Fleiri fréttir Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 24.8.2012 22:15 Adam Johnson gerði fjögurra ára samning við Sunderland Sunderland er búið að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Adam Johnson frá Englandsmeisturum Manchester City og er leikmaðurinn búinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Kaupverðið var ekki gefið upp. 24.8.2012 21:05 Mario Götze tryggði Dortmund sigurinn Mario Götze var hetja Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund í 2-1 sigri á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Götze kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. 24.8.2012 20:51 Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. 24.8.2012 20:36 Fyrsta tap Birkis og félaga síðan í byrjun júlí Birkir Már Sævarsson og félagar þurftu að sætta sig við 0-1 tap á mót Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann var búið að vinna þrjá leiki í röð og hafði ekki tapað í deild eða bikar síðan í byrjun júlímánaðar. 24.8.2012 18:56 Hallgrímur og Eyjólfur misstu báðir af leik SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru hvorugir með SönderjyskE í kvöld í 1-4 tapi á útivelli á móti Nordsjælland í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland fór í toppsætið með þessum sigri. 24.8.2012 18:20 Freddie Ljungberg leggur skóna á hilluna Freddi Ljungberg, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, hefur lagt skóna á hilluna. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti það í samtali við sænska ríkissjónvarpið í dag. 24.8.2012 17:15 Gunnar Jarl dæmir úrslitaleikinn Það kemur í hlut Gunnars Jarls Jónssonar að dæma úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun. Honum til halds og trausts verða Halldór Breiðfjörð Jóhannsson og Jóhann Óskar Þórólfsson. 24.8.2012 16:30 Jón Guðni samdi við GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GIF Sundsvall en hann skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. 24.8.2012 15:54 Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. 24.8.2012 13:32 Giroud segist ekki vera arftaki Van Persie Franski framherjinn Olivier Giroud er þegar farinn að finna fyrir pressunni hjá Arsenal. Honum er mikið í mun um að fólk horfi ekki á hann sem arftaka Robin van Persie þó svo hann muni reyna að fylla skarð hans eins vel og hægt er. 24.8.2012 12:45 Chelsea kaupir Azpilicueta Chelsea heldur áfram að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og hefur nú gengið frá kaupum á bakverðinum Cesar Azpilicueta. 24.8.2012 12:00 Ferguson hættur að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að kaupin á hinum 18 ára gamla Sílemanni, Angelo Henriquez, séu síðustu kaup félagsins þetta árið. 24.8.2012 11:15 Wigan samþykkti tilboð í Moses Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist framherjinn Victor Moses loksins á leið til Chelsea. Wigan var búið að hafna fjórum tilboðum í röð frá Chelsea en samþykkti loks fimmta tilboðið. 24.8.2012 09:45 Rodgers segist vera nálægt því að landa Sahin Það gengur illa hjá Real Madrid að finna samastað fyrir Tyrkjann Nuri Sahin en hann verður lánaður til Englands í vetur. Hann hefur verið á leiðinni til Liverpool eða Arsenal alla vikuna. 24.8.2012 09:11 Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. 24.8.2012 08:23 Leikmenn í Færeyjum fá greitt undir borðið Færeyskir knattspyrnumenn fá í mörgum tilfellum laun sín greidd undir borðið og greiða því ekki skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í nýútkominni ævisögu færeyska markvarðarins Jens Martins Knudsen. 24.8.2012 08:00 Fyrsta tvenna KR-inga á móti FH í 22 ár KR-ingar unnu 3-1 sigur á FH-ingum í toppslag Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en KR-ingar unnu þar með báða innbyrðisleiki liðanna í sumar. 24.8.2012 07:00 Þorlákur: Þetta verður erfitt og dýrt ferðalag Dregið var í 32- og 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu í gær. Íslandsmeistarar Stjörnunnar voru í pottinum og drógust gegn FK Zorkiy frá Rússlandi. 