Fleiri fréttir Barcelona ekki í vandræðum með Zaragoza Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gjörsigraði leikinn 4-1 á Zaragoza komst yfir eftir hálftíma leik þegar Carlos Aranda skoraði laglegt mark. 7.4.2012 11:24 Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Leikvangi Ljóssins, heimavelli Sunderland, í dag. 7.4.2012 11:15 Mancini: Getur vel verið að ég missi starfið mitt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann gæti misst starfið sitt á hverri stundu. Hann lofar þó samstarfið við eiganda félagsins. 7.4.2012 09:00 Skorar ekki enn á Liberty Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á heimavelli í gær þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti fleiri skot en allt Newcastle-liðið til samans. 7.4.2012 06:00 Scholes: Þjálfunin var ágæt en ekkert jafnast á við að spila Paul Scholes, leikmaður Manchester United, sér heldur betur ekki eftir þeirri ákvörðun að taka fram skóna á ný í janúar. Scholes hefur farið á kostum með Manchester United á árinu og liðinu hefur gengið sérstaklega vel í ensku úrvalsdeildinni þegar hann er innanborð. 7.4.2012 14:45 Di Matteo: Meistaradeildarsæti og titill getur bjargað tímabilinu Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Meistaradeildarsæti og titill geti bjargað núverandi tímabili hjá klúbbnum. Það er allt annað að sjá til Chelsea liðsins eftir að Di Matteo tók við liðinu af Andre Villas-Boas, en sá síðarnefndi var látinn fara fyrr á tímabilinu. 7.4.2012 12:45 Gerrard biður stuðningsmenn Liverpool um að sýna þolinmæði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu. Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2012 23:15 Van Persie býst við markaleik á móti Man City Robin van Persie, framherji Arsenal, býst við miklum markaleik á sunnudaginn þegar Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates-leikvanginum. Van Persie segir að bæði lið verði að fá þrjú stig og hafi bæði hæfileikamenn til að bjóða upp á flottan leik. 6.4.2012 22:15 Gylfi: Enska deildin sú besta í heimi Gylfi Þór Sigurðsson tók í dag við verðlaunum fyrir að vera leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2012 21:15 Paul Ince vill verða stjóri Eggerts Gunnþórs Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er tilbúinn að setjast í stjórastólinn hjá Úlfunum strax í dag svo að hann geti hjálpað sínum gömlu félögum að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2012 20:30 Guðmundur Reynir missir af tveimur fyrstu leikjum KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun að óbreyttu missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. Guðmundur Reynir er í skiptinámi í Harvard í Bandaríkjunum og síðasta próf misserisins er 10. maí. Guðmundur á bókað flug heim daginn eftir. 6.4.2012 19:00 West Ham minnti á sig með 4-0 útisigri West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni. 6.4.2012 18:14 Fimmta tap OB í röð Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.4.2012 17:57 Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. 6.4.2012 17:51 Cisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Papiss Cisse sem var maður dagsins en hann skoraði bæði mörk Newcastle í leiknum. 6.4.2012 15:00 Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. 6.4.2012 14:15 Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. 6.4.2012 13:30 19 ára stelpurnar úr leik - töpuðu naumt á móti Frökkum Íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppnin EM en það var ljóst eftir 1-0 tap á móti Frökkum í lokaleik riðilsins í dag. Íslensku stelpurnar fengu eitt stig og enduðu í neðsta sæti í riðlinum. Rúmenar urðu efstir og tryggðu sér því sæti í úrslitakeppninni. 6.4.2012 13:00 Reading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins. Sigurinn kemur Reading jafnframt toppsætið í ensku b-deildinni því liðið er nú með tveggja stiga forskot á Southampton sem á reyndar leik inni á morgun. 6.4.2012 12:45 Dalglish: Ég hef aldrei lent í svona áður Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ætlar að halda sínu striki og hvorki að gefast upp eða breyta sínum aðferðum þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins á undanförnu. Liverpool hefur aðeins náð í fjögur stig út úr síðustu átta leikjum sínum. 6.4.2012 12:00 Mancini: Ég hefði gefið Balotelli einn á hann á hverjum degi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist stundum verða svo pirraður á vandræðagemlingnum Mario Balotelli að hann hefði gefið honum einn á hann á hverjum degi ef að þeir hefðu verið liðsfélagar hér á árum áður. 6.4.2012 11:30 Muamba kominn á kreik Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton, er byrjaður að labba á göngum gjörgæsludeildar London Chest-spítalans. Muamba fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham 17. mars. 5.4.2012 20:15 Mourinho blæs á möguleika Chelsea gegn Barcelona Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir fyrrum lærisveina sína hjá Chelsea eiga litla möguleika gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 5.4.2012 19:30 Ragnar og Sölvi komnir með sex stiga forskot á toppnum Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag. 5.4.2012 17:50 Jóhann Berg: AZ Alkmaar er litla liðið í einvíginu Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, segir lið sitt minni spámenn í viðureign sinni gegn Valencia í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar. 5.4.2012 17:43 Stelpurnar komnar með bakið upp við vegg Tap íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Belgíu í gærkvöldi breytti stöðu liðsins í undankeppninni til hins verra. Sigur hefði sett landsliðið í nokkuð afgerandi forystusæti en tapið þýðir að liðið má vart við að tapa stigum í þeim fjórum leikjum sem eftir eru. 5.4.2012 17:23 Rodgers líkir Gylfa Þór við Frank Lampard Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, segir að hann hafi vitað nákvæmlega hversu mikil gæði hann væri að fá í hendurnar þegar hann fékk Gylfa Þór að láni frá Hoffenheim. 5.4.2012 17:15 Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 5.4.2012 16:30 Brynjar Björn: Gengi liðsins kemur ekki á óvart Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, segir gengi liðsins í Championship-deildinni ekki koma sér á óvart. Reading er sem stendur í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti Leeds á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 5.4.2012 15:45 Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. 5.4.2012 14:24 Terry á erfitt með andardrátt í leikjum Chelsea John Terry, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, segist eiga erfitt með andardrátt á vellinum og óttast að vera með brákuð rifbein. 5.4.2012 14:15 Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 5.4.2012 13:32 Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. 5.4.2012 13:22 Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. 5.4.2012 12:45 Phil Neville: United verður búið að klára þetta fyrir City-leikinn Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Everton, spáir því að hans gömlu félagar í Manchester United verði búnir að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn áður en liðið heimsækir Manchester City 30. apríl. 4.4.2012 23:30 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4.4.2012 22:53 Chelsea slapp með skrekkinn | Þáttur Þorsteins J. í heild sinni Nú liggur endanlega ljóst fyrir hvaða lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. 4.4.2012 22:44 Mourinho á ekki von á því að mæta Chelsea í úrslitaleiknum Jose Mourinho segir að honum þyki ólíklegt að Real Madrid og hans gamla félag, Chelsea, muni mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vor. 4.4.2012 22:14 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4.4.2012 21:56 Sigurður Ragnar: Megum ekki misstíga okkur aftur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap síns liðs fyrir Belgíu í kvöld. 4.4.2012 21:24 Stelpurnar töpuðu í Belgíu Ísland hefur misst toppsætið í sínum riðli í undankeppni EM 2013 eftir að stelpurnar okkar töpuðu fyrir Belgíu ytra í kvöld, 1-0. 4.4.2012 19:47 Real Madrid ekki í vandræðum með Kýpverjana Real Madrid hafði betur gegn APOEL frá Kýpur í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, 5-2, og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar með 8-2 samanlögðum sigri. 4.4.2012 18:15 Chelsea komst naumlega áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Benfica á heimavelli í kvöld. Chelsea vann samanlagt 3-1 sigur og mætir nú Barcelona í undanúrslitunum síðar í mánuðinum. 4.4.2012 18:14 Desailly: M'Vila getur orðið betri en Vieira var Marcel Desailly, fyrrum leikmaður AC Milan og Chelsea og heimsmeistari með Frökkum 1998, hefur mikla trú á miðjumanninum Yann M'Vila sem leikur með Rennes í Frakklandi. Desailly hvetur Arsenal að geta allt til þessa að krækja í strákinn í sumar. 4.4.2012 16:45 Edda nær loksins 90. landsleiknum | 321 dagur frá síðasta leik Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Belgíu í undankeppni EM í kvöld en Edda hefur ekki spilað með liðnu í tíu mánuði og sextán daga vegna meiðsla á hné og er því búin að vera föst í 89 landsleikjum í langan tíma. 4.4.2012 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona ekki í vandræðum með Zaragoza Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gjörsigraði leikinn 4-1 á Zaragoza komst yfir eftir hálftíma leik þegar Carlos Aranda skoraði laglegt mark. 7.4.2012 11:24
Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Leikvangi Ljóssins, heimavelli Sunderland, í dag. 7.4.2012 11:15
Mancini: Getur vel verið að ég missi starfið mitt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann gæti misst starfið sitt á hverri stundu. Hann lofar þó samstarfið við eiganda félagsins. 7.4.2012 09:00
Skorar ekki enn á Liberty Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á heimavelli í gær þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti fleiri skot en allt Newcastle-liðið til samans. 7.4.2012 06:00
Scholes: Þjálfunin var ágæt en ekkert jafnast á við að spila Paul Scholes, leikmaður Manchester United, sér heldur betur ekki eftir þeirri ákvörðun að taka fram skóna á ný í janúar. Scholes hefur farið á kostum með Manchester United á árinu og liðinu hefur gengið sérstaklega vel í ensku úrvalsdeildinni þegar hann er innanborð. 7.4.2012 14:45
Di Matteo: Meistaradeildarsæti og titill getur bjargað tímabilinu Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Meistaradeildarsæti og titill geti bjargað núverandi tímabili hjá klúbbnum. Það er allt annað að sjá til Chelsea liðsins eftir að Di Matteo tók við liðinu af Andre Villas-Boas, en sá síðarnefndi var látinn fara fyrr á tímabilinu. 7.4.2012 12:45
Gerrard biður stuðningsmenn Liverpool um að sýna þolinmæði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu. Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2012 23:15
Van Persie býst við markaleik á móti Man City Robin van Persie, framherji Arsenal, býst við miklum markaleik á sunnudaginn þegar Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates-leikvanginum. Van Persie segir að bæði lið verði að fá þrjú stig og hafi bæði hæfileikamenn til að bjóða upp á flottan leik. 6.4.2012 22:15
Gylfi: Enska deildin sú besta í heimi Gylfi Þór Sigurðsson tók í dag við verðlaunum fyrir að vera leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2012 21:15
Paul Ince vill verða stjóri Eggerts Gunnþórs Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er tilbúinn að setjast í stjórastólinn hjá Úlfunum strax í dag svo að hann geti hjálpað sínum gömlu félögum að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2012 20:30
Guðmundur Reynir missir af tveimur fyrstu leikjum KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun að óbreyttu missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. Guðmundur Reynir er í skiptinámi í Harvard í Bandaríkjunum og síðasta próf misserisins er 10. maí. Guðmundur á bókað flug heim daginn eftir. 6.4.2012 19:00
West Ham minnti á sig með 4-0 útisigri West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni. 6.4.2012 18:14
Fimmta tap OB í röð Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.4.2012 17:57
Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. 6.4.2012 17:51
Cisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Papiss Cisse sem var maður dagsins en hann skoraði bæði mörk Newcastle í leiknum. 6.4.2012 15:00
Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. 6.4.2012 14:15
Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. 6.4.2012 13:30
19 ára stelpurnar úr leik - töpuðu naumt á móti Frökkum Íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppnin EM en það var ljóst eftir 1-0 tap á móti Frökkum í lokaleik riðilsins í dag. Íslensku stelpurnar fengu eitt stig og enduðu í neðsta sæti í riðlinum. Rúmenar urðu efstir og tryggðu sér því sæti í úrslitakeppninni. 6.4.2012 13:00
Reading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins. Sigurinn kemur Reading jafnframt toppsætið í ensku b-deildinni því liðið er nú með tveggja stiga forskot á Southampton sem á reyndar leik inni á morgun. 6.4.2012 12:45
Dalglish: Ég hef aldrei lent í svona áður Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ætlar að halda sínu striki og hvorki að gefast upp eða breyta sínum aðferðum þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins á undanförnu. Liverpool hefur aðeins náð í fjögur stig út úr síðustu átta leikjum sínum. 6.4.2012 12:00
Mancini: Ég hefði gefið Balotelli einn á hann á hverjum degi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist stundum verða svo pirraður á vandræðagemlingnum Mario Balotelli að hann hefði gefið honum einn á hann á hverjum degi ef að þeir hefðu verið liðsfélagar hér á árum áður. 6.4.2012 11:30
