Fleiri fréttir

Allir klárir í stórleikinn á morgun

Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi 2018.

Var á golfvellinum tólf tíma á dag

Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum.

Glíma við ógnarsterka króatíska miðju

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur.

Leitum enn að sigurformúlunni

Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks.

Ægir og félagar komnir upp í efstu deild

Ægir Þór Steinarsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu San Pablo Burgos tryggðu sér í kvöld sæti í efstu deild með eins stigs sigri, 85-86, á Palencia.

Íslenskur sigur í Cork

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta bar sigurorð af því írska, 63-69, í vináttulandsleik í Cork í kvöld. Staðan í hálfleik var 28-27, Íslandi í vil.

Annar sigur Leiknis í síðustu þremur leikjum

Leiknir R. lyfti sér upp í 6. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Selfossi í Breiðholtinu í kvöld. Þetta var annar sigur Leiknismanna í síðustu þremur deildarleikjum.

Helgi: Einbeitum okkur að okkar styrkleikum

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar einbeiti sér fyrst og fremst að sjálfum sér fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á sunnudagskvöldið.

Fimm fugla dagur kom Ólafíu í góðu stöðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum undir pari á öðrum keppnisdegi Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir

Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar.

Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil.

Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar

"Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið

"Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum.

Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum

Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní.

Sjá næstu 50 fréttir