Fleiri fréttir

Grótta á toppnum

Nokkrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. HK vann fínan sigur á FH, 21-18, í Kaplakrika en staðan var 11-9 fyrir FH í hálfleik.

Troy Deeney sá um Crystal Palace

Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Watford á Crystal Palace, 2-1.

Dortmund með fínan sigur á Hannover

Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna sigur Borussia Dortmund, 1-0, á Hannover en leikurinn fór fram í Dortmund. Eina mark leiksins gerði Henrik Mkhitaryan þegar hálftími var eftir af honum.

Sindri lánaður til Vals

Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

Real Madrid með fínan sigur á Bilbao

Real Madrid vann fínan sigur á Athletic Bilbao, 4-2, í frábærum knattspyrnuleik í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Santiago Bernabéu.

Trifon Ivanov látinn

Búlgarska goðsögnin Trifon Ivanov er látinn, aðeins fimmtugur að aldri.

Diego Costa nefbrotnaði á æfingu

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, tilkynnti á blaðamannafundi í gær að Diego Costa hefði nefbrotnað á æfingu liðsins.

„Pressan er öll á hinum liðunum“

Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leiceister, segir að pressan sé mun meiri á stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni en á leikmönnum hans. Liðið er sem stendur í efsta sæti úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á undan næsta liði.

Langþráðir bikararar á leiðinni?

Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli.

Tíu FH-ingar völtuðu yfir Fjölni

Þó svo Fjölnismenn hefðu verið manni fleiri gegn FH í tæpan hálfleik þá sáu þeir ekki til sólar gegn Hafnfirðingum í Lengjubikarnum í kvöld.

Styttist óðum í Welbeck

Svo gæti farið að Danny Welbeck yrði í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Leicester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni.

Öruggt hjá Kaiserslautern

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern hoppuðu upp um fjögur sæti í þýsku B-deildinni í kvöld.

Sandra færir sig um set til Vals

Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni.

Sjá næstu 50 fréttir