Fleiri fréttir

Löw efstur á óskalista Arsenal

Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans.

Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir

Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu.

Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu

Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld.

Dortmund tapaði á heimavelli

Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

PSG hlerar Conte

Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid.

„Skandall ef Fram verður ekki meistari“

Undanúrslit bikarsins í kvennahandboltanum fara fram í dag. Annars vegar mætast topplið Olís-deildarinnar, Fram og ÍBV en í seinni leiknum mæta Haukar liði KA/Þórs úr 1. deildinni.

Pochettino: Við áttum meira skilið

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina

Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti.

Sjá næstu 50 fréttir