Fleiri fréttir Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. 28.3.2022 10:01 George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. 28.3.2022 09:30 Fjárhagsvandræðin nálgast neyðarstig Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er með til skoðunar fjárhagsvandræði körfuknattleiksdeildar Vestra eftir að deildin óskaði eftir aðstoð vegna afar slæmrar rekstrarstöðu. 28.3.2022 08:30 Boston á toppinn en snemmbúið sumarfrí blasir við Lakers Með sjötta sigri sínum í röð í gærkvöld eru Boston Celtics komnir á topp austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. LA Lakers er hins vegar í mikilli hættu á að missa algjörlega af úrslitakeppninni. 28.3.2022 08:01 Draumur óléttrar Dagnýjar rættist Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær. 28.3.2022 07:30 Bamford frá í sex vikur til viðbótar Enski sóknarmaðurinn Patrick Bamford mun mögulega ekki spila meira fyrir Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 28.3.2022 07:01 Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27.3.2022 23:16 Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. 27.3.2022 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27.3.2022 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. 27.3.2022 21:53 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27.3.2022 21:47 Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. 27.3.2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. 27.3.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 105-109 | Njarðvíkingar sterkari í framlengingu Reynslusigur Njarðvíkur í Seljaskóla í kvöld og enn einn leikurinn sem ÍR kastar frá sér í Subway deildinni í körfubolta. 27.3.2022 21:20 „Leikur sem tapaðist á mörgum litlum hlutum“ ÍR-ingar sýndu það svo sannarlega í kvöld að þeir voru að berjast fyrir síðasta sætinu í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í vor. 27.3.2022 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 27.3.2022 21:00 Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. 27.3.2022 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 73-65| Annar tapleikur Hauka eftir bikarmeistaratitil Valur vann toppslaginn gegn Haukum í Subway-deild kvenna 73-65. Þetta var annar leikurinn í röð sem Haukar tapa eftir að hafa unnið VÍS-bikarinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27.3.2022 20:08 Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. 27.3.2022 19:44 Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.3.2022 18:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 27.3.2022 18:33 Hlín á skotskónum í Svíþjóð Fimm íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 18:04 Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. 27.3.2022 17:17 Dagný byrjaði í tapi West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 16:45 Eldur kviknaði í Scotiabank höllinni í Toronto Leik Raptors og Pacers var frestað tímabundið í nótt og Scotiabank höllin í Toronto var rýmd vegna elds sem kviknaði í hátalara í rjáfri hallarinnar. 27.3.2022 16:30 Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti. 27.3.2022 16:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. 27.3.2022 15:20 Elvar og félagar töpuðu í framlengingu Elvar Már Friðriksson og félagar í belgíska liðinu Antwerp Giants töpuðu 93-95 í framlengdum leik gegn Donar Groningen í BNXT deildinni í körfubolta í dag. 27.3.2022 15:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 30 - 30 Haukar | Bæði lið stigi ríkari eftir stórslaginn ÍBV og Haukar, tvö af efstu fjórum liðunum í Olís-deild karla í handbolta, áttust við í hörkuleik í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag. 27.3.2022 15:18 Svava Rós með tvennu í stórsigri Brann Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 7-0 stórsigri Brann á Arna-Bjornar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 15:17 Jón Axel stigahæstur í tapi gegn Bayern Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins töpuðu gegn Bayern München á útivelli í þýsku BBL deildinni í körfubolta, 93-64. 27.3.2022 15:00 Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. 27.3.2022 14:01 United kom til baka gegn Everton María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag. 27.3.2022 13:31 Milan vann tveggja marka sigur á Fiorentina | Guðný lék allar 90 mínúturnar Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan í 2-0 sigri á Fiorentina í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Guðný spilaði sem hægri vængbakvörður í leiknum. 27.3.2022 13:00 Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag. 27.3.2022 12:00 Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando Pride í NWSL bikarnum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í byrjunarliði Orlando Pride í nótt og spilaði 77. mínútur í 1-0 tapi liðsins gegn North Carolina Courage í NWSL bikarnum í Bandaríkjunum. 27.3.2022 11:01 Frá Klepp til Old Trafford María Þórisdóttir og liðsfélagar í Manchester United verða í eldlínunni í ensku ofurdeildinni í dag þegar Everton kemur í heimsókn. 27.3.2022 10:30 Stefnir allt í harða baráttu um toppsæti austurdeildar NBA Það verður hart barist um síðustu sætin í úrslitakeppninni NBA nú þegar líður á seinni hluta deildarkeppninnar. Á nokkrum vígvöllum í töflunni í báðum deildum munar ekki nema einum sigri á milli sæta. Eftir fjórða tap Heat í röð munar einungis hálfum sigurleik á milli liðanna í efstu fjóru sætum austurdeildar. 27.3.2022 10:00 Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 27.3.2022 09:30 Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. 27.3.2022 09:01 Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. 27.3.2022 08:00 Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 26.3.2022 23:46 Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 26.3.2022 22:31 Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. 26.3.2022 21:42 Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 26.3.2022 21:07 Sjá næstu 50 fréttir
Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. 28.3.2022 10:01
George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. 28.3.2022 09:30
Fjárhagsvandræðin nálgast neyðarstig Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er með til skoðunar fjárhagsvandræði körfuknattleiksdeildar Vestra eftir að deildin óskaði eftir aðstoð vegna afar slæmrar rekstrarstöðu. 28.3.2022 08:30
Boston á toppinn en snemmbúið sumarfrí blasir við Lakers Með sjötta sigri sínum í röð í gærkvöld eru Boston Celtics komnir á topp austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. LA Lakers er hins vegar í mikilli hættu á að missa algjörlega af úrslitakeppninni. 28.3.2022 08:01
Draumur óléttrar Dagnýjar rættist Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær. 28.3.2022 07:30
Bamford frá í sex vikur til viðbótar Enski sóknarmaðurinn Patrick Bamford mun mögulega ekki spila meira fyrir Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 28.3.2022 07:01
Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27.3.2022 23:16
Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. 27.3.2022 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27.3.2022 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. 27.3.2022 21:53
„Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27.3.2022 21:47
Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. 27.3.2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. 27.3.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 105-109 | Njarðvíkingar sterkari í framlengingu Reynslusigur Njarðvíkur í Seljaskóla í kvöld og enn einn leikurinn sem ÍR kastar frá sér í Subway deildinni í körfubolta. 27.3.2022 21:20
„Leikur sem tapaðist á mörgum litlum hlutum“ ÍR-ingar sýndu það svo sannarlega í kvöld að þeir voru að berjast fyrir síðasta sætinu í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í vor. 27.3.2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 27.3.2022 21:00
Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. 27.3.2022 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 73-65| Annar tapleikur Hauka eftir bikarmeistaratitil Valur vann toppslaginn gegn Haukum í Subway-deild kvenna 73-65. Þetta var annar leikurinn í röð sem Haukar tapa eftir að hafa unnið VÍS-bikarinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27.3.2022 20:08
Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. 27.3.2022 19:44
Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.3.2022 18:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 27.3.2022 18:33
Hlín á skotskónum í Svíþjóð Fimm íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 18:04
Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. 27.3.2022 17:17
Dagný byrjaði í tapi West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 16:45
Eldur kviknaði í Scotiabank höllinni í Toronto Leik Raptors og Pacers var frestað tímabundið í nótt og Scotiabank höllin í Toronto var rýmd vegna elds sem kviknaði í hátalara í rjáfri hallarinnar. 27.3.2022 16:30
Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti. 27.3.2022 16:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. 27.3.2022 15:20
Elvar og félagar töpuðu í framlengingu Elvar Már Friðriksson og félagar í belgíska liðinu Antwerp Giants töpuðu 93-95 í framlengdum leik gegn Donar Groningen í BNXT deildinni í körfubolta í dag. 27.3.2022 15:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 30 - 30 Haukar | Bæði lið stigi ríkari eftir stórslaginn ÍBV og Haukar, tvö af efstu fjórum liðunum í Olís-deild karla í handbolta, áttust við í hörkuleik í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag. 27.3.2022 15:18
Svava Rós með tvennu í stórsigri Brann Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 7-0 stórsigri Brann á Arna-Bjornar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 15:17
Jón Axel stigahæstur í tapi gegn Bayern Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins töpuðu gegn Bayern München á útivelli í þýsku BBL deildinni í körfubolta, 93-64. 27.3.2022 15:00
Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. 27.3.2022 14:01
United kom til baka gegn Everton María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag. 27.3.2022 13:31
Milan vann tveggja marka sigur á Fiorentina | Guðný lék allar 90 mínúturnar Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan í 2-0 sigri á Fiorentina í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Guðný spilaði sem hægri vængbakvörður í leiknum. 27.3.2022 13:00
Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag. 27.3.2022 12:00
Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando Pride í NWSL bikarnum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í byrjunarliði Orlando Pride í nótt og spilaði 77. mínútur í 1-0 tapi liðsins gegn North Carolina Courage í NWSL bikarnum í Bandaríkjunum. 27.3.2022 11:01
Frá Klepp til Old Trafford María Þórisdóttir og liðsfélagar í Manchester United verða í eldlínunni í ensku ofurdeildinni í dag þegar Everton kemur í heimsókn. 27.3.2022 10:30
Stefnir allt í harða baráttu um toppsæti austurdeildar NBA Það verður hart barist um síðustu sætin í úrslitakeppninni NBA nú þegar líður á seinni hluta deildarkeppninnar. Á nokkrum vígvöllum í töflunni í báðum deildum munar ekki nema einum sigri á milli sæta. Eftir fjórða tap Heat í röð munar einungis hálfum sigurleik á milli liðanna í efstu fjóru sætum austurdeildar. 27.3.2022 10:00
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 27.3.2022 09:30
Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. 27.3.2022 09:01
Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. 27.3.2022 08:00
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 26.3.2022 23:46
Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 26.3.2022 22:31
Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. 26.3.2022 21:42
Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 26.3.2022 21:07