Fleiri fréttir

Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni.

Fjárhagsvandræðin nálgast neyðarstig

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er með til skoðunar fjárhagsvandræði körfuknattleiksdeildar Vestra eftir að deildin óskaði eftir aðstoð vegna afar slæmrar rekstrarstöðu.

Draumur óléttrar Dagnýjar rættist

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær.

Dagný byrjaði í tapi West Ham

Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag.

Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum

Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti.

Elvar og félagar töpuðu í framlengingu

Elvar Már Friðriksson og félagar í belgíska liðinu Antwerp Giants töpuðu 93-95 í framlengdum leik gegn Donar Groningen í BNXT deildinni í körfubolta í dag.

Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32.

United kom til baka gegn Everton

María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag.

Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta

Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag.

Frá Klepp til Old Trafford

María Þórisdóttir og liðsfélagar í Manchester United verða í eldlínunni í ensku ofurdeildinni í dag þegar Everton kemur í heimsókn.

Stefnir allt í harða baráttu um toppsæti austurdeildar NBA

Það verður hart barist um síðustu sætin í úrslitakeppninni NBA nú þegar líður á seinni hluta deildarkeppninnar. Á nokkrum vígvöllum í töflunni í báðum deildum munar ekki nema einum sigri á milli sæta. Eftir fjórða tap Heat í röð munar einungis hálfum sigurleik á milli liðanna í efstu fjóru sætum austurdeildar.

Ten Hag steinhissa á Manchester United

Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins.

Ten Hag steinhissa á Manchester United

Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins.

Eriksen sneri aftur með marki

Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir