Fleiri fréttir

Justin: Ég var með svima og hausverk

Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur.

Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð

Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni.

Kamerún í úrslitaleik Afríkukeppninnar

Kamerún komst í kvöld í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 2-0 sigur á Gana í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Kamerúna mætir Egyptalandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur.

Leikmaður Löwen semur við aðalkeppinautinn

Þýski landsliðsmaðurinn Hendrik Pekeler mun færa sig um set frá Rhein-Neckar Löwen til Kiel sumarið 2018. Þessi 25 ára gamli línumaður gerði þriggja ára samning við Kiel.

Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar

Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli.

Gott úrval á stærsta veiðivef landsins

Það styttist heldur betur í að veiðin byrji en fyrstu veiðimennirnir fara að bleyta í færi 1. apríl og það er mikil spenna fyrir komandi sumri.

NBA-tölfræðin þar sem sá minnsti er sá stærsti

Isaiah Thomas hefur vakið mikla athygli með liði Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur og þá sérstaklega vegna frammistöðu sinnar í fjórða leikhluta þar sem hann er að gera það sem engum öðrum hefur tekist undanfarin tuttugu ár.

Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim

Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags.

Sjá næstu 50 fréttir