Fleiri fréttir

Shakespeare: Vardy er enginn svindlari

Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara.

Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester

Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar.

Karanka rekinn frá Boro

Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár.

Nasri: Vardy er svindlari

Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni.

Houston valtaði yfir Lakers

Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum.

Guardiola aldrei áður staðið í þessum sporum

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifað margt á sínum ferli en hann hefur aldrei staðið í þeim sporum sem hann stóð í eftir leikinn í Mónakó í kvöld.

Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins.

Torres snýr aftur í kvöld

Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast.

Sjá næstu 50 fréttir