Fleiri fréttir

Ingvar hélt hreinu í lokaumferðinni

Ingvar Jónsson hélt marki sínu hreinu þegar Sandnes Ulf vann 1-0 sigur á Ranheim í lokaumferð norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag.

Ómar frá í 2-3 mánuði

Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina.

Öruggt hjá Ragnari og félögum

Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í miðri vörn Krasnodar sem vann góðan 0-4 útisigur á Krylya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Inter tók toppsætið af Roma

Inter tyllti sér á toppinn í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í uppgjöri toppliðanna á San Siro í kvöld.

Suárez og Neymar sáu um Getafe

Luís Suárez og Neymar voru á skotskónum þegar Barcelona jafnaði Real Madrid að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Getafe á útivelli.

Rosberg á ráspól í Mexíkó

Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1.

Cuadrado hetjan í borgarslagnum í Tórínó

Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado, lánsmaður frá Chelsea, tryggði Juventus dýrmætan 2-1 sigur á Torino í borgarslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid

Real Madrid náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Las Palmas á Santiago Bernabeu í dag.

Þriðji markalausi leikur United í röð

Manchester United mistókst að skora í þriðja leiknum í röð þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace á Selhurst Park í dag.

Mourinho: Ég hef ekkert að segja

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var afar stuttorður eftir 1-3 tap Englandsmeistaranna fyrir Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn

ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær.

Víðir í Árbæinn

Víðir Þorvarðarson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Fylki. Víðir kemur frá ÍBV þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.

Sjá næstu 50 fréttir