24.8.2012 06:00 Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel. 23.8.2012 23:06 Neymar rann á rassinn og skaut yfir Undrabarnið með nefplásturinn, Neymar, er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. Hann gerir þó ekki allt rétt. 23.8.2012 23:30 Fimm mörk í seinni hálfleik hjá Barca og Real - myndir Barcelona og Real Madrid buðu upp á stórkostlega skemmtun í seinni hálfleik í kvöld þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í spænska ofurbikarnum á Nývangi í Barcelona. 23.8.2012 23:20 Toure fer líklega til Ítalíu eða Tyrklands Miðvörðurinn Kolo Toure er líklega á förum frá Man. City en þessi 31 árs gamli leikmaður er kominn í aukahlutverk hjá City og er til sölu á 3 milljónir punda. 23.8.2012 23:00 Barcelona vann Real Madrid í fimm marka leik Barcelona vann 3-2 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld en spilað var á Nývangi í Barcaelona. Real Madrid komst yfir í leiknum en Barca-menn svöruðu með þremur mörkum. Öll fimm mörk leiksins komu í seinni hálfleiknum. 23.8.2012 22:24 Frábærir fimm dagar hjá Baldri og KR-ingum - myndir KR-ingar voru í miklu stuði í Kaplakrika í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á toppliði FH og settu með því mikla spennu í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar unnu bikarinn fyrir fimm dögum en það var ekki að sjá neina timburmenn á Vesturbæingum í kvöld. 23.8.2012 22:00 Langþráður sigur hjá Stjörnumönnum - myndir Stjörnumenn sóttu þrjú stig upp á Akranes í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Stjarnan vann 2-1 sigur á heimamönnum í ÍA. Stjörnumenn voru fyrir leikinn búnir að tapa þremur leikjum í röð þar af bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. 23.8.2012 21:59 Brendan Rodgers: Þetta var góður sigur í erfiðum leik Liverpool vann ekki sannfærandi 1-0 sigur á Hearts í Evrópudeildinni í kvöld en sigurmarkið var sjálfsmark undir lok leiksins. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var fyrst og fremst ánægður með sigurinn sem kemur Liverpool í fína stöðu fyrir seinni leikinn á Anfield. 23.8.2012 21:35 Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. 23.8.2012 20:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-2 Flottur fyrri hálfleikur dugði Stjörnumönnum til að vinna góðan 2-1 útisigur á Akranesi í kvöld. Kennie Chopart og Atli Jóahnnsson skoruðu mörk gestanna en Garðar Gunnlaugsson fyrir ÍA. 23.8.2012 13:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-3 | Baldur með tvö mörk Nýkrýndir bikarmeistarar KR-inga héldu lífi í titilvonum sínum með því að yfirspila topplið FH í Kaplakrikanum í kvöld. KR-liðið vann leikinn 3-1 og endaði með því tveggja leikja taphrinu sína í Pepsi-deildinni. Þetta var jafnframt fyrsta tap FH í Krikanum síðan í júní 2010. 23.8.2012 13:25 Newcastle gerði jafntefli í Grikklandi - AIK tapaði heima Helgi Valur Daníelsson og félagar í sænska liðinu AIK Solna eru ekki í alltof góðum málum í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli í kvöld á móti rússneska liðinu CSKA Moskvu. Newcastle gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli á móti gríska liðinu Atromitos. 23.8.2012 18:54 Norður-Kórea vann Argentínu 9-0 Norður-Kórea er með frábært lið hjá undir 20 ára konum eins og þær sýndu í risasigri á stöllum sínum frá Argentínu á HM 20 ára og yngri sem nú stendur yfir í Japan. Norður-Kórea fylgdi á eftir 4-2 sigri á Noregi í fyrsta leik með því að vinna Argentínu 9-0 en þetta er stærsti sigur í úrslitakeppninni HM 20 ára kvenna frá upphafi. 23.8.2012 18:30 Jóhann Berg fékk ekkert að spila í Moskvu AZ Alkmaar tapaði 0-1 á móti rússneska liðnu Anzhi Makhachkala í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikurinn fór fram í Moskvu. AZ á inni seinni leikinn á heimavelli í næstu viku en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23.8.2012 18:03 Fulham kvartar formlega undan Liverpool Fulham hefur sent enska knattspyrnusambandinu formlega kvörtun vegna ásóknar Liverpool í bandaríska landsliðsmanninn Clint Dempsey en forráðamenn Fulham eru ósáttir við yfirlýsingu Brendan Rodgers í sumar um að Liverpool væri búið að leggja inn fyrirspurn um kaup á leikmanninum. 23.8.2012 16:30 Fiorentina reynir að kaupa Berbatov Það er ekki enn útilokað að framherjinn Dimitar Berbatov hverfi á braut frá Man. Utd á næstunni. Ítalska félagið Fiorentina reynir nú að kaupa hann á 3 milljónir punda frá Man. Utd. 23.8.2012 15:45 Inter til í að skipta á Maicon og De Jong Ítalska félagið Inter leggur mikið upp úr því að fá hollenska miðjumanninn Nigel de Jong til félagsins og er tilbúið að senda bakvörðinn Maicon til Man. City í skiptum fyrir De Jong. 23.8.2012 15:00 Markvörður Leeds sendi gróf sms til eiganda QPR Forráðamenn QPR eru ekkert allt of sáttir við markvörðinn Paddy Kenny sem sendi gróf sms á eiganda félagsins í, að því er virðist, ölæði um síðustu helgi. Skilaboðin voru send aðfararnótt sunnudags. 23.8.2012 14:15 Jarvis á leið til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Wolves um kaup á Matt Jarvis. Kaupverðið er tæpar 11 milljónir punda fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. 23.8.2012 13:30 Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. 23.8.2012 12:57 Cruyff: Mourinho er bilaður Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og einhverra hluta vegna virðist hann hafa allt á hornum sér þessa dagana. 23.8.2012 12:45 Stjörnustúlkur á leið til Rússlands Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust gegn rússneska liðinu Zorky Krasnogorsk í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú í hádeginu. 23.8.2012 12:30 Poulsen nýr liðsfélagi Kolbeins hjá Ajax Knattspyrnumaðurinn Christian Poulsen er genginn í raðir hollenska meistaraliðsins Ajax. Hinn 32 ára gamli leikmaður verður því liðsfélagi íslenska landsliðsframherjans Kolbeins Sigþórssonar næstu tvö árin í það minnsta. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 23.8.2012 11:15 Rodgers útilokar að sleppa Agger og Carroll Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, býst ekki við því að missa þá Daniel Agger og Andy Carroll áður en félagaskiptaglugginn lokar. 23.8.2012 09:45 Kvennalandsliðið spilar á Ullevaal Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að breyta leikstað viðureignar Noregs og Íslands í lokaleik 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins 2013. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 23.8.2012 09:15 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23.8.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 24.8.2012 22:15
Adam Johnson gerði fjögurra ára samning við Sunderland Sunderland er búið að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Adam Johnson frá Englandsmeisturum Manchester City og er leikmaðurinn búinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Kaupverðið var ekki gefið upp. 24.8.2012 21:05
Mario Götze tryggði Dortmund sigurinn Mario Götze var hetja Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund í 2-1 sigri á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Götze kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. 24.8.2012 20:51
Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. 24.8.2012 20:36
Fyrsta tap Birkis og félaga síðan í byrjun júlí Birkir Már Sævarsson og félagar þurftu að sætta sig við 0-1 tap á mót Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann var búið að vinna þrjá leiki í röð og hafði ekki tapað í deild eða bikar síðan í byrjun júlímánaðar. 24.8.2012 18:56
Hallgrímur og Eyjólfur misstu báðir af leik SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru hvorugir með SönderjyskE í kvöld í 1-4 tapi á útivelli á móti Nordsjælland í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland fór í toppsætið með þessum sigri. 24.8.2012 18:20
Freddie Ljungberg leggur skóna á hilluna Freddi Ljungberg, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, hefur lagt skóna á hilluna. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti það í samtali við sænska ríkissjónvarpið í dag. 24.8.2012 17:15
Gunnar Jarl dæmir úrslitaleikinn Það kemur í hlut Gunnars Jarls Jónssonar að dæma úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun. Honum til halds og trausts verða Halldór Breiðfjörð Jóhannsson og Jóhann Óskar Þórólfsson. 24.8.2012 16:30
Jón Guðni samdi við GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GIF Sundsvall en hann skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. 24.8.2012 15:54
Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. 24.8.2012 13:32
Giroud segist ekki vera arftaki Van Persie Franski framherjinn Olivier Giroud er þegar farinn að finna fyrir pressunni hjá Arsenal. Honum er mikið í mun um að fólk horfi ekki á hann sem arftaka Robin van Persie þó svo hann muni reyna að fylla skarð hans eins vel og hægt er. 24.8.2012 12:45
Chelsea kaupir Azpilicueta Chelsea heldur áfram að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og hefur nú gengið frá kaupum á bakverðinum Cesar Azpilicueta. 24.8.2012 12:00
Ferguson hættur að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að kaupin á hinum 18 ára gamla Sílemanni, Angelo Henriquez, séu síðustu kaup félagsins þetta árið. 24.8.2012 11:15
Wigan samþykkti tilboð í Moses Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist framherjinn Victor Moses loksins á leið til Chelsea. Wigan var búið að hafna fjórum tilboðum í röð frá Chelsea en samþykkti loks fimmta tilboðið. 24.8.2012 09:45
Rodgers segist vera nálægt því að landa Sahin Það gengur illa hjá Real Madrid að finna samastað fyrir Tyrkjann Nuri Sahin en hann verður lánaður til Englands í vetur. Hann hefur verið á leiðinni til Liverpool eða Arsenal alla vikuna. 24.8.2012 09:11
Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. 24.8.2012 08:23
Leikmenn í Færeyjum fá greitt undir borðið Færeyskir knattspyrnumenn fá í mörgum tilfellum laun sín greidd undir borðið og greiða því ekki skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í nýútkominni ævisögu færeyska markvarðarins Jens Martins Knudsen. 24.8.2012 08:00
Fyrsta tvenna KR-inga á móti FH í 22 ár KR-ingar unnu 3-1 sigur á FH-ingum í toppslag Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en KR-ingar unnu þar með báða innbyrðisleiki liðanna í sumar. 24.8.2012 07:00
Þorlákur: Þetta verður erfitt og dýrt ferðalag Dregið var í 32- og 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu í gær. Íslandsmeistarar Stjörnunnar voru í pottinum og drógust gegn FK Zorkiy frá Rússlandi. 24.8.2012 06:00
Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel. 23.8.2012 23:06
Neymar rann á rassinn og skaut yfir Undrabarnið með nefplásturinn, Neymar, er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. Hann gerir þó ekki allt rétt. 23.8.2012 23:30
Fimm mörk í seinni hálfleik hjá Barca og Real - myndir Barcelona og Real Madrid buðu upp á stórkostlega skemmtun í seinni hálfleik í kvöld þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í spænska ofurbikarnum á Nývangi í Barcelona. 23.8.2012 23:20
Toure fer líklega til Ítalíu eða Tyrklands Miðvörðurinn Kolo Toure er líklega á förum frá Man. City en þessi 31 árs gamli leikmaður er kominn í aukahlutverk hjá City og er til sölu á 3 milljónir punda. 23.8.2012 23:00
Barcelona vann Real Madrid í fimm marka leik Barcelona vann 3-2 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld en spilað var á Nývangi í Barcaelona. Real Madrid komst yfir í leiknum en Barca-menn svöruðu með þremur mörkum. Öll fimm mörk leiksins komu í seinni hálfleiknum. 23.8.2012 22:24
Frábærir fimm dagar hjá Baldri og KR-ingum - myndir KR-ingar voru í miklu stuði í Kaplakrika í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á toppliði FH og settu með því mikla spennu í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar unnu bikarinn fyrir fimm dögum en það var ekki að sjá neina timburmenn á Vesturbæingum í kvöld. 23.8.2012 22:00
Langþráður sigur hjá Stjörnumönnum - myndir Stjörnumenn sóttu þrjú stig upp á Akranes í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Stjarnan vann 2-1 sigur á heimamönnum í ÍA. Stjörnumenn voru fyrir leikinn búnir að tapa þremur leikjum í röð þar af bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. 23.8.2012 21:59
Brendan Rodgers: Þetta var góður sigur í erfiðum leik Liverpool vann ekki sannfærandi 1-0 sigur á Hearts í Evrópudeildinni í kvöld en sigurmarkið var sjálfsmark undir lok leiksins. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var fyrst og fremst ánægður með sigurinn sem kemur Liverpool í fína stöðu fyrir seinni leikinn á Anfield. 23.8.2012 21:35
Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. 23.8.2012 20:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-2 Flottur fyrri hálfleikur dugði Stjörnumönnum til að vinna góðan 2-1 útisigur á Akranesi í kvöld. Kennie Chopart og Atli Jóahnnsson skoruðu mörk gestanna en Garðar Gunnlaugsson fyrir ÍA. 23.8.2012 13:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-3 | Baldur með tvö mörk Nýkrýndir bikarmeistarar KR-inga héldu lífi í titilvonum sínum með því að yfirspila topplið FH í Kaplakrikanum í kvöld. KR-liðið vann leikinn 3-1 og endaði með því tveggja leikja taphrinu sína í Pepsi-deildinni. Þetta var jafnframt fyrsta tap FH í Krikanum síðan í júní 2010. 23.8.2012 13:25
Newcastle gerði jafntefli í Grikklandi - AIK tapaði heima Helgi Valur Daníelsson og félagar í sænska liðinu AIK Solna eru ekki í alltof góðum málum í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli í kvöld á móti rússneska liðinu CSKA Moskvu. Newcastle gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli á móti gríska liðinu Atromitos. 23.8.2012 18:54
Norður-Kórea vann Argentínu 9-0 Norður-Kórea er með frábært lið hjá undir 20 ára konum eins og þær sýndu í risasigri á stöllum sínum frá Argentínu á HM 20 ára og yngri sem nú stendur yfir í Japan. Norður-Kórea fylgdi á eftir 4-2 sigri á Noregi í fyrsta leik með því að vinna Argentínu 9-0 en þetta er stærsti sigur í úrslitakeppninni HM 20 ára kvenna frá upphafi. 23.8.2012 18:30
Jóhann Berg fékk ekkert að spila í Moskvu AZ Alkmaar tapaði 0-1 á móti rússneska liðnu Anzhi Makhachkala í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikurinn fór fram í Moskvu. AZ á inni seinni leikinn á heimavelli í næstu viku en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23.8.2012 18:03
Fulham kvartar formlega undan Liverpool Fulham hefur sent enska knattspyrnusambandinu formlega kvörtun vegna ásóknar Liverpool í bandaríska landsliðsmanninn Clint Dempsey en forráðamenn Fulham eru ósáttir við yfirlýsingu Brendan Rodgers í sumar um að Liverpool væri búið að leggja inn fyrirspurn um kaup á leikmanninum. 23.8.2012 16:30
Fiorentina reynir að kaupa Berbatov Það er ekki enn útilokað að framherjinn Dimitar Berbatov hverfi á braut frá Man. Utd á næstunni. Ítalska félagið Fiorentina reynir nú að kaupa hann á 3 milljónir punda frá Man. Utd. 23.8.2012 15:45
Inter til í að skipta á Maicon og De Jong Ítalska félagið Inter leggur mikið upp úr því að fá hollenska miðjumanninn Nigel de Jong til félagsins og er tilbúið að senda bakvörðinn Maicon til Man. City í skiptum fyrir De Jong. 23.8.2012 15:00
Markvörður Leeds sendi gróf sms til eiganda QPR Forráðamenn QPR eru ekkert allt of sáttir við markvörðinn Paddy Kenny sem sendi gróf sms á eiganda félagsins í, að því er virðist, ölæði um síðustu helgi. Skilaboðin voru send aðfararnótt sunnudags. 23.8.2012 14:15
Jarvis á leið til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Wolves um kaup á Matt Jarvis. Kaupverðið er tæpar 11 milljónir punda fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. 23.8.2012 13:30
Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. 23.8.2012 12:57
Cruyff: Mourinho er bilaður Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og einhverra hluta vegna virðist hann hafa allt á hornum sér þessa dagana. 23.8.2012 12:45
Stjörnustúlkur á leið til Rússlands Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust gegn rússneska liðinu Zorky Krasnogorsk í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú í hádeginu. 23.8.2012 12:30
Poulsen nýr liðsfélagi Kolbeins hjá Ajax Knattspyrnumaðurinn Christian Poulsen er genginn í raðir hollenska meistaraliðsins Ajax. Hinn 32 ára gamli leikmaður verður því liðsfélagi íslenska landsliðsframherjans Kolbeins Sigþórssonar næstu tvö árin í það minnsta. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 23.8.2012 11:15
Rodgers útilokar að sleppa Agger og Carroll Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, býst ekki við því að missa þá Daniel Agger og Andy Carroll áður en félagaskiptaglugginn lokar. 23.8.2012 09:45
Kvennalandsliðið spilar á Ullevaal Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að breyta leikstað viðureignar Noregs og Íslands í lokaleik 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins 2013. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 23.8.2012 09:15
Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23.8.2012 08:00