Fleiri fréttir Tímabilið ekki búið hjá Kane Tottenham hefur greint frá því að liðbönd í ökkla Harry Kane hafi skaddast er Spurs spilaði gegn Millwall. 15.3.2017 10:30 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15.3.2017 09:26 Afmælisbarnið Curry kom til bjargar Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia. 15.3.2017 08:57 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15.3.2017 08:00 Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri. 15.3.2017 07:43 Karlremburnar í Muirfield golfklúbbnum töpuðu Muirfield golfklúbburinn í Skotlandi hefur tekið mikið framfaraskref og að einhverja mati kominn til nútímans. 15.3.2017 07:00 Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. 15.3.2017 06:00 Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14.3.2017 22:49 Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld. 14.3.2017 22:38 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.3.2017 22:30 Fanndís með sigurmarkið í uppbótartíma Breiðablik lenti 2-0 undir á móti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en kom til baka og tryggði sér 3-2 sigur í lokin. 14.3.2017 22:08 Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2017 21:56 Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14.3.2017 21:45 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14.3.2017 21:30 Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. 14.3.2017 21:29 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14.3.2017 20:30 Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 14.3.2017 20:02 Freyr um öll meiðslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 14.3.2017 19:00 Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. 14.3.2017 18:30 Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. 14.3.2017 18:28 Stjóri Arons óttast ekki um starf sitt: Fáir góðir stjórar í boði Hörkutólið Neil Warnock, sem stýrir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff, hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjórum á Englandi. 14.3.2017 18:00 Lukaku hafnaði besta samningnum í sögu Everton Romelu Lukaku ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning hjá Everton eins og allir bjuggust við. 14.3.2017 17:59 Chicharito tapaði veðmáli og varð að raka af sér hárið Endurkoma New England Patriots í Super Bowl hefur komið illa við marga og þar á meðal mexíkóska framherjann Javier "Chicharito“ Hernandez. 14.3.2017 17:30 Manchester United fær á sig kæru fyrir framkomuna í gær Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Manchester United fyrir framkomu leikmanna liðsins í tapinu á móti Chelsea í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. 14.3.2017 17:20 Gylfi er sá duglegasti í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skapar mest en hleypur líka mest. 14.3.2017 16:30 Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Brasilíski morðinginn Bruno Fernandes de Souza er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við 2. deildarliðið Boa Esporte. 14.3.2017 15:30 Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 14.3.2017 15:00 Geir: Hefði aldrei boðið mig fram til FIFA hefði ég vitað að ég myndi hætta hjá KSÍ Geir Þorsteinsson segir að með því að hætta hjá KSÍ hafi hann um leið tekið ákvörðun um að ganga frá framboði til stjórnar FIFA. 14.3.2017 13:45 Arnór Borg seldur til Swansea Íslendingum í Swansea fjölgaði um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guðjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea. 14.3.2017 12:54 Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Leikmenn norska landsliðsins hafa verið of mjúkir og almennilegir inni á vellinum. 14.3.2017 12:30 Segir að Pato hafi klúðrað vítaspyrnu viljandi Stórfurðuleg útskýring leikmanns eftir uppákomu í kínversku úrvalsdeildinni á dögunum. 14.3.2017 12:00 Bony: Af hverju er ég ekki að spila? Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir að ástandið hjá félaginu sé "klikkað“ og sjálfur skilur hann ekkert í því af hverju hann fær ekki að spila neina leiki. 14.3.2017 11:00 Can: Peningar ekki vandamálið í viðræðunum Miðjumaður Liverpool, Emre Can, hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við félagið og ástæðan var sögð sú að Liverpool vildi ekki samþykkja launakröfur hans. 14.3.2017 10:30 Segir að Kante sé besti miðjumaður heims Frank Lampard var í fremstu röð með Chelsea um árabil og hefur mikið álit á N'Golo Kante. 14.3.2017 10:08 Spurs upp að hlið Warriors Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. 14.3.2017 09:50 Leikmaðurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi Barcelona tapaði í spænsku deildinni um helgina og náði þar með ekki að fylgja eftir mögnuðum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síðustu viku. 14.3.2017 08:30 Sagan í höndum Shakespeares Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni. 14.3.2017 06:00 Friðrik Ragnarsson nýr formaður hjá Njarðvíkingum Friðrik Pétur Ragnarsson var kjörinn nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á fjölmennum aðalfundi í Ljónagryfjunni í kvöld. 13.3.2017 23:06 Bastiu-menn sjá bara rautt á nýju ári Það er ljóst að Dragó-styttan í frönsku deildinni er ekki á leiðinni til Bastia-liðsins. 13.3.2017 23:00 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13.3.2017 22:40 Þorir ekki í landsleik út af ferðabanni Trump Justin Meram er Bandaríkjamaður og fæddur í Michigan. Hann er samt í knattspyrnulandsliði Íraks og mun missa af næsta heimaleik síns liðs þar sem hann óttast að komast ekki aftur til Bandaríkjanna. 13.3.2017 22:30 Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13.3.2017 22:21 Cahill: N'Golo er búinn að vera frábær Gary Cahill, miðvörður Chelsea, var að sjálfsögðu himinlifandi eftir að hann og félagar hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann þá 1-0 sigur á fráfarandi bikarmeisturum Manchester United. 13.3.2017 22:10 Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley. 13.3.2017 21:56 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13.3.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tímabilið ekki búið hjá Kane Tottenham hefur greint frá því að liðbönd í ökkla Harry Kane hafi skaddast er Spurs spilaði gegn Millwall. 15.3.2017 10:30
Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15.3.2017 09:26
Afmælisbarnið Curry kom til bjargar Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia. 15.3.2017 08:57
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15.3.2017 08:00
Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri. 15.3.2017 07:43
Karlremburnar í Muirfield golfklúbbnum töpuðu Muirfield golfklúbburinn í Skotlandi hefur tekið mikið framfaraskref og að einhverja mati kominn til nútímans. 15.3.2017 07:00
Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. 15.3.2017 06:00
Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14.3.2017 22:49
Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld. 14.3.2017 22:38
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.3.2017 22:30
Fanndís með sigurmarkið í uppbótartíma Breiðablik lenti 2-0 undir á móti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en kom til baka og tryggði sér 3-2 sigur í lokin. 14.3.2017 22:08
Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2017 21:56
Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14.3.2017 21:45
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14.3.2017 21:30
Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. 14.3.2017 21:29
Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14.3.2017 20:30
Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 14.3.2017 20:02
Freyr um öll meiðslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 14.3.2017 19:00
Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. 14.3.2017 18:30
Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. 14.3.2017 18:28
Stjóri Arons óttast ekki um starf sitt: Fáir góðir stjórar í boði Hörkutólið Neil Warnock, sem stýrir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff, hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjórum á Englandi. 14.3.2017 18:00
Lukaku hafnaði besta samningnum í sögu Everton Romelu Lukaku ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning hjá Everton eins og allir bjuggust við. 14.3.2017 17:59
Chicharito tapaði veðmáli og varð að raka af sér hárið Endurkoma New England Patriots í Super Bowl hefur komið illa við marga og þar á meðal mexíkóska framherjann Javier "Chicharito“ Hernandez. 14.3.2017 17:30
Manchester United fær á sig kæru fyrir framkomuna í gær Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Manchester United fyrir framkomu leikmanna liðsins í tapinu á móti Chelsea í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. 14.3.2017 17:20
Gylfi er sá duglegasti í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skapar mest en hleypur líka mest. 14.3.2017 16:30
Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Brasilíski morðinginn Bruno Fernandes de Souza er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við 2. deildarliðið Boa Esporte. 14.3.2017 15:30
Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 14.3.2017 15:00
Geir: Hefði aldrei boðið mig fram til FIFA hefði ég vitað að ég myndi hætta hjá KSÍ Geir Þorsteinsson segir að með því að hætta hjá KSÍ hafi hann um leið tekið ákvörðun um að ganga frá framboði til stjórnar FIFA. 14.3.2017 13:45
Arnór Borg seldur til Swansea Íslendingum í Swansea fjölgaði um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guðjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea. 14.3.2017 12:54
Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Leikmenn norska landsliðsins hafa verið of mjúkir og almennilegir inni á vellinum. 14.3.2017 12:30
Segir að Pato hafi klúðrað vítaspyrnu viljandi Stórfurðuleg útskýring leikmanns eftir uppákomu í kínversku úrvalsdeildinni á dögunum. 14.3.2017 12:00
Bony: Af hverju er ég ekki að spila? Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir að ástandið hjá félaginu sé "klikkað“ og sjálfur skilur hann ekkert í því af hverju hann fær ekki að spila neina leiki. 14.3.2017 11:00
Can: Peningar ekki vandamálið í viðræðunum Miðjumaður Liverpool, Emre Can, hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við félagið og ástæðan var sögð sú að Liverpool vildi ekki samþykkja launakröfur hans. 14.3.2017 10:30
Segir að Kante sé besti miðjumaður heims Frank Lampard var í fremstu röð með Chelsea um árabil og hefur mikið álit á N'Golo Kante. 14.3.2017 10:08
Spurs upp að hlið Warriors Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. 14.3.2017 09:50
Leikmaðurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi Barcelona tapaði í spænsku deildinni um helgina og náði þar með ekki að fylgja eftir mögnuðum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síðustu viku. 14.3.2017 08:30
Sagan í höndum Shakespeares Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni. 14.3.2017 06:00
Friðrik Ragnarsson nýr formaður hjá Njarðvíkingum Friðrik Pétur Ragnarsson var kjörinn nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á fjölmennum aðalfundi í Ljónagryfjunni í kvöld. 13.3.2017 23:06
Bastiu-menn sjá bara rautt á nýju ári Það er ljóst að Dragó-styttan í frönsku deildinni er ekki á leiðinni til Bastia-liðsins. 13.3.2017 23:00
Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13.3.2017 22:40
Þorir ekki í landsleik út af ferðabanni Trump Justin Meram er Bandaríkjamaður og fæddur í Michigan. Hann er samt í knattspyrnulandsliði Íraks og mun missa af næsta heimaleik síns liðs þar sem hann óttast að komast ekki aftur til Bandaríkjanna. 13.3.2017 22:30
Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13.3.2017 22:21
Cahill: N'Golo er búinn að vera frábær Gary Cahill, miðvörður Chelsea, var að sjálfsögðu himinlifandi eftir að hann og félagar hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann þá 1-0 sigur á fráfarandi bikarmeisturum Manchester United. 13.3.2017 22:10
Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley. 13.3.2017 21:56
Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13.3.2017 21:30