Fleiri fréttir

Bílskúrinn: Spenna á Suzuka

Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð.

Framtíð HM í fótbolta gæti ráðist á næstu dögum

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur mjög róttækar hugmyndir um framtíð heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu og á næstu tveimur dögum gætu þessar hugmyndir hans mögulega orðið að veruleika.

Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus

ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu.

Í bann fyrir að veðja á leiki

Hinn króatíski framherji 1806 München, Ivica Olic, hefur verið settur í bann fyrir að veðja á leiki í deildinni sem hann spilar í.

Kroos framlengir við Real

Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos skrifaði í dag undir nýjan samning við spænska stórliðið, Real Madrid.

Snýr aftur eftir 17 mánaða fjarveru

Enska B-deildarliðið Derby County réð í dag Steve McClaren sem knattspyrnustjóra liðsins. Það eru 17 mánuðir síðan félagið rak hann úr starfi.

Rúmenar rændir í Kasakstan

Rúmenska knattspyrnulandsliðið fór heim frá Kasakstan með eitt stig og lítinn pening þar sem að leikmenn liðsins voru rændir.

Cantona hefur tröllatrú á Mourinho

Man. Utd-goðsögnin Eric Cantona efast ekkert um að Jose Mourinho sé réttur maður á réttum stað. Hann muni ná árangri hjá Man. Utd.

Stóri glugginn skelltist aftur

Frábær byrjun 21 árs landsliðsins og 1-0 forysta í hálfleik dugði skammt á móti Úkraínumönnum í gær. Strákarnir fengu á sig fjögur mörk í seinni hálfleik, féllu á prófinu á síðustu 45 mínútum undankeppninnar og tókst því ekki að láta draum sinn rætast.

Gríman hans Kobe fer á uppboð

Hin fræga andlitsgríma sem Kobe Bryant spilaði með á sínum tíma er á leið á uppboð. Ágóðinn rennur til góðgerðarmála.

Sjá næstu 50 fréttir