Fleiri fréttir

Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd

Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil.

Fín veiði við Ölfusárósa

Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu.

Brighton byrjað að styrkja sig

Þótt um þrír mánuðir séu í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik eru nýliðar Brighton byrjaðir að styrkja sig.

Oddaleikur er enginn venjulegur leikur

FH og Valur leika hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í Kaplakrika á morgun. Fréttablaðið ber í dag saman leikstöðurnar og bestu leikmennina hjá þessum tveimur jöfnu liðum.

Ragnhildur með fjögurra högga forystu

Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni.

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Brassarnir kom á Laugardalsvöllinn 13. júní

Íslenska kvennalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Brasilíu í júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á Evrópumótið í Hollandi.

Horfði á Stellu vinna og langaði að vera með

Ragnheiður Júlíusdóttir horfði á Fram verða Íslandsmeistara fyrir fjórum árum sem táningur í stúkunni. Hún byrjaði í meistaraflokki sama vetur og stendur nú einnig uppi sem meistari eins og goðin hennar.

Oddaleikjaveislan heldur áfram

FH-ingar tryggðu sér hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli sínum í Kaplakrika með því að vinna fimm marka sigur á Val í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla.

Guðlaugur: Dóri náði að koma pressu á dómarana

Guðlaugur Arnarsson annar af þjálfurum Vals var svekktur eftir að Valsmenn misstu af tækifærinu að fagna Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli í kvöld. FH lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þeir leiddu 19-12 í hálfleik.

Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir