Snæfell áfram eftir svakalegan lokasprett Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2017 16:59 Bryndís og Berglind leikmenn Snæfells. Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum. Í Stykkishólmi var leikur Snæfells og Stjörnunnar mjög svo spennandi en heimastúlkur gerðu síðustu átta stig leiksins og unnu að lokum fimm stiga sigur 68-63. Það var Aaryn Ellenberg, leikmaður Snæfells, sem fór mikinn undir lok leiksins og var hún örugg á vítalínunni. Snæfellingar unnu síðustu fimm mínútur leiksins 11-2 og voru Stjörnustelpur í raun klaufar að hleypa þeim inni í leikinn. Haukar byrjuðu leikinn gegn Blikum vel og voru 29-12 yfir eftir fyrsta leikhlutann og lögðu þá gruninn að góðum sigri, 71-63. Keflvíkingar komust áfram í gær eftir öruggan sigur á Grindvíkingum og er það orðið ljóst að Snæfell , Keflvíkinga og Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitum. Leikur KR og Skallagríms fer fram annað kvöld og þá kemur fjórða og síðasta liðið í pottinn.Breiðablik-Haukar 63-71 (12-29, 11-18, 21-11, 19-13)Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 20/12 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Telma Lind Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/7 fráköst/6 stolnir/4 varin skot, Shanna Dacanay 6, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hafrún Erna Haraldsdóttir 2, Hlín Sveinsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 16/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9, Magdalena Gísladóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0.Snæfell-Stjarnan 68-63 (16-13, 11-18, 24-23, 17-9)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7, María Björnsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Alda Leif Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 5/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Sigrún Guðný Karlsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum. Í Stykkishólmi var leikur Snæfells og Stjörnunnar mjög svo spennandi en heimastúlkur gerðu síðustu átta stig leiksins og unnu að lokum fimm stiga sigur 68-63. Það var Aaryn Ellenberg, leikmaður Snæfells, sem fór mikinn undir lok leiksins og var hún örugg á vítalínunni. Snæfellingar unnu síðustu fimm mínútur leiksins 11-2 og voru Stjörnustelpur í raun klaufar að hleypa þeim inni í leikinn. Haukar byrjuðu leikinn gegn Blikum vel og voru 29-12 yfir eftir fyrsta leikhlutann og lögðu þá gruninn að góðum sigri, 71-63. Keflvíkingar komust áfram í gær eftir öruggan sigur á Grindvíkingum og er það orðið ljóst að Snæfell , Keflvíkinga og Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitum. Leikur KR og Skallagríms fer fram annað kvöld og þá kemur fjórða og síðasta liðið í pottinn.Breiðablik-Haukar 63-71 (12-29, 11-18, 21-11, 19-13)Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 20/12 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Telma Lind Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/7 fráköst/6 stolnir/4 varin skot, Shanna Dacanay 6, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hafrún Erna Haraldsdóttir 2, Hlín Sveinsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 16/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9, Magdalena Gísladóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0.Snæfell-Stjarnan 68-63 (16-13, 11-18, 24-23, 17-9)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7, María Björnsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Alda Leif Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 5/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Sigrún Guðný Karlsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira