Íslensku strákarnir urðu Norðurlandameistarar í körfu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 14:56 Norðurlandameistararnir. Mynd/KKÍ Íslenska 18 ára landslið karla í körfubolta varð í dag Norðurlandameistari eftir 29 stiga sigur á Finnlandi, 101-72 í úrslitaleik. Einar Árni Jóhannsson þjálfar íslenska liðið og var hann ekki að gera íslenskt landslið að Norðurlandameisturum í fyrsta sinn. KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti stórleik í úrslitaleiknum og skoraði þar 33 stig en ÍR-ingurinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson var með 14 stig og 9 fráköst. Þórir hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann var stigahæsti maður mótsins og valinn í úrvalsliðið. Njarðvíkinguirnn Adam Eiður Ásgeirsson skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Njarðvíkingurinn Jón Arnór Sverrisson var með 10 stig og 9 stoðsendingar. Jón Arnór gaf flestar stoðsendingar á mótinu. Íslensku strákarnir unnu 4 af 5 leikjum sínum en Finnar gátu tryggt sér titilinn með sigri í dag. Finnar unnu 3 af 5 leikjum sínum og urðu í þriðja sæti á eftir Svíum. Ísland tapaði eina leiknum sínum á móti Eistland í gær en það kom ekki að sök því strákarnir komu gríðarlega grimmir í leikinn í dag.Norðurlandsmeistararnir Adam Eiður Ásgeirsson, Njarðvík Arnór Hermannsson, KR Árni Elmar Hrafnsson, Fjölnir Eyjólfur Ásberg Halldórsson, ÍR Hákon Örn Hjálmarsson, ÍR Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Sverrisson, Njarðvík Magnús Breki Þórðarson, Þór Þorlákshöfn Sigurkarl Róbert Jóhannesson, ÍR Snjólfur Marel Stefánsson, Njarðvík Yngvi Freyr Óskarsson, Haukar / EVN Danmörku Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Íslenska 18 ára landslið karla í körfubolta varð í dag Norðurlandameistari eftir 29 stiga sigur á Finnlandi, 101-72 í úrslitaleik. Einar Árni Jóhannsson þjálfar íslenska liðið og var hann ekki að gera íslenskt landslið að Norðurlandameisturum í fyrsta sinn. KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti stórleik í úrslitaleiknum og skoraði þar 33 stig en ÍR-ingurinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson var með 14 stig og 9 fráköst. Þórir hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann var stigahæsti maður mótsins og valinn í úrvalsliðið. Njarðvíkinguirnn Adam Eiður Ásgeirsson skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Njarðvíkingurinn Jón Arnór Sverrisson var með 10 stig og 9 stoðsendingar. Jón Arnór gaf flestar stoðsendingar á mótinu. Íslensku strákarnir unnu 4 af 5 leikjum sínum en Finnar gátu tryggt sér titilinn með sigri í dag. Finnar unnu 3 af 5 leikjum sínum og urðu í þriðja sæti á eftir Svíum. Ísland tapaði eina leiknum sínum á móti Eistland í gær en það kom ekki að sök því strákarnir komu gríðarlega grimmir í leikinn í dag.Norðurlandsmeistararnir Adam Eiður Ásgeirsson, Njarðvík Arnór Hermannsson, KR Árni Elmar Hrafnsson, Fjölnir Eyjólfur Ásberg Halldórsson, ÍR Hákon Örn Hjálmarsson, ÍR Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Sverrisson, Njarðvík Magnús Breki Þórðarson, Þór Þorlákshöfn Sigurkarl Róbert Jóhannesson, ÍR Snjólfur Marel Stefánsson, Njarðvík Yngvi Freyr Óskarsson, Haukar / EVN Danmörku Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira