði Nacho Insa, leikmaður Celta Vigo, sjö mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. 30.3.2013 00:01
Juventus vann stórleikinn gegn Inter Juventus vann frábæran og mikilvægan sigur á Inter Milan, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. 30.3.2013 00:01
Everton bar sigur úr býtum gegn Stoke Everton vann fínan sigur, 1-0, á Stoke í ensku úrvalsdeildinni knattspyrnu en leikurinn fór fram á Goodison Park, heimavelli Everton. 30.3.2013 00:01
Mancini: Frábær frammistaða hjá liðinu í dag Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat glaðst yfir spilamennsku liðsins eftir sigurinn gegn Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.3.2013 00:01
Villas-Boas: Sýndum andlegan styrk Andre Villas-Boas var virkilega sáttur með stigin þrjú gegn Swansea í dag en Totteham vann leikinn 2-1 á útivelli. Liðið skaust upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. 30.3.2013 00:01
United með skyldusigur gegn Sunderland Manchester United vann hálfgerðan skyldusigur, 1-0, á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en eina mark leiksins var sjálfsmark Titus Bramble á 27. mínútu. 30.3.2013 00:01
City valtaði yfir Newcastle | Southampton vann Chelsea Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Manchester City gjörsamlega gekk frá Newcastle 4-0 á heimavelli. Carlos Tevez skoraði fyrsta mark leiksins á 41. mínútu leiksins en aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar David Silva gerði annað mark City í leiknum. 30.3.2013 00:01
Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29.3.2013 22:45
Abidal í hóp Barcelona í dag Eric Abidal verður í leikmannahópi Barcelona í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir lifraígræðslu í mars á síðasta ári. 29.3.2013 22:00
Gameiro tryggði PSG sigur David Beckham kom inn á sem varamaður þegar að PSG jók forystu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Montpellier í kvöld. 29.3.2013 21:24
FCK bjargaði jafntefli Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem gerði 2-2 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.3.2013 20:01
Lizarazu: Ekki fagmannlegt hjá Beckham Bixente Lizarazu, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, hefur gagnrýnt David Beckham opinberlega fyrir þá ákvörðun sína að stinga af til Kína í landsleikjahléinu. 29.3.2013 19:00
Mikilvægur sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar að Rotherham hafði betur gegn AFC Wimbledon í ensku D-deildinni í dag, 1-0. 29.3.2013 18:19
Cabaye: Manchester City spilar ekki eins og lið Yohan Cabaye, franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, telur að skortur á almennilegri liðsheild hafa orðið Manchester City að falli í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. 29.3.2013 17:30