Fleiri fréttir Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16.3.2017 20:30 Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16.3.2017 20:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. 16.3.2017 20:00 Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16.3.2017 19:15 Tímamótatáningur fyrir franska landsliðið í fótbolta Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liðsins, er búinn að vinna sér sæti í franska landsliðinu og það þýðir um leið skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta. 16.3.2017 18:00 Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16.3.2017 16:46 Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16.3.2017 16:23 Benedikt reiður: Stóru strákarnir fá enga vernd frá dómurunum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Akureyri, var ekki ánægður með frammistöðu dómaranna í leik sinna manna gegn KR í gær. 16.3.2017 15:00 Svona lítur nýr búningur Þórs/KA út Þór/KA skiptir úr hvítum og rauðum Þórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga. 16.3.2017 13:45 Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Segir í löngu viðtali að hann hafi verið nálægt því að fara ungur til Barcelona. 16.3.2017 13:30 Greiðsluseðill sendur á alla íbúa Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur biðlað til íbúa bæjarins eftir stuðningi. 16.3.2017 13:00 Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16.3.2017 12:30 Karanka rekinn frá Boro Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár. 16.3.2017 11:27 Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Hneig niður eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst að hún þurfi að hætta vegna bakmeiðsla. 16.3.2017 11:00 Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. 16.3.2017 10:00 Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16.3.2017 09:30 Houston valtaði yfir Lakers Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum. 16.3.2017 09:00 Ekkert nema harmleikir eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012 Óhætt er að segja að lítið hafi gengið hjá körfuboltaliði Þórs frá Þorlákshöfn eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012. 16.3.2017 08:30 Stólarnir mega helst ekki sjá þessa tölfræði fyrir kvöldið Tindastóll og Keflavík hefja í kvöld einvígi sitt í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 16.3.2017 08:00 Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag? Sevilla varð að sætta sig við tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en það er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síðan að félagið réð Ramón Rodríguez Verdejo til starfa. 16.3.2017 07:30 Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16.3.2017 07:00 Wade pakkaði áhorfanda í Boston saman | Myndband Leikmenn í NBA-deildinni eru orðnir duglegri að svara óþolandi fólki í stúkunni og það næst nánast alltaf á myndband. 15.3.2017 23:15 Guardiola: Gleymdum að spila fótbolta í fyrri hálfleik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfðu upp á sitt lið falla út úr Meistaradeildinni í kvöld. Hann gagnrýndi liðið fyrri hálfleikinn en hrósaði sínum mönnum fyrir þann síðari. 15.3.2017 22:32 Safna fé til að byggja styttu af Maradona Það hljómar kannski ótrúlega en það er ekki stytta af Diego Maradona í Napoli. Það stendur allt til bóta. 15.3.2017 22:30 Guardiola aldrei áður staðið í þessum sporum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifað margt á sínum ferli en hann hefur aldrei staðið í þeim sporum sem hann stóð í eftir leikinn í Mónakó í kvöld. 15.3.2017 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. 15.3.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 49-73 | Keflavíkurkonur öruggar með annað sætið Keflavíkurkonur áttu ekki miklum vandræðum með nágranna sína úr Njarðvík í kvöld þegar liðin mættust í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Sigurinn tryggir Keflavík annað sætið í deildinni þar sem Skallagrímur tapaði á sama tíma. 15.3.2017 22:00 Atletico Madrid áfram eftir markalaust jafntefli | Sjáðu samantektina Atletico Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að skora ekki á heimavelli sínum í kvöld. 15.3.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 99-68 | Öruggt hjá KR í fyrsta leik KR tók forystuna í einvíginu við Þór í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 99-68 sigri í DHL-höllinni í kvöld. 15.3.2017 21:30 Mónakó sló Manchester City út á fleiri mörkum á útivelli | Sjáðu mörkin Franska liðið Mónakó er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á enska liðinu Manchester City í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 15.3.2017 21:30 Benedikt: Sáum loksins hvað býr í þessu KR-liði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs Ak., sagði að sínir menn hefðu þurft að spila mun betur en þeir gerðu í leiknum í kvöld til að eiga möguleika gegn KR. 15.3.2017 21:29 FH-ingar björguðu stigi undir lokin á móti botnliðinu Botnliðið Framara var nálægt því að taka öll stigin með sér úr Kaplakrika í kvöld þegar liðið mætti FH í 23. umferð Olís-deild karla í handbolta. 15.3.2017 21:19 Haukakonur unnu Skallagrím í Borgarnesi | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Snæfell steig eitt skref nær deildarmeistaratitlinum og Skallagrímur missti endanlega af möguleikanum á öðru sætinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar 26. umferðin fór fram. 15.3.2017 21:08 Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. 15.3.2017 20:30 Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. 15.3.2017 20:00 Ólafur með flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með lið Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.3.2017 19:44 Valskonur keyrðu yfir Grindvíkinga í seinni hálfleiknum | Grindavík fallið Valur vann öruggan fimmtán stiga sigur á Grindavík, 83-68, í fyrsta leik kvöldsins í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 15.3.2017 19:34 Ólafur og lærisveinar hans unnu langþráðan sigur í kvöld Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, er komið í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur í sextán liða úrslitum í kvöld. 15.3.2017 19:20 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15.3.2017 18:15 Tímabilið búið vegna sjaldgæfs sjúkdóms Mario Götze hefur verið að glíma við veikindi og spilar ekki meira með Dortmund á tímabilinu. 15.3.2017 18:00 FH-ingar fengu skell á móti Molde á Marbella FH-ingar töpuðu í dag 4-1 á móti norska félaginu Molde á æfingamótinu á Marbella á Spáni. 15.3.2017 17:27 Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. 15.3.2017 17:06 Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. 15.3.2017 16:53 Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15.3.2017 16:30 Torres snýr aftur í kvöld Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast. 15.3.2017 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16.3.2017 20:30
Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16.3.2017 20:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. 16.3.2017 20:00
Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16.3.2017 19:15
Tímamótatáningur fyrir franska landsliðið í fótbolta Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liðsins, er búinn að vinna sér sæti í franska landsliðinu og það þýðir um leið skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta. 16.3.2017 18:00
Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16.3.2017 16:46
Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16.3.2017 16:23
Benedikt reiður: Stóru strákarnir fá enga vernd frá dómurunum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Akureyri, var ekki ánægður með frammistöðu dómaranna í leik sinna manna gegn KR í gær. 16.3.2017 15:00
Svona lítur nýr búningur Þórs/KA út Þór/KA skiptir úr hvítum og rauðum Þórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga. 16.3.2017 13:45
Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Segir í löngu viðtali að hann hafi verið nálægt því að fara ungur til Barcelona. 16.3.2017 13:30
Greiðsluseðill sendur á alla íbúa Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur biðlað til íbúa bæjarins eftir stuðningi. 16.3.2017 13:00
Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16.3.2017 12:30
Karanka rekinn frá Boro Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár. 16.3.2017 11:27
Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Hneig niður eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst að hún þurfi að hætta vegna bakmeiðsla. 16.3.2017 11:00
Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. 16.3.2017 10:00
Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16.3.2017 09:30
Houston valtaði yfir Lakers Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum. 16.3.2017 09:00
Ekkert nema harmleikir eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012 Óhætt er að segja að lítið hafi gengið hjá körfuboltaliði Þórs frá Þorlákshöfn eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012. 16.3.2017 08:30
Stólarnir mega helst ekki sjá þessa tölfræði fyrir kvöldið Tindastóll og Keflavík hefja í kvöld einvígi sitt í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 16.3.2017 08:00
Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag? Sevilla varð að sætta sig við tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en það er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síðan að félagið réð Ramón Rodríguez Verdejo til starfa. 16.3.2017 07:30
Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16.3.2017 07:00
Wade pakkaði áhorfanda í Boston saman | Myndband Leikmenn í NBA-deildinni eru orðnir duglegri að svara óþolandi fólki í stúkunni og það næst nánast alltaf á myndband. 15.3.2017 23:15
Guardiola: Gleymdum að spila fótbolta í fyrri hálfleik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfðu upp á sitt lið falla út úr Meistaradeildinni í kvöld. Hann gagnrýndi liðið fyrri hálfleikinn en hrósaði sínum mönnum fyrir þann síðari. 15.3.2017 22:32
Safna fé til að byggja styttu af Maradona Það hljómar kannski ótrúlega en það er ekki stytta af Diego Maradona í Napoli. Það stendur allt til bóta. 15.3.2017 22:30
Guardiola aldrei áður staðið í þessum sporum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifað margt á sínum ferli en hann hefur aldrei staðið í þeim sporum sem hann stóð í eftir leikinn í Mónakó í kvöld. 15.3.2017 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. 15.3.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 49-73 | Keflavíkurkonur öruggar með annað sætið Keflavíkurkonur áttu ekki miklum vandræðum með nágranna sína úr Njarðvík í kvöld þegar liðin mættust í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Sigurinn tryggir Keflavík annað sætið í deildinni þar sem Skallagrímur tapaði á sama tíma. 15.3.2017 22:00
Atletico Madrid áfram eftir markalaust jafntefli | Sjáðu samantektina Atletico Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að skora ekki á heimavelli sínum í kvöld. 15.3.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 99-68 | Öruggt hjá KR í fyrsta leik KR tók forystuna í einvíginu við Þór í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 99-68 sigri í DHL-höllinni í kvöld. 15.3.2017 21:30
Mónakó sló Manchester City út á fleiri mörkum á útivelli | Sjáðu mörkin Franska liðið Mónakó er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á enska liðinu Manchester City í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 15.3.2017 21:30
Benedikt: Sáum loksins hvað býr í þessu KR-liði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs Ak., sagði að sínir menn hefðu þurft að spila mun betur en þeir gerðu í leiknum í kvöld til að eiga möguleika gegn KR. 15.3.2017 21:29
FH-ingar björguðu stigi undir lokin á móti botnliðinu Botnliðið Framara var nálægt því að taka öll stigin með sér úr Kaplakrika í kvöld þegar liðið mætti FH í 23. umferð Olís-deild karla í handbolta. 15.3.2017 21:19
Haukakonur unnu Skallagrím í Borgarnesi | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Snæfell steig eitt skref nær deildarmeistaratitlinum og Skallagrímur missti endanlega af möguleikanum á öðru sætinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar 26. umferðin fór fram. 15.3.2017 21:08
Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. 15.3.2017 20:30
Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. 15.3.2017 20:00
Ólafur með flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með lið Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.3.2017 19:44
Valskonur keyrðu yfir Grindvíkinga í seinni hálfleiknum | Grindavík fallið Valur vann öruggan fimmtán stiga sigur á Grindavík, 83-68, í fyrsta leik kvöldsins í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 15.3.2017 19:34
Ólafur og lærisveinar hans unnu langþráðan sigur í kvöld Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, er komið í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur í sextán liða úrslitum í kvöld. 15.3.2017 19:20
Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15.3.2017 18:15
Tímabilið búið vegna sjaldgæfs sjúkdóms Mario Götze hefur verið að glíma við veikindi og spilar ekki meira með Dortmund á tímabilinu. 15.3.2017 18:00
FH-ingar fengu skell á móti Molde á Marbella FH-ingar töpuðu í dag 4-1 á móti norska félaginu Molde á æfingamótinu á Marbella á Spáni. 15.3.2017 17:27
Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. 15.3.2017 17:06
Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. 15.3.2017 16:53
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15.3.2017 16:30
Torres snýr aftur í kvöld Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast. 15.3.2017 15:30