Fleiri fréttir Ronaldo klár eftir fjórar vikur Cristiano Ronaldo segist ætla sér að spila með Manchester United gegn Bolton þann 27. september næstkomandi. 31.8.2008 23:00 Bullard valinn en Owen ekki Jimmy Bullard var í dag valinn í enska landsliðið sem mætir Andorra og Króatíu í undankeppni HM 2010. 31.8.2008 21:38 Real Madrid tapaði líka Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænska boltanum - rétt eins og Barcelona. 31.8.2008 21:23 Bröndby lagði FC Kaupmannahöfn - Sölvi skoraði Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu góðan 1-0 sigur á FC Kaupmannahöfn í dag en leikið var bæði í Danmörku og Noregi í dag. 31.8.2008 21:11 Barcelona tapaði fyrsta leiknum Vertíðin hefst ekki vel hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona. Hans menn töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu fyrir Numancia á útivelli, 1-0. 31.8.2008 19:07 Botnliðin unnu bæði - fimm stiga forysta Keflavíkur Það eru heldur betur sviptingar í Landsbankadeild karla en í dag unnu botnliðin tvö, HK og ÍA, bæði leiki sína og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 31.8.2008 17:17 Markalaust á Villa Park Aston Villa og Liverpool gerðu í dag markalaust jafnatefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.8.2008 16:52 Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. 31.8.2008 16:10 Aftur vann City 3-0 Manchester City vann í dag sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni með markatölunni 3-0. Í þetta sinn gegn Sunderland. 31.8.2008 16:08 Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. 31.8.2008 15:04 Enn tapar Sundsvall Sundsvall tapaði í dag fyrir toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 3-0. 31.8.2008 14:55 Rangers hafði betur gegn Celtic Fyrsti „Old Firm“-leikur tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem Rangers vann 4-2 sigur á Celtic. 31.8.2008 14:37 Tottenham náði stigi á Brúnni Tottenham vann í dag sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið náði jafntefli, 1-1, gegn Chelsea á Stamford Bridge í dag. 31.8.2008 14:25 AGF steinlá á heimavelli AGF tapaði í dag, 3-0, fyrir Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2008 14:10 Zabaleta og Berti komnir til City Manchester City hefur formlega gengið frá félagaskiptum þeirra Pablo Zabaleta og Glauber Berti. 31.8.2008 14:03 Owen boðinn betri samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan og betri samning sem myndi einnig framlengja veru hans hjá félaginu um þrjú ár. 31.8.2008 13:58 Mörkin í enska boltanum komin inn á Vísi Öll mörk gærdagsins eru komin inn á Vísi og þá munu mörkin úr leikjum dagsins bætast inn fljótlega eftir að viðkomandi leikjum lýkur. 31.8.2008 13:54 Robinho ætlar sér til Chelsea Robinho hefur ítrekað vilja sinn til að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 31.8.2008 13:51 Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. 31.8.2008 12:49 Spænski og ítalski boltinn af stað Í gær hófst keppni í bæði spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu og er Jose Mourinho þegar búinn að tapa sínum fyrstu stigum með Inter. 31.8.2008 12:19 Pavlyuchenko kominn til Tottenham Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham frá Spartak Moskvu. 30.8.2008 17:25 Allt um leiki dagsins: West Ham fór illa með Blackburn West Ham kom sér upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með frábærum 4-1 sigri á Blackburn í dag. 30.8.2008 15:23 Auðvelt hjá Arsenal Arsenal vann í dag 3-0 sigur á Newcastle á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Robin van Persie skoraði tvö fyrstu mörk liðsins og Denilson það þriðja. 30.8.2008 18:23 Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. 30.8.2008 17:58 ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. 30.8.2008 17:17 ÍR og GRV í góðum málum ÍR og GRV eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í Landsbankadeild kvenna að ári en liðin höfðu betur í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í dag. 30.8.2008 17:07 Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. 30.8.2008 16:59 Sandefjord í góðum málum Sandefjord vann í dag sinn fimmta leik í röð í norsku B-deildinni í knattspyrnu og eru á góðri leið með að komast upp í norsku úrvalsdeildina. 30.8.2008 16:54 Eggert spilaði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék í dag allan leikinn fyrir Hearts sem vann 2-1 útisigur á Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. 30.8.2008 16:34 Valur svo gott sem orðið Íslandsmeistari Valur vann í dag 5-1 sigur á Fylki í Árbænum í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og er þar með svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni. 30.8.2008 16:20 Reading skoraði fjögur Íslendingaliðið Reading kom sér upp í sjötta sæti ensku B-deildarinnar í dag með 4-2 sigri á Crystal Palace. 30.8.2008 16:11 Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. 30.8.2008 14:02 Hermann á bekknum Hermann Hreiðarsson þarf aftur að víkja fyrir Armand Traore hjá Portsmouth en Grétar Rafn Steinsson er á sínum stað í byrjunarliði Bolton. 30.8.2008 13:49 Chelsea mætir Portsmouth Dregið var í 32-liða úrslit í ensku deildarbikarkeppninni í dag. Meistarar Tottenham mæta Newcastle og Chelsea mætir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 30.8.2008 13:41 Ríflegt boð í Frazier Campbell Hull hefur gert Manchester United tilboð upp á sjö milljónir punda í tvítuga sóknarmanninn Frazier Campbell sem lék með Hull á síðustu leiktíð sem lánsmaður. 30.8.2008 13:29 Skoskt úrvalsdeildarlið vill Scott Ramsay Skoska úrvalsdeildarliðið Inverness Caledonian Thistle hefur sett sig í samband við Landsbankadeildarlið Grindavíkur vegna Scott Ramsay. 30.8.2008 13:18 Smolarek lánaður til Bolton Pólski framherjinn Ebi Smolarek hefur verið lánaður til Bolton út þessa leiktíð frá spænska liðinu Racing Santander. 30.8.2008 11:39 Zenit vann Ofurbikarinn Zenit frá Pétursborg vann Ofurbikar Evrópu í kvöld en liðið lagði Manchester United að velli 2-1 í Mónakó. Í þessum árlega leik mætast sigurvegararnir úr Meistaradeild Evrópu og UEFA-bikarnum. 29.8.2008 19:58 Obinna til Everton Nígeríski sóknarmaðurinn Victor Obinna er kominn til Everton. Þessi 21. árs leikmaður kemur á eins árs lánssamningi til að byrja með en Everton fær síðan forkaupsrétt á honum. 29.8.2008 19:25 Sonko til liðs við Stoke Stoke hefur keypt Ibrahima Sonko frá Reading en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. Sonko stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði svo undir þriggja ára samning. 29.8.2008 18:00 Riera í læknisskoðun á Anfield Albert Riera er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool. Þessi vinstri kantmaður mun vera keyptur frá Espanyol fyrir um níu milljónir punda. 29.8.2008 17:46 Finnur verður Sverri innan handar „Ég verð fyrst og fremst í þessu til að styðja við bakið á Sverri og ef það hjálpar mínu gamla félagi eitthvað þá er ég meira en til í að gera það,“ sagði Finnur Kolbeinsson sem verður Sverri Sverrissyni, nýráðnum þjálfara Fylkis, innan handar. 29.8.2008 16:30 Leifur með fyrirspurn erlendis frá Leifur Garðarsson hefur þegar fengið fyrirspurnir frá tveimur félögum, þar af einu erlendis frá. 29.8.2008 15:40 Sverrir með 100 prósent árangur sem þjálfari Fylkis Sverrir Sverrisson var í dag ráðinn þjálfari Fylkis út núverandi tímabil. Þetta er í annað skiptið sem hann tekur við liðinu undir lok tímabilsins. 29.8.2008 14:36 Sverrir tekur við Fylki Sverrir Sverrisson mun stýra Fylki út leiktíðina en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 29.8.2008 13:41 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo klár eftir fjórar vikur Cristiano Ronaldo segist ætla sér að spila með Manchester United gegn Bolton þann 27. september næstkomandi. 31.8.2008 23:00
Bullard valinn en Owen ekki Jimmy Bullard var í dag valinn í enska landsliðið sem mætir Andorra og Króatíu í undankeppni HM 2010. 31.8.2008 21:38
Real Madrid tapaði líka Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænska boltanum - rétt eins og Barcelona. 31.8.2008 21:23
Bröndby lagði FC Kaupmannahöfn - Sölvi skoraði Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu góðan 1-0 sigur á FC Kaupmannahöfn í dag en leikið var bæði í Danmörku og Noregi í dag. 31.8.2008 21:11
Barcelona tapaði fyrsta leiknum Vertíðin hefst ekki vel hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona. Hans menn töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu fyrir Numancia á útivelli, 1-0. 31.8.2008 19:07
Botnliðin unnu bæði - fimm stiga forysta Keflavíkur Það eru heldur betur sviptingar í Landsbankadeild karla en í dag unnu botnliðin tvö, HK og ÍA, bæði leiki sína og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 31.8.2008 17:17
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Liverpool gerðu í dag markalaust jafnatefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.8.2008 16:52
Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. 31.8.2008 16:10
Aftur vann City 3-0 Manchester City vann í dag sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni með markatölunni 3-0. Í þetta sinn gegn Sunderland. 31.8.2008 16:08
Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. 31.8.2008 15:04
Enn tapar Sundsvall Sundsvall tapaði í dag fyrir toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 3-0. 31.8.2008 14:55
Rangers hafði betur gegn Celtic Fyrsti „Old Firm“-leikur tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem Rangers vann 4-2 sigur á Celtic. 31.8.2008 14:37
Tottenham náði stigi á Brúnni Tottenham vann í dag sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið náði jafntefli, 1-1, gegn Chelsea á Stamford Bridge í dag. 31.8.2008 14:25
AGF steinlá á heimavelli AGF tapaði í dag, 3-0, fyrir Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2008 14:10
Zabaleta og Berti komnir til City Manchester City hefur formlega gengið frá félagaskiptum þeirra Pablo Zabaleta og Glauber Berti. 31.8.2008 14:03
Owen boðinn betri samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan og betri samning sem myndi einnig framlengja veru hans hjá félaginu um þrjú ár. 31.8.2008 13:58
Mörkin í enska boltanum komin inn á Vísi Öll mörk gærdagsins eru komin inn á Vísi og þá munu mörkin úr leikjum dagsins bætast inn fljótlega eftir að viðkomandi leikjum lýkur. 31.8.2008 13:54
Robinho ætlar sér til Chelsea Robinho hefur ítrekað vilja sinn til að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 31.8.2008 13:51
Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. 31.8.2008 12:49
Spænski og ítalski boltinn af stað Í gær hófst keppni í bæði spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu og er Jose Mourinho þegar búinn að tapa sínum fyrstu stigum með Inter. 31.8.2008 12:19
Pavlyuchenko kominn til Tottenham Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham frá Spartak Moskvu. 30.8.2008 17:25
Allt um leiki dagsins: West Ham fór illa með Blackburn West Ham kom sér upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með frábærum 4-1 sigri á Blackburn í dag. 30.8.2008 15:23
Auðvelt hjá Arsenal Arsenal vann í dag 3-0 sigur á Newcastle á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Robin van Persie skoraði tvö fyrstu mörk liðsins og Denilson það þriðja. 30.8.2008 18:23
Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. 30.8.2008 17:58
ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. 30.8.2008 17:17
