Fleiri fréttir

Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan

Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997.

Lewis Hamilton vann í Kanada

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í kandadíska kappakstrinum. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull.

Lögregla hvetur landsleiksgesti til að vera tímanlega

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur knattspyrnuáhugamenn til að leggja tímanlega af stað á landsleik Íslendinga og Króata sem fer fram á Laugardagsvelli í kvöld klukkan 18.45. Búist er við mikilli umferð og því rétt að sýna þolinmæði. Tveimur klukkustundum fyrir leikinn verður opnað fyrir sérstakt stuðningsmannasvæði (e. Fan Zone) á bílastæðinu fyrir framan völlinn.

Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966

Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016.

Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar.

Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán

Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli.

Hamilton: Þetta var einn kynþokkafullur hringur

Lewis Hamilton á Mercedes nældi sér í ráspól í dag með frábærri frammistöðu í Kanada. Hann náði sér einmitt í sinn fyrsta ráspól á ferlinum í Kanada fyrir 10 árum síðan. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Ronaldo eignast tvíbura

Fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er orðinn faðir á ný með hjálp staðgöngumóður.

Thelma Dís áfram í Bítlabænum

Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð.

Tap í síðari leiknum gegn Írum

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær.

Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann

Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld.

Lewis Hamilton á ráspól í Kanada

Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fer fram á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes.

Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða

Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna.

1 á 5: „Held að þeim hlakki ekkert til að koma hingað"

Guðmundur Benediktsson hitti fimm landsliðsmenn á Grillmarkaðnum á dögunum og ræddi við þá um Króatíu-leikinn mikilvæga, EM í sumar og margt fleira. Þetta var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, í þættinum 1 á 1 eða 1 á 5 því í gær voru viðmælendur Guðmundar fimm.

Þórey Anna í Stjörnuna

Þórey Anna Ásgeirsdóttir er genginn í raðir Stjörnunnar frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár, en þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnunnar.

Fáskrúðsfirðingar skelltu Fylki

Leiknir Fáskrúðsfirði gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki, 3-1, í Inkasso-deild karla. Þetta var fyrsti sigur Leiknis í sumar.

Teigurinn: Geggjaður Gylfi

Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin.

Sjá næstu 50 fréttir