Fleiri fréttir Björgvin Páll bestur í vetur: „Ætlaði að verja fjörutíu prósent“ Björgvin Páll Gústavsson var útnefndur besti leikmaður Olís-deildarinnar í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar. 26.3.2018 10:30 Rummenigge: Hundrað prósent öruggt að Lewandowski spilar með Bayern á næsta tímabili Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. 26.3.2018 10:15 Þjálfari Argentínu: „HM er eins og hlaðin byssa við höfuð Messi“ Lionel Messi er alltaf sagður þurfa að vinna HM til að vera minnst sem sá besti. 26.3.2018 10:00 Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiðimenn landsins telja nú niður síðustu dagana áður en veiðitímabilið hefst að nýju en sem fyrr byrjar ballið 1. apríl. 26.3.2018 09:32 Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Fljótasti maður sögunnar sló ekki beint í gegn á reynslunni hjá Borussia Dortmund. 26.3.2018 09:30 Martin Skrtel rotaðist og gleypti tunguna en hélt samt áfram leik | Myndband Fyrrverandi miðvörður Liverpool er þokkalegur nagli. 26.3.2018 09:00 Kallar fram fallegar minningar Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998. 26.3.2018 08:30 Bubba táraðist eftir sigurinn og þakkaði móður sinni fyrir allt | Myndband Bubba Watson vann heimsmótið í holukeppni á PGA-mótaröðinni. 26.3.2018 08:00 Harden með þrennu í 60. sigri Houston | Myndbönd LeBron James fór hamförum í New York þar sem Cleveland valtaði yfir Brooklyn. 26.3.2018 07:30 Carvalhal: Jose elskar rifrildi Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk. 26.3.2018 07:00 Wenger ósáttur með aldursfordóma Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu. 26.3.2018 06:00 Ólíklegt að Kolbeinn spili Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með. 25.3.2018 23:30 Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ 25.3.2018 22:45 Skollamergð á lokahring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lauk leik á Kia Classic mótinu í golfi í 76.-80. sæti eftir slæman hring á síðasta degi mótsins sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 25.3.2018 22:15 Hjalti Friðriksson aftur í ÍR Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. 25.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 69-71 │Danero Thomas skaut ÍR í undanúrslit Danero Thomas átti stórleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mættust í leik 4 í 8-liða úrslitum. Það var því viðeigandi að hann átti síðasta skotið sem sendi Stjörnuna í sumarfrí. 25.3.2018 22:00 Matthías Orri: Ömurlegt að Hlynur hafi ekki getað spilað ÍR sendi Stjörnuna í sumarfrí með sigri í 4 leik 8-liða úrslitanna í Ásgarði í kvöld. Hlynur Bæringsson spilaði ekki í leiknum vegna höfuðhöggs sem hann hlaut í síðasta leik. 25.3.2018 21:52 Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25.3.2018 20:30 Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. 25.3.2018 20:00 Karembeu segir Ísland geta náð langt á HM: „Kem og fagna með ykkur“ Christian Karembeu, fyrrum heimsmeistari í fótbolta, segir allt geta gerst á HM í Rússlandi í sumar og hefur fulla trú á að Íslendingar geti náð langt. 25.3.2018 19:15 Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ 25.3.2018 18:51 Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag. 25.3.2018 17:40 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 28-18 │Stórt tap í Slóveníu Ísland og Slóvenía skildu jöfn þegar liðin mættust á miðvikudaginn í Laugardalshöll í undankeppni HM 2018. Íslensku stelpurnar fengu hins vegar skell í dag ytra og töpuðu með 10 mörkum. 25.3.2018 17:00 Tólf marka leikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. 25.3.2018 16:58 Aron með tvö mörk í tapi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 25.3.2018 16:39 „United fékk Pogba ódýrt“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra. 25.3.2018 16:00 Courtois að glíma við meiðsli│Tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Belgíski markvörðurinn, Thibaut Courtois, hefur dregið sig úr landsliðshópi Belga sem mæta Sádí Arabíu á þriðjudaginn. 25.3.2018 15:30 Rúnar Kárason og félagar unnu Íslendingaslaginn Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf höfðu betur gegn Ragnari Jóhannssyni og félögum í Huttenberg í þýska handboltanum í dag. 25.3.2018 15:15 Einar Árni tekur við Njarðvík Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag. 25.3.2018 14:45 ÍBV vann í Rússlandi ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi 25-23. 