ÍR og GRV í góðum málum ÍR og GRV eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í Landsbankadeild kvenna að ári en liðin höfðu betur í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í dag. 30.8.2008 17:07
Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. 30.8.2008 16:59
Sandefjord í góðum málum Sandefjord vann í dag sinn fimmta leik í röð í norsku B-deildinni í knattspyrnu og eru á góðri leið með að komast upp í norsku úrvalsdeildina. 30.8.2008 16:54
Eggert spilaði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék í dag allan leikinn fyrir Hearts sem vann 2-1 útisigur á Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. 30.8.2008 16:34
Valur svo gott sem orðið Íslandsmeistari Valur vann í dag 5-1 sigur á Fylki í Árbænum í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og er þar með svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni. 30.8.2008 16:20
Reading skoraði fjögur Íslendingaliðið Reading kom sér upp í sjötta sæti ensku B-deildarinnar í dag með 4-2 sigri á Crystal Palace. 30.8.2008 16:11
Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. 30.8.2008 14:02
Hermann á bekknum Hermann Hreiðarsson þarf aftur að víkja fyrir Armand Traore hjá Portsmouth en Grétar Rafn Steinsson er á sínum stað í byrjunarliði Bolton. 30.8.2008 13:49
Chelsea mætir Portsmouth Dregið var í 32-liða úrslit í ensku deildarbikarkeppninni í dag. Meistarar Tottenham mæta Newcastle og Chelsea mætir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 30.8.2008 13:41
Ríflegt boð í Frazier Campbell Hull hefur gert Manchester United tilboð upp á sjö milljónir punda í tvítuga sóknarmanninn Frazier Campbell sem lék með Hull á síðustu leiktíð sem lánsmaður. 30.8.2008 13:29
Skoskt úrvalsdeildarlið vill Scott Ramsay Skoska úrvalsdeildarliðið Inverness Caledonian Thistle hefur sett sig í samband við Landsbankadeildarlið Grindavíkur vegna Scott Ramsay. 30.8.2008 13:18
Smolarek lánaður til Bolton Pólski framherjinn Ebi Smolarek hefur verið lánaður til Bolton út þessa leiktíð frá spænska liðinu Racing Santander. 30.8.2008 11:39
Zenit vann Ofurbikarinn Zenit frá Pétursborg vann Ofurbikar Evrópu í kvöld en liðið lagði Manchester United að velli 2-1 í Mónakó. Í þessum árlega leik mætast sigurvegararnir úr Meistaradeild Evrópu og UEFA-bikarnum. 29.8.2008 19:58
Obinna til Everton Nígeríski sóknarmaðurinn Victor Obinna er kominn til Everton. Þessi 21. árs leikmaður kemur á eins árs lánssamningi til að byrja með en Everton fær síðan forkaupsrétt á honum. 29.8.2008 19:25
Sonko til liðs við Stoke Stoke hefur keypt Ibrahima Sonko frá Reading en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. Sonko stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði svo undir þriggja ára samning. 29.8.2008 18:00
Riera í læknisskoðun á Anfield Albert Riera er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool. Þessi vinstri kantmaður mun vera keyptur frá Espanyol fyrir um níu milljónir punda. 29.8.2008 17:46
Finnur verður Sverri innan handar „Ég verð fyrst og fremst í þessu til að styðja við bakið á Sverri og ef það hjálpar mínu gamla félagi eitthvað þá er ég meira en til í að gera það,“ sagði Finnur Kolbeinsson sem verður Sverri Sverrissyni, nýráðnum þjálfara Fylkis, innan handar. 29.8.2008 16:30
Leifur með fyrirspurn erlendis frá Leifur Garðarsson hefur þegar fengið fyrirspurnir frá tveimur félögum, þar af einu erlendis frá. 29.8.2008 15:40
Sverrir með 100 prósent árangur sem þjálfari Fylkis Sverrir Sverrisson var í dag ráðinn þjálfari Fylkis út núverandi tímabil. Þetta er í annað skiptið sem hann tekur við liðinu undir lok tímabilsins. 29.8.2008 14:36
Sverrir tekur við Fylki Sverrir Sverrisson mun stýra Fylki út leiktíðina en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 29.8.2008 13:41