Fleiri fréttir

Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp

Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni.

Afmælisbarnið Curry kom til bjargar

Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia.

Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá

LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm.

Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla

Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri.

Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld

Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld.

Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur

Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Force India kynnir bleikan bíl

Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti.

Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Arnór Borg seldur til Swansea

Íslendingum í Swansea fjölgaði um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guðjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea.

Bony: Af hverju er ég ekki að spila?

Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir að ástandið hjá félaginu sé "klikkað“ og sjálfur skilur hann ekkert í því af hverju hann fær ekki að spila neina leiki.

Spurs upp að hlið Warriors

Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt.

Sagan í höndum Shakespeares

Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni.

Þorir ekki í landsleik út af ferðabanni Trump

Justin Meram er Bandaríkjamaður og fæddur í Michigan. Hann er samt í knattspyrnulandsliði Íraks og mun missa af næsta heimaleik síns liðs þar sem hann óttast að komast ekki aftur til Bandaríkjanna.

Cahill: N'Golo er búinn að vera frábær

Gary Cahill, miðvörður Chelsea, var að sjálfsögðu himinlifandi eftir að hann og félagar hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann þá 1-0 sigur á fráfarandi bikarmeisturum Manchester United.

Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley

Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley.

Sjá næstu 50 fréttir