25.3.2018 14:30 „Ég læri af Van Dijk á hverjum degi“ Joe Gomez, leikmaður Liverpool, segist vera að læra eitthvað nýtt á hverjum degi frá liðsfélaga sínum Virgil Van Dijk. 25.3.2018 13:30 Bale: Væri betri tilfinning að vinna með landsliðinu Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, segir að það væri betri tilfinning að vinna bikar með landsliði sínu Wales heldur en að vinna hvaða bikar sem er með félagsliði. 25.3.2018 13:00 Rodgers: Þetta er draumastarfið Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum. 25.3.2018 12:30 Uppgjör eftir Ástralíu: Vettel sýndi snilli sína Þrátt fyrir yfirburði Lewis Hamilton í Ástralíu um helgina nýtti Sebastian Vettel sér aðstæður sem sköpuðust á keppnisbrautinni í dag og ók frábærlega til sigurs. 25.3.2018 12:00 Batshuayi: Hinn eini og sanni Michy er mættur Michy Batsuayi segist elska lífið hjá Dortmund eftir að hann var lánaðar til þýska liðsins frá Chelsea í janúar síðastliðnum. 25.3.2018 11:30 Gunnhildur Yrsa skoraði í sínum fyrsta leik│Myndband Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir átti óskabyrjun á sínum ferli með Utah Royals í bandaríska fótboltanum í nótt. 25.3.2018 10:45 Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25.3.2018 10:00 James Harden stigahæstur í sögulegum sigri Houston James Harden var stigahæstur í sögulegum sigri Houston Rockets á New Orleans Pelicans í NBA körfuboltanum í nótt. 25.3.2018 09:30 Vettel vann fyrstu keppni ársins Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton. 25.3.2018 09:00 Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25.3.2018 08:00 „Kane er besti leikmaður heims“ Harry Kane er besti leikmaður heims að mati liðsfélaga síns hjá Tottenham, Heung-min Son. 25.3.2018 06:00 Seinni bylgjan: „Betra að hitta helvítis markið“ Það er orðið mjög algengt að spila svokallað 7 á móti 6 í íslenskum og alþjóðlegum handbolta, það er að taka markvörðinn út og spila með auka leikmann í sókninni. 24.3.2018 23:30 Kínverjar elska „apakonunginn“ Bale Velska landsliðið er þessar mundir í Kína þar sem liðið tekur þátt í Kínamótinu, æfingamóti með Kína, Úrúgvæ og Tékklandi. 24.3.2018 22:45 Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 24.3.2018 22:00 Bjarki Már fór á kostum í stórsigri Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem sigraði franska liðið Saint-Raphael Var í riðlakeppni EHF bikarsins í kvöld. 24.3.2018 21:23 Sjá næstu 50 fréttir
Björgvin Páll bestur í vetur: „Ætlaði að verja fjörutíu prósent“ Björgvin Páll Gústavsson var útnefndur besti leikmaður Olís-deildarinnar í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar. 26.3.2018 10:30
Rummenigge: Hundrað prósent öruggt að Lewandowski spilar með Bayern á næsta tímabili Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. 26.3.2018 10:15
Þjálfari Argentínu: „HM er eins og hlaðin byssa við höfuð Messi“ Lionel Messi er alltaf sagður þurfa að vinna HM til að vera minnst sem sá besti. 26.3.2018 10:00
Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiðimenn landsins telja nú niður síðustu dagana áður en veiðitímabilið hefst að nýju en sem fyrr byrjar ballið 1. apríl. 26.3.2018 09:32
Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Fljótasti maður sögunnar sló ekki beint í gegn á reynslunni hjá Borussia Dortmund. 26.3.2018 09:30
Martin Skrtel rotaðist og gleypti tunguna en hélt samt áfram leik | Myndband Fyrrverandi miðvörður Liverpool er þokkalegur nagli. 26.3.2018 09:00
Kallar fram fallegar minningar Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998. 26.3.2018 08:30
Bubba táraðist eftir sigurinn og þakkaði móður sinni fyrir allt | Myndband Bubba Watson vann heimsmótið í holukeppni á PGA-mótaröðinni. 26.3.2018 08:00
Harden með þrennu í 60. sigri Houston | Myndbönd LeBron James fór hamförum í New York þar sem Cleveland valtaði yfir Brooklyn. 26.3.2018 07:30
Carvalhal: Jose elskar rifrildi Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk. 26.3.2018 07:00
Wenger ósáttur með aldursfordóma Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu. 26.3.2018 06:00
Ólíklegt að Kolbeinn spili Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með. 25.3.2018 23:30
Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ 25.3.2018 22:45
Skollamergð á lokahring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lauk leik á Kia Classic mótinu í golfi í 76.-80. sæti eftir slæman hring á síðasta degi mótsins sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 25.3.2018 22:15
Hjalti Friðriksson aftur í ÍR Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. 25.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 69-71 │Danero Thomas skaut ÍR í undanúrslit Danero Thomas átti stórleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mættust í leik 4 í 8-liða úrslitum. Það var því viðeigandi að hann átti síðasta skotið sem sendi Stjörnuna í sumarfrí. 25.3.2018 22:00
Matthías Orri: Ömurlegt að Hlynur hafi ekki getað spilað ÍR sendi Stjörnuna í sumarfrí með sigri í 4 leik 8-liða úrslitanna í Ásgarði í kvöld. Hlynur Bæringsson spilaði ekki í leiknum vegna höfuðhöggs sem hann hlaut í síðasta leik. 25.3.2018 21:52
Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25.3.2018 20:30
Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. 25.3.2018 20:00
Karembeu segir Ísland geta náð langt á HM: „Kem og fagna með ykkur“ Christian Karembeu, fyrrum heimsmeistari í fótbolta, segir allt geta gerst á HM í Rússlandi í sumar og hefur fulla trú á að Íslendingar geti náð langt. 25.3.2018 19:15
Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ 25.3.2018 18:51
Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag. 25.3.2018 17:40
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 28-18 │Stórt tap í Slóveníu Ísland og Slóvenía skildu jöfn þegar liðin mættust á miðvikudaginn í Laugardalshöll í undankeppni HM 2018. Íslensku stelpurnar fengu hins vegar skell í dag ytra og töpuðu með 10 mörkum. 25.3.2018 17:00
Tólf marka leikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. 25.3.2018 16:58
Aron með tvö mörk í tapi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 25.3.2018 16:39
„United fékk Pogba ódýrt“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra. 25.3.2018 16:00
Courtois að glíma við meiðsli│Tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Belgíski markvörðurinn, Thibaut Courtois, hefur dregið sig úr landsliðshópi Belga sem mæta Sádí Arabíu á þriðjudaginn. 25.3.2018 15:30
Rúnar Kárason og félagar unnu Íslendingaslaginn Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf höfðu betur gegn Ragnari Jóhannssyni og félögum í Huttenberg í þýska handboltanum í dag. 25.3.2018 15:15
Einar Árni tekur við Njarðvík Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag. 25.3.2018 14:45
ÍBV vann í Rússlandi ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi 25-23. 25.3.2018 14:30
„Ég læri af Van Dijk á hverjum degi“ Joe Gomez, leikmaður Liverpool, segist vera að læra eitthvað nýtt á hverjum degi frá liðsfélaga sínum Virgil Van Dijk. 25.3.2018 13:30
Bale: Væri betri tilfinning að vinna með landsliðinu Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, segir að það væri betri tilfinning að vinna bikar með landsliði sínu Wales heldur en að vinna hvaða bikar sem er með félagsliði. 25.3.2018 13:00
Rodgers: Þetta er draumastarfið Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum. 25.3.2018 12:30
Uppgjör eftir Ástralíu: Vettel sýndi snilli sína Þrátt fyrir yfirburði Lewis Hamilton í Ástralíu um helgina nýtti Sebastian Vettel sér aðstæður sem sköpuðust á keppnisbrautinni í dag og ók frábærlega til sigurs. 25.3.2018 12:00
Batshuayi: Hinn eini og sanni Michy er mættur Michy Batsuayi segist elska lífið hjá Dortmund eftir að hann var lánaðar til þýska liðsins frá Chelsea í janúar síðastliðnum. 25.3.2018 11:30
Gunnhildur Yrsa skoraði í sínum fyrsta leik│Myndband Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir átti óskabyrjun á sínum ferli með Utah Royals í bandaríska fótboltanum í nótt. 25.3.2018 10:45
Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25.3.2018 10:00
James Harden stigahæstur í sögulegum sigri Houston James Harden var stigahæstur í sögulegum sigri Houston Rockets á New Orleans Pelicans í NBA körfuboltanum í nótt. 25.3.2018 09:30
Vettel vann fyrstu keppni ársins Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton. 25.3.2018 09:00
Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25.3.2018 08:00
„Kane er besti leikmaður heims“ Harry Kane er besti leikmaður heims að mati liðsfélaga síns hjá Tottenham, Heung-min Son. 25.3.2018 06:00
Seinni bylgjan: „Betra að hitta helvítis markið“ Það er orðið mjög algengt að spila svokallað 7 á móti 6 í íslenskum og alþjóðlegum handbolta, það er að taka markvörðinn út og spila með auka leikmann í sókninni. 24.3.2018 23:30
Kínverjar elska „apakonunginn“ Bale Velska landsliðið er þessar mundir í Kína þar sem liðið tekur þátt í Kínamótinu, æfingamóti með Kína, Úrúgvæ og Tékklandi. 24.3.2018 22:45
Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 24.3.2018 22:00
Bjarki Már fór á kostum í stórsigri Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem sigraði franska liðið Saint-Raphael Var í riðlakeppni EHF bikarsins í kvöld. 24.3.2018 21:23