Muamba kominn á kreik Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton, er byrjaður að labba á göngum gjörgæsludeildar London Chest-spítalans. Muamba fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham 17. mars. 5.4.2012 20:15
Mourinho blæs á möguleika Chelsea gegn Barcelona Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir fyrrum lærisveina sína hjá Chelsea eiga litla möguleika gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 5.4.2012 19:30
Ragnar og Sölvi komnir með sex stiga forskot á toppnum Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag. 5.4.2012 17:50
Jóhann Berg: AZ Alkmaar er litla liðið í einvíginu Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, segir lið sitt minni spámenn í viðureign sinni gegn Valencia í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar. 5.4.2012 17:43
Stelpurnar komnar með bakið upp við vegg Tap íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Belgíu í gærkvöldi breytti stöðu liðsins í undankeppninni til hins verra. Sigur hefði sett landsliðið í nokkuð afgerandi forystusæti en tapið þýðir að liðið má vart við að tapa stigum í þeim fjórum leikjum sem eftir eru. 5.4.2012 17:23
Rodgers líkir Gylfa Þór við Frank Lampard Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, segir að hann hafi vitað nákvæmlega hversu mikil gæði hann væri að fá í hendurnar þegar hann fékk Gylfa Þór að láni frá Hoffenheim. 5.4.2012 17:15
Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 5.4.2012 16:30
Brynjar Björn: Gengi liðsins kemur ekki á óvart Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, segir gengi liðsins í Championship-deildinni ekki koma sér á óvart. Reading er sem stendur í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti Leeds á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 5.4.2012 15:45
Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. 5.4.2012 14:24
Terry á erfitt með andardrátt í leikjum Chelsea John Terry, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, segist eiga erfitt með andardrátt á vellinum og óttast að vera með brákuð rifbein. 5.4.2012 14:15
Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 5.4.2012 13:32
Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. 5.4.2012 13:22
Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. 5.4.2012 12:45
Phil Neville: United verður búið að klára þetta fyrir City-leikinn Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Everton, spáir því að hans gömlu félagar í Manchester United verði búnir að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn áður en liðið heimsækir Manchester City 30. apríl. 4.4.2012 23:30
Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4.4.2012 22:53
Chelsea slapp með skrekkinn | Þáttur Þorsteins J. í heild sinni Nú liggur endanlega ljóst fyrir hvaða lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. 4.4.2012 22:44
Mourinho á ekki von á því að mæta Chelsea í úrslitaleiknum Jose Mourinho segir að honum þyki ólíklegt að Real Madrid og hans gamla félag, Chelsea, muni mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vor. 4.4.2012 22:14
Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4.4.2012 21:56
Sigurður Ragnar: Megum ekki misstíga okkur aftur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap síns liðs fyrir Belgíu í kvöld. 4.4.2012 21:24
Stelpurnar töpuðu í Belgíu Ísland hefur misst toppsætið í sínum riðli í undankeppni EM 2013 eftir að stelpurnar okkar töpuðu fyrir Belgíu ytra í kvöld, 1-0. 4.4.2012 19:47
Real Madrid ekki í vandræðum með Kýpverjana Real Madrid hafði betur gegn APOEL frá Kýpur í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, 5-2, og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar með 8-2 samanlögðum sigri. 4.4.2012 18:15
Chelsea komst naumlega áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Benfica á heimavelli í kvöld. Chelsea vann samanlagt 3-1 sigur og mætir nú Barcelona í undanúrslitunum síðar í mánuðinum. 4.4.2012 18:14
Desailly: M'Vila getur orðið betri en Vieira var Marcel Desailly, fyrrum leikmaður AC Milan og Chelsea og heimsmeistari með Frökkum 1998, hefur mikla trú á miðjumanninum Yann M'Vila sem leikur með Rennes í Frakklandi. Desailly hvetur Arsenal að geta allt til þessa að krækja í strákinn í sumar. 4.4.2012 16:45
Edda nær loksins 90. landsleiknum | 321 dagur frá síðasta leik Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Belgíu í undankeppni EM í kvöld en Edda hefur ekki spilað með liðnu í tíu mánuði og sextán daga vegna meiðsla á hné og er því búin að vera föst í 89 landsleikjum í langan tíma. 4.4.2012